mánudagur, september 13, 2004
HAE ALLIR!!!!!
Nu er eg komin til Ivrea :D I dag var var eg ad byrja i skolanum :) Eg og stelpa fra Noregi erum i sama skola og i augnablikinu er enska og enskukennarinn leyfdi okkur ad fara a bokasafnid thvi vid kunnum miklu meira i ensku en hinir krakkarnir ;) I dag erum vid i svona "international" bekk, en allt er kennt a itolsku of vid skiljum ekki neitt svo vid reynum ad finna lik ord i tungumalinu okkar :P Vid faum samt ekki ad vera saman i bekk, bara i dag thvi kennarinn sem atti ad gera stundatofluna okkar er veikur :( en thad er gott ad vid erum saman. Vid faum lika ad vera saman i leikfimi, annars ekki. Vd munum flakka a milli bekkja venjulega. En allavega, nog um skolann...
Her i Ivrea er otrulega gaman!!!! Eg er alveg yfir mig anaegd :D Fjolskyldan er voda god vid mig og mer likar vel vid thau :) Hinir skiptinemarnir eru allir voda skemmtilegir, 2 stelpur, Julie fra Noregi og Zoe fra Hong Kong og 3 strakar Donovan fra USA, Robert fra Ungverjalandi og Shuichi fra Japan (hann er gegt krutt og fyndinn :) Eg er buin ad upplifa svo mikid herna af eg veit ekki hvar eg a ad byrja,og eg held eg setji inn e-mail sem eg sendi eftir 4 daga..
Hae, hae!!
Tad er svo mikid ad segja ad eg veit ekki hvar eg a ad byrja!! Eftir adeins 4 daga!! I kvold fekk eg ad smakka alvoru italska pizzu!! Hun var soldid skrytin bara deig, tomatsosa (odruvisi en vid norum tho) og mosarella ekki einu sinni yfir allri pizzunni!:/ mamman bjo til degid (en vanalega eldar hun aldrei, karlmennirnir sja um tad a tessu heimili;) og eg og Paolo modudu tad eins og sest a myndinni sem fylgir med :) Annars hefur maturinn verif frekar skrytinn... skil ekki alveg hvad folk er ad segja ad her se besti maturinn ì heiminum allavega :/ A morgun fer eg i fyrsta itolsku timann minn asamt hinum skiptinemunum :) Vid erum sex a tessu svaedi. Stelpur fra Noregi og Hong Kong og strakar fra Japan, Ungverjalandi og USA :) Taskan min er ekki komin enn ta en eg lifi af to.. eg er buin ad fa lanad fra folkinu :) Fjolskyldan er mjog "naes" og yndisleg. Eg for med teim i kirkjuna a sunnudagsmorguninn og eg fekk meira ad segja ad fara til altaris, mamman leyfdi mer tad. EFtir messuna komu allir ad skoda nyju ìslensku stelpuna og segja hae fyrir framan kirkjuna!! Tad er alveg otrulegt hvad allir tala goda ensku her! Meira ad seja Carlo talar goda ensku!! en jà, thau eru i kirkjukornum og tar er spilad a rafmagnsgitar og piano og trommur!! frekar skrytid fyrir mig :/ og eg fae ad vera med ef mer list vel a :) Valentina og Pabbinn voru ad hjalpa prestinum, lasu upp texta og gengu um med "peningakorfur". korinn byrjar to ekki fyrr en i naestu viku. I dag sagdi mamman ad eg maetti taka pìanò tìma ef eg vildi og svo get ég lìka farid ì leiklist med Carlo sem er fyrir krakka fra 13-25 og tad er sama stelpan sem stjòrnar kòrnum og thau setja upp songleiki, allavega i fyrra, med donsum og alles :) A sunnudaginn for eg lika ad hlusta à Carlo spila à tònleikum, hann er i suzukki daeminu.. Og jà.. ìtalskan :p hùn gengur mjog vel og tad er alltaf verid ad hrosa mer fyrir hvad eg tala vel og er fljot ad laera!! vììì :) vid kvoldmatinn sagdi "stori brodir minn" ad eftir nokkra manudi mundi eg tala betur en hann!! hìhì :) ì dag var eg ad reyna ad kenna theim sma ìslensku sem gekk ekki svo vel... og thegar eg skrifadi ég elska thig sogdu thau ég elska svìn (pig)!! og eg hlo svo mikid ad eg gat ekki leidrett tau og tau heldu afram ad segja eg elska svin svo eg hlo enn meira!!!! :D Ivrea er mjog fallegur baer. En eg hef ekki sed mikid af einbylishusum her.. adeins blokkir og fullt af theim!! Feimnin er lìka farin af mer og vid skemmtum okkur vel vid ad tala saman og mamman vill skrifa mommu thegar hun hefur taekifaeri til :) Uff.. eg held ad ég segi thetta gott ì bili... :) og jàa.. skolinn byrjar ekki fyrr en i naestu viku fyrir mig, en annars byrja allir a morgun.. I thessari viku skodum vid skolana og tolum saman og thess hattar :) Eg er bara mjog anaegd to tetta se soldid erfitt en eg er thakklat fyrir thad hvad fjolskyldan er almennileg :)
Ciao, bless, bless!
Edda Osk :)
uff....
ciao tutti!!!
P.S ef thid sendir mer e-mail sendid a eddaitali@hotmail.com, tha er eg fljotari ad svara :)
Her i Ivrea er otrulega gaman!!!! Eg er alveg yfir mig anaegd :D Fjolskyldan er voda god vid mig og mer likar vel vid thau :) Hinir skiptinemarnir eru allir voda skemmtilegir, 2 stelpur, Julie fra Noregi og Zoe fra Hong Kong og 3 strakar Donovan fra USA, Robert fra Ungverjalandi og Shuichi fra Japan (hann er gegt krutt og fyndinn :) Eg er buin ad upplifa svo mikid herna af eg veit ekki hvar eg a ad byrja,og eg held eg setji inn e-mail sem eg sendi eftir 4 daga..
Hae, hae!!
Tad er svo mikid ad segja ad eg veit ekki hvar eg a ad byrja!! Eftir adeins 4 daga!! I kvold fekk eg ad smakka alvoru italska pizzu!! Hun var soldid skrytin bara deig, tomatsosa (odruvisi en vid norum tho) og mosarella ekki einu sinni yfir allri pizzunni!:/ mamman bjo til degid (en vanalega eldar hun aldrei, karlmennirnir sja um tad a tessu heimili;) og eg og Paolo modudu tad eins og sest a myndinni sem fylgir med :) Annars hefur maturinn verif frekar skrytinn... skil ekki alveg hvad folk er ad segja ad her se besti maturinn ì heiminum allavega :/ A morgun fer eg i fyrsta itolsku timann minn asamt hinum skiptinemunum :) Vid erum sex a tessu svaedi. Stelpur fra Noregi og Hong Kong og strakar fra Japan, Ungverjalandi og USA :) Taskan min er ekki komin enn ta en eg lifi af to.. eg er buin ad fa lanad fra folkinu :) Fjolskyldan er mjog "naes" og yndisleg. Eg for med teim i kirkjuna a sunnudagsmorguninn og eg fekk meira ad segja ad fara til altaris, mamman leyfdi mer tad. EFtir messuna komu allir ad skoda nyju ìslensku stelpuna og segja hae fyrir framan kirkjuna!! Tad er alveg otrulegt hvad allir tala goda ensku her! Meira ad seja Carlo talar goda ensku!! en jà, thau eru i kirkjukornum og tar er spilad a rafmagnsgitar og piano og trommur!! frekar skrytid fyrir mig :/ og eg fae ad vera med ef mer list vel a :) Valentina og Pabbinn voru ad hjalpa prestinum, lasu upp texta og gengu um med "peningakorfur". korinn byrjar to ekki fyrr en i naestu viku. I dag sagdi mamman ad eg maetti taka pìanò tìma ef eg vildi og svo get ég lìka farid ì leiklist med Carlo sem er fyrir krakka fra 13-25 og tad er sama stelpan sem stjòrnar kòrnum og thau setja upp songleiki, allavega i fyrra, med donsum og alles :) A sunnudaginn for eg lika ad hlusta à Carlo spila à tònleikum, hann er i suzukki daeminu.. Og jà.. ìtalskan :p hùn gengur mjog vel og tad er alltaf verid ad hrosa mer fyrir hvad eg tala vel og er fljot ad laera!! vììì :) vid kvoldmatinn sagdi "stori brodir minn" ad eftir nokkra manudi mundi eg tala betur en hann!! hìhì :) ì dag var eg ad reyna ad kenna theim sma ìslensku sem gekk ekki svo vel... og thegar eg skrifadi ég elska thig sogdu thau ég elska svìn (pig)!! og eg hlo svo mikid ad eg gat ekki leidrett tau og tau heldu afram ad segja eg elska svin svo eg hlo enn meira!!!! :D Ivrea er mjog fallegur baer. En eg hef ekki sed mikid af einbylishusum her.. adeins blokkir og fullt af theim!! Feimnin er lìka farin af mer og vid skemmtum okkur vel vid ad tala saman og mamman vill skrifa mommu thegar hun hefur taekifaeri til :) Uff.. eg held ad ég segi thetta gott ì bili... :) og jàa.. skolinn byrjar ekki fyrr en i naestu viku fyrir mig, en annars byrja allir a morgun.. I thessari viku skodum vid skolana og tolum saman og thess hattar :) Eg er bara mjog anaegd to tetta se soldid erfitt en eg er thakklat fyrir thad hvad fjolskyldan er almennileg :)
Ciao, bless, bless!
Edda Osk :)
uff....
ciao tutti!!!
P.S ef thid sendir mer e-mail sendid a eddaitali@hotmail.com, tha er eg fljotari ad svara :)

