<$BlogRSDUrl$>

fimmtudagur, september 30, 2004

Lìtill heimur... 

Hae, hae!

Verd ad segja ykkur soldid sem kom upp a i dag!!!

Eftir skola lobbudum vid Julie saman heim thvi hun var ad fara i mat til trunadarmanns sins sem byr fyrir ofan okkur. Thegar hun var buin ad borda kom hun til min thvi thau thurftu ad fara eitthvad. Vid laerdum fyrir itolskutimann sem var klukkan 4 og spjolludum og logdum svo af stad labbandi i timann. A leidinni spjolludum vid um Island og Noreg og hvad vaeri likt og hvad olikt. Hun a brodir sem heitit Thor og hann atti svona hamar og var svo stoltur ad eiga thorshammer, og eg sagdi ad eg hafdi einmitt gefid Paolo Thorshammer i komugjof og svoleidis... Svo sagdi eg henni ad afi minn aetti thad skrifad nidur ad hann se kominn af Haraldi Harfagra! Tha sneri hun ser ad mer og sagdi: Eg er lika komin af honum!!! :O Naestu minuturnar gatum vid ekki sagt neitt af undrun!! Ad hugsa ser!! Eg a fraenku herna i Italiu sem er fra Noregi!! Og einmitt thessi norska stelpa sem er her i Italiu, sama ar, sama bae, samana skola!! Eg er ekki enn alveg buin ad atta mig a thessu!!! Thetta er lika einmitt su manneskja sem eg thekki mest her fyrir utan fjolskylduna mina og likar best vid!!! Thegar vid komum svo i skolann thar sem itolskutiminn er sogdum vid Donovan og Robert ad vid vaerum skildar en their vildu nu ekki trua okkur!!! Svo forum vid ad tala saman a norsk-donsk-islenskunni okkar sem er okkar leynilegatungumal, thvi enginn skilur okkur!! Thad fannst theim ekki svo gaman thvi vid vorum ad segja nofnin theirra ;) hehe.. en ad hugsa ser, eg a fraenku her i Ivrea, og thad fra Noregi!! Jahà krakkar mìnir.. heimurinn er litill... :)

Per Audur!! 

Eg hef ekki enn tha hitt neinn Sergio!!!!! Samt buin ad vera her i naestum manud!!!! En eg er buin ad hitta svona 10 Juliur (skrifad med G) og fjolskyldunafn fjolskyldunar (Campajola) er med jodi tvi thau halda ad thad se fra Spani :)

Fyrir ykkur hin.... ;) allt gott ad fretta!! er komin med stundaskra, samt fullt af gotum.. fae ekki fulla toflu fyrr en i naestu viku (sem thydir eftir svona tvaer vikur). Eg er ad fara til Aosta um naestu helgi, til Valentinu (systir min). Aosta er i odru heradi og eg tharf ad taka lest, EIN!!! AHHH!!! :p Thid verdid ad afsaka ef mer er farid ad forlast i islenskunni, a thessum vikum er eg buin ad thurfa ad reyna ad skilja svona 5 tungumal auk thess ad hugsa svo a islensku og buin ad heyra svona 5 til vidbotar og einn dag eftir skola var eg ad hugsa a 4 tungumalum!!! :/ erfitt lif... En ja, her er bara gaman.. Eg er svo anaegd ad thurfa ekki ad vera i skolanum a laugardogum og engir after noon lessons.. uu.. eftirhadegistimar heitir thetta vist.. alltaf buin kl 13:15, og 2var fyrr allavega eins og taflan min er nuna ;) en eg er ad fara i itolskutima nuna med 1.bekk (9.bekk a islandi) :'( Skil ekki neitt.. aetli eg geri bara ekki itolskuheimavinnuna mina i timanum ;)

CIAO TUTTI!!!

sunnudagur, september 26, 2004

Carlo Botta aka italskt unglingafangelsi 

Nuna aetla eg ad lysa skolanum minum. Eftir tvaer vikur hef eg thetta alit!

Skolinn minn, Carlo Botta, inniheldur krakka a aldrinum 13-19 ara. Eingongu 5. bekkur (thau elstu) hafa skola a laugardogum, og eg mun liklega ekki hafa skola a laugardogum thar sem eg er liklega bara i einu fagi med 5. bekk (sem eru samt jafnaldrar minir). Fyrstu tvar vikurnar hef eg verid i 1.G sem inniheldur krakka a aldrinum 13-15 ara. Skolinn byrjar klukkan 8:00 og er buinn klukkan 13:15. Nema thegar thad eru "after noon lessons" en eg og Julie (norska stelpan) akvadum ad vid hofdum ekki skilid ad thad vaeru timar eftir 13:15 svo vid forum bara heim ;) I skolanum er adeins EIN friminuta!! Thessi friminuta "intervalle" er adeins 10 minutur, eda, jafn langar og minnsta friminutan i MH. Allur skolinn flykkist tha fram a gangana og thad er um ad litast eins og ad allar verslanir Laugarvegarinns seu med 50% afslatt ad ollum vorum!! Flestir setja tho stefnu sina ut i "skolagardinn". Thessi gardur er umkringdur haum veggjum og hlidum og thar talar folk saman og kennarar og nemendur reykja saman. Ef madur haettir ser svo fram i andyrid thar sem madur kemur inn a morgnanna er buid ad loka utidyrahurdinni og ekki med einni hurd, heldur tvem!! Engin leid ad komast ut! Svo gerdist thad a fyrsta deginum ad thad var einhver sem opnadi einhverja hurd og tha for bara thjovavarnarkerfid i gang!! A fostudeginum hafdi bekkurinn "truarbragdafraedi" og eftir mikid vesen og thraeting fengum vid Julie ad fara a bokasafnid asamt nokkrum bekkjarfelogum sem thurftu ekki ad vera i thessum tima! Jeij hugsudum vid! vid komust a internetid!! en nei.. Thegar vid komum thanngad var sagt vid okkur. "thid megid ekki nota tolvurnar, ekki fara a internetid, ekki fara af bokasafninu (nema tha tils ad fara a klosettid) og ekki tala saman!" Hmm.. Hvad var til rada? Ju, thetta var nu bokasafn, svo vid gatum bara lesid! En ALLAR baekurnar voru a itolsku!! Thad var ekki einu sinni itolsk - ensk ordabok tharna!! Vid akvadum tha ad "fara a klosettid". En thegar vid komum thangad og opnudum hurdirnar ad klosettunum voru, okkur til mikillar skelfingar, engin klosett!!!!!!!!! :O:O Heldur voru bara got a golfinu!!! Vid litum hvor a adra med mikilli skelfingu thvi svona fynnst hvorki i Noregi eda Islandi og vid Nordurlandabuarnir vissum ekki hvernig aetti ad nota thessi.. got!! Vid akvadum tho ad fara a hin klossettin til ad ga hvort thetta vaeri eins thar, og thvi midur var thad sannleikurinn. Her eru engin klosett, bara got. A theirri stundu akvadum vid lika ad vid mundum ekki nota klossettin her thad sem eftir er ad arinu!! A leidinni til baka saum vid tho annad klosett.. Vid akvadum ad kikja hvort thar vaeri lika bara gat, en thar var alvoru klosett!!! Vid komumst svo ad thvi ad tetta var kennara klosettid!! En vid komumst ad tvi samkomulagi ad ef einhver mundi skamma okkur fyrir ad nota thetta klosett mundum vid bara lita sakleysislega a vidkomandi med okkar storu blau nordurlandaaugum og segjast bara thvi midur ekki skilja neitt! ;) Engin klosett, engin leid ad komast ut, ein friminuta, her tharf ad standa upp fyrir kennorunum, thad eina sem vantar er skolabuningurinn og thetta vaeri fullkomid ulingafangelsi!! Annad sem eg hef lika tekid eftir. Tho ad kennarinn se haettur ad kenna i sidasta tima tha ma enginn fara fyrr en bjallan hringir. Allir standa bara i thvogu og tala saman og bida eftir hringingunni... Skrytid.. Thegar eg sagdi mommu minni herna fra thessu ollu saman gat hun ekki haett ad hlaeja thvi henni fannst eg segja svo skemmtilega fra thessu.. :/ Annad lika i sambandi vid skolann. Ef thu ert ekki i tima kemur alltaf einhver og byrjar ad spurja. Afhverju ertu ekki i tima? hvad ertu ad gera? Attu ekki ad vera i tima? Viltu gjoru svo vel ad fara aftur i tima!!

Nog i bili.. Io sono stanca e vai a letto. eda eitthvad i tha attina...

Buona notte tutti!!

(B)EDDA

þriðjudagur, september 14, 2004

Buonasera 

Jaeja.. Blogg numero due!! :)

Nuna er skolinn byrjadur og mer likar bara vel vid hann. I fyrsta tima var leikfimi i dag en eg og Julie vissum thad ekki svo vid fengum bara ad horfa a og tala saman sem var gott thvi vid fengum ekki ad sitja saman restina ad deginum :( en thad var samt agaett thvi tha toludum vid vid hina krakkana i bekknum.. Vid erum i 1.G sem er International bekkur, samt er allt kennt a itolsku og allir fra ITaliu (nema nattla vid Julie)og aldurinn er 13-15 ara :/. A hverjum degi er spaensku timi og hvorki eg ne Julie hofum laert ord i spaensku, en i eftir daginn i dag tha kann eg ad segja hvad eg heiti og "eg laeri spaensku til ad geta talad hana/farid til Mexico" thurfti meiraad segja ad segja thetta fyrir framan allan bekkinn thvi stelpan sem eg var ad tala vid krafdist thess.. :/ Italskir krakkar eru svo olikir them islensku. I gaer thegar vid Julie vorum ad labba fra bokasafninu og vorum ad tala saman a ensku stoppudu krakkar okkur og foru bara ad spurja hvadan vid vaerum og hvort vid toludum thysku! Thau tala tho ekki mikid vid mann.. Bara svona hvadan ertu, hvad verduru lengi herna, hvar byrdu og thess hattar.. En samt orugglega meira en islenskir krakkar.. I kvold kom Vale (systir min) ovaent heim, allavega vissi eg ekki ad hun aetladi ad koma. Eg held eg segji thetta gott i bili svo eg geti nu adeins skroppid a MSN ;)
Ciao tutti!!

Edda Osk

mánudagur, september 13, 2004

HAE ALLIR!!!!! 

Nu er eg komin til Ivrea :D I dag var var eg ad byrja i skolanum :) Eg og stelpa fra Noregi erum i sama skola og i augnablikinu er enska og enskukennarinn leyfdi okkur ad fara a bokasafnid thvi vid kunnum miklu meira i ensku en hinir krakkarnir ;) I dag erum vid i svona "international" bekk, en allt er kennt a itolsku of vid skiljum ekki neitt svo vid reynum ad finna lik ord i tungumalinu okkar :P Vid faum samt ekki ad vera saman i bekk, bara i dag thvi kennarinn sem atti ad gera stundatofluna okkar er veikur :( en thad er gott ad vid erum saman. Vid faum lika ad vera saman i leikfimi, annars ekki. Vd munum flakka a milli bekkja venjulega. En allavega, nog um skolann...

Her i Ivrea er otrulega gaman!!!! Eg er alveg yfir mig anaegd :D Fjolskyldan er voda god vid mig og mer likar vel vid thau :) Hinir skiptinemarnir eru allir voda skemmtilegir, 2 stelpur, Julie fra Noregi og Zoe fra Hong Kong og 3 strakar Donovan fra USA, Robert fra Ungverjalandi og Shuichi fra Japan (hann er gegt krutt og fyndinn :) Eg er buin ad upplifa svo mikid herna af eg veit ekki hvar eg a ad byrja,og eg held eg setji inn e-mail sem eg sendi eftir 4 daga..

Hae, hae!!

Tad er svo mikid ad segja ad eg veit ekki hvar eg a ad byrja!! Eftir adeins 4 daga!! I kvold fekk eg ad smakka alvoru italska pizzu!! Hun var soldid skrytin bara deig, tomatsosa (odruvisi en vid norum tho) og mosarella ekki einu sinni yfir allri pizzunni!:/ mamman bjo til degid (en vanalega eldar hun aldrei, karlmennirnir sja um tad a tessu heimili;) og eg og Paolo modudu tad eins og sest a myndinni sem fylgir med :) Annars hefur maturinn verif frekar skrytinn... skil ekki alveg hvad folk er ad segja ad her se besti maturinn ì heiminum allavega :/ A morgun fer eg i fyrsta itolsku timann minn asamt hinum skiptinemunum :) Vid erum sex a tessu svaedi. Stelpur fra Noregi og Hong Kong og strakar fra Japan, Ungverjalandi og USA :) Taskan min er ekki komin enn ta en eg lifi af to.. eg er buin ad fa lanad fra folkinu :) Fjolskyldan er mjog "naes" og yndisleg. Eg for med teim i kirkjuna a sunnudagsmorguninn og eg fekk meira ad segja ad fara til altaris, mamman leyfdi mer tad. EFtir messuna komu allir ad skoda nyju ìslensku stelpuna og segja hae fyrir framan kirkjuna!! Tad er alveg otrulegt hvad allir tala goda ensku her! Meira ad seja Carlo talar goda ensku!! en jà, thau eru i kirkjukornum og tar er spilad a rafmagnsgitar og piano og trommur!! frekar skrytid fyrir mig :/ og eg fae ad vera med ef mer list vel a :) Valentina og Pabbinn voru ad hjalpa prestinum, lasu upp texta og gengu um med "peningakorfur". korinn byrjar to ekki fyrr en i naestu viku. I dag sagdi mamman ad eg maetti taka pìanò tìma ef eg vildi og svo get ég lìka farid ì leiklist med Carlo sem er fyrir krakka fra 13-25 og tad er sama stelpan sem stjòrnar kòrnum og thau setja upp songleiki, allavega i fyrra, med donsum og alles :) A sunnudaginn for eg lika ad hlusta à Carlo spila à tònleikum, hann er i suzukki daeminu.. Og jà.. ìtalskan :p hùn gengur mjog vel og tad er alltaf verid ad hrosa mer fyrir hvad eg tala vel og er fljot ad laera!! vììì :) vid kvoldmatinn sagdi "stori brodir minn" ad eftir nokkra manudi mundi eg tala betur en hann!! hìhì :) ì dag var eg ad reyna ad kenna theim sma ìslensku sem gekk ekki svo vel... og thegar eg skrifadi ég elska thig sogdu thau ég elska svìn (pig)!! og eg hlo svo mikid ad eg gat ekki leidrett tau og tau heldu afram ad segja eg elska svin svo eg hlo enn meira!!!! :D Ivrea er mjog fallegur baer. En eg hef ekki sed mikid af einbylishusum her.. adeins blokkir og fullt af theim!! Feimnin er lìka farin af mer og vid skemmtum okkur vel vid ad tala saman og mamman vill skrifa mommu thegar hun hefur taekifaeri til :) Uff.. eg held ad ég segi thetta gott ì bili... :) og jàa.. skolinn byrjar ekki fyrr en i naestu viku fyrir mig, en annars byrja allir a morgun.. I thessari viku skodum vid skolana og tolum saman og thess hattar :) Eg er bara mjog anaegd to tetta se soldid erfitt en eg er thakklat fyrir thad hvad fjolskyldan er almennileg :)
Ciao, bless, bless!

Edda Osk :)

uff....

ciao tutti!!!

P.S ef thid sendir mer e-mail sendid a eddaitali@hotmail.com, tha er eg fljotari ad svara :)

fimmtudagur, september 02, 2004

Síðasti pósturinn frá Íslandi! 

Já krakkar mínir, þetta mun vera það síðasta sem ég rita inn á síðuna hér á Íslandi... Ég hef svo sem ekkert að segja, bara að kveðja ykkur öll og gangi ykkur vel hér heima og munið að vera dugleg við að senda mér bréf í snigla pósti, jafnt sem venjulegum ;) Ég fór í skólann í dag eftir ferðafundinn og það var rosalega erfitt að kveðja alla og að hugsa til þess að koma ekki inn í MH fyrr en eftir ár!!! vááá... En allavega þá er ég að fara að klára að pakka (&#%/#$ /%$ 20 kg!! :@) og svo út að borða í kvöld!
Næst þegar ég skrifa verður svo frá Ítalíu!! Landi pasta, pizza og fagra knattspyrnuleikara! :)

BLESS :*

Edda "bráðlega útlendingur" Ósk

This page is powered by Blogger. Isn't yours?