sunnudagur, september 26, 2004
Carlo Botta aka italskt unglingafangelsi
Nuna aetla eg ad lysa skolanum minum. Eftir tvaer vikur hef eg thetta alit!
Skolinn minn, Carlo Botta, inniheldur krakka a aldrinum 13-19 ara. Eingongu 5. bekkur (thau elstu) hafa skola a laugardogum, og eg mun liklega ekki hafa skola a laugardogum thar sem eg er liklega bara i einu fagi med 5. bekk (sem eru samt jafnaldrar minir). Fyrstu tvar vikurnar hef eg verid i 1.G sem inniheldur krakka a aldrinum 13-15 ara. Skolinn byrjar klukkan 8:00 og er buinn klukkan 13:15. Nema thegar thad eru "after noon lessons" en eg og Julie (norska stelpan) akvadum ad vid hofdum ekki skilid ad thad vaeru timar eftir 13:15 svo vid forum bara heim ;) I skolanum er adeins EIN friminuta!! Thessi friminuta "intervalle" er adeins 10 minutur, eda, jafn langar og minnsta friminutan i MH. Allur skolinn flykkist tha fram a gangana og thad er um ad litast eins og ad allar verslanir Laugarvegarinns seu med 50% afslatt ad ollum vorum!! Flestir setja tho stefnu sina ut i "skolagardinn". Thessi gardur er umkringdur haum veggjum og hlidum og thar talar folk saman og kennarar og nemendur reykja saman. Ef madur haettir ser svo fram i andyrid thar sem madur kemur inn a morgnanna er buid ad loka utidyrahurdinni og ekki med einni hurd, heldur tvem!! Engin leid ad komast ut! Svo gerdist thad a fyrsta deginum ad thad var einhver sem opnadi einhverja hurd og tha for bara thjovavarnarkerfid i gang!! A fostudeginum hafdi bekkurinn "truarbragdafraedi" og eftir mikid vesen og thraeting fengum vid Julie ad fara a bokasafnid asamt nokkrum bekkjarfelogum sem thurftu ekki ad vera i thessum tima! Jeij hugsudum vid! vid komust a internetid!! en nei.. Thegar vid komum thanngad var sagt vid okkur. "thid megid ekki nota tolvurnar, ekki fara a internetid, ekki fara af bokasafninu (nema tha tils ad fara a klosettid) og ekki tala saman!" Hmm.. Hvad var til rada? Ju, thetta var nu bokasafn, svo vid gatum bara lesid! En ALLAR baekurnar voru a itolsku!! Thad var ekki einu sinni itolsk - ensk ordabok tharna!! Vid akvadum tha ad "fara a klosettid". En thegar vid komum thangad og opnudum hurdirnar ad klosettunum voru, okkur til mikillar skelfingar, engin klosett!!!!!!!!! :O:O Heldur voru bara got a golfinu!!! Vid litum hvor a adra med mikilli skelfingu thvi svona fynnst hvorki i Noregi eda Islandi og vid Nordurlandabuarnir vissum ekki hvernig aetti ad nota thessi.. got!! Vid akvadum tho ad fara a hin klossettin til ad ga hvort thetta vaeri eins thar, og thvi midur var thad sannleikurinn. Her eru engin klosett, bara got. A theirri stundu akvadum vid lika ad vid mundum ekki nota klossettin her thad sem eftir er ad arinu!! A leidinni til baka saum vid tho annad klosett.. Vid akvadum ad kikja hvort thar vaeri lika bara gat, en thar var alvoru klosett!!! Vid komumst svo ad thvi ad tetta var kennara klosettid!! En vid komumst ad tvi samkomulagi ad ef einhver mundi skamma okkur fyrir ad nota thetta klosett mundum vid bara lita sakleysislega a vidkomandi med okkar storu blau nordurlandaaugum og segjast bara thvi midur ekki skilja neitt! ;) Engin klosett, engin leid ad komast ut, ein friminuta, her tharf ad standa upp fyrir kennorunum, thad eina sem vantar er skolabuningurinn og thetta vaeri fullkomid ulingafangelsi!! Annad sem eg hef lika tekid eftir. Tho ad kennarinn se haettur ad kenna i sidasta tima tha ma enginn fara fyrr en bjallan hringir. Allir standa bara i thvogu og tala saman og bida eftir hringingunni... Skrytid.. Thegar eg sagdi mommu minni herna fra thessu ollu saman gat hun ekki haett ad hlaeja thvi henni fannst eg segja svo skemmtilega fra thessu.. :/ Annad lika i sambandi vid skolann. Ef thu ert ekki i tima kemur alltaf einhver og byrjar ad spurja. Afhverju ertu ekki i tima? hvad ertu ad gera? Attu ekki ad vera i tima? Viltu gjoru svo vel ad fara aftur i tima!!
Nog i bili.. Io sono stanca e vai a letto. eda eitthvad i tha attina...
Buona notte tutti!!
(B)EDDA
Skolinn minn, Carlo Botta, inniheldur krakka a aldrinum 13-19 ara. Eingongu 5. bekkur (thau elstu) hafa skola a laugardogum, og eg mun liklega ekki hafa skola a laugardogum thar sem eg er liklega bara i einu fagi med 5. bekk (sem eru samt jafnaldrar minir). Fyrstu tvar vikurnar hef eg verid i 1.G sem inniheldur krakka a aldrinum 13-15 ara. Skolinn byrjar klukkan 8:00 og er buinn klukkan 13:15. Nema thegar thad eru "after noon lessons" en eg og Julie (norska stelpan) akvadum ad vid hofdum ekki skilid ad thad vaeru timar eftir 13:15 svo vid forum bara heim ;) I skolanum er adeins EIN friminuta!! Thessi friminuta "intervalle" er adeins 10 minutur, eda, jafn langar og minnsta friminutan i MH. Allur skolinn flykkist tha fram a gangana og thad er um ad litast eins og ad allar verslanir Laugarvegarinns seu med 50% afslatt ad ollum vorum!! Flestir setja tho stefnu sina ut i "skolagardinn". Thessi gardur er umkringdur haum veggjum og hlidum og thar talar folk saman og kennarar og nemendur reykja saman. Ef madur haettir ser svo fram i andyrid thar sem madur kemur inn a morgnanna er buid ad loka utidyrahurdinni og ekki med einni hurd, heldur tvem!! Engin leid ad komast ut! Svo gerdist thad a fyrsta deginum ad thad var einhver sem opnadi einhverja hurd og tha for bara thjovavarnarkerfid i gang!! A fostudeginum hafdi bekkurinn "truarbragdafraedi" og eftir mikid vesen og thraeting fengum vid Julie ad fara a bokasafnid asamt nokkrum bekkjarfelogum sem thurftu ekki ad vera i thessum tima! Jeij hugsudum vid! vid komust a internetid!! en nei.. Thegar vid komum thanngad var sagt vid okkur. "thid megid ekki nota tolvurnar, ekki fara a internetid, ekki fara af bokasafninu (nema tha tils ad fara a klosettid) og ekki tala saman!" Hmm.. Hvad var til rada? Ju, thetta var nu bokasafn, svo vid gatum bara lesid! En ALLAR baekurnar voru a itolsku!! Thad var ekki einu sinni itolsk - ensk ordabok tharna!! Vid akvadum tha ad "fara a klosettid". En thegar vid komum thangad og opnudum hurdirnar ad klosettunum voru, okkur til mikillar skelfingar, engin klosett!!!!!!!!! :O:O Heldur voru bara got a golfinu!!! Vid litum hvor a adra med mikilli skelfingu thvi svona fynnst hvorki i Noregi eda Islandi og vid Nordurlandabuarnir vissum ekki hvernig aetti ad nota thessi.. got!! Vid akvadum tho ad fara a hin klossettin til ad ga hvort thetta vaeri eins thar, og thvi midur var thad sannleikurinn. Her eru engin klosett, bara got. A theirri stundu akvadum vid lika ad vid mundum ekki nota klossettin her thad sem eftir er ad arinu!! A leidinni til baka saum vid tho annad klosett.. Vid akvadum ad kikja hvort thar vaeri lika bara gat, en thar var alvoru klosett!!! Vid komumst svo ad thvi ad tetta var kennara klosettid!! En vid komumst ad tvi samkomulagi ad ef einhver mundi skamma okkur fyrir ad nota thetta klosett mundum vid bara lita sakleysislega a vidkomandi med okkar storu blau nordurlandaaugum og segjast bara thvi midur ekki skilja neitt! ;) Engin klosett, engin leid ad komast ut, ein friminuta, her tharf ad standa upp fyrir kennorunum, thad eina sem vantar er skolabuningurinn og thetta vaeri fullkomid ulingafangelsi!! Annad sem eg hef lika tekid eftir. Tho ad kennarinn se haettur ad kenna i sidasta tima tha ma enginn fara fyrr en bjallan hringir. Allir standa bara i thvogu og tala saman og bida eftir hringingunni... Skrytid.. Thegar eg sagdi mommu minni herna fra thessu ollu saman gat hun ekki haett ad hlaeja thvi henni fannst eg segja svo skemmtilega fra thessu.. :/ Annad lika i sambandi vid skolann. Ef thu ert ekki i tima kemur alltaf einhver og byrjar ad spurja. Afhverju ertu ekki i tima? hvad ertu ad gera? Attu ekki ad vera i tima? Viltu gjoru svo vel ad fara aftur i tima!!
Nog i bili.. Io sono stanca e vai a letto. eda eitthvad i tha attina...
Buona notte tutti!!
(B)EDDA

