<$BlogRSDUrl$>

mánudagur, maí 30, 2005

Thad er komid sumar, thad er komid sumar, sol i baejum, sol i.. borg... 

Munidi (snaelo folk..) eftir thessu hraedilega lagi? ;)

En allavega.. sumarid er komid og gott betur en thad... i morgun for eg i skolann i hnesidu pilsi og ermalausum bol, thad voru 24 gradur klukkan 15 i 8! Hitinn er ad gera ut vid mig!! A laugardaginn for eg og badadi mig i vatninu herna rett hja asamt Donovan, Bogdan, Gabriele, Robert, Anni fra Finnlandi sem byr i Rivoli og kom ad heimsaekja okkur i Ivrea og Soru vinkonu minni... :) Thad var alveg frabaert ad bada sig i vatninu... Soldid kalt fyrst en svo bara notalegt... Sidan sleiktum vid solina og er nadi ad taka sma lit en i stadinn er eg oll utbitin af zanzorum sem eru liklega myflugur.. thessar sem sjuga ur ther blod... :/thannig ad eg er med svona eins og eftir floabit ut um allt og a skringilegustu stodum.. en einhver eru vaentanlega eftir thad ad eg var eitthvad ad fiflast uti um kvoldid. Um kvoldid var afmaelisveisla Irisar. Vid vorum heima hja henni og Robert.. Robert, Iris, Ingrid systir Irisar og Roberts, Simone vinur Ingridar, Donovan, Giulia systir hans asamt 2 vinkonum sinum, Enrico, Anni, Bogdan, Elisa systir Julie og bekkjarsystir Irisar og eg. Seinna um kvoldid komu svo Zoe, Shuichi og Gabriele...Julie kom ekki thvi daginn eftir for hun til Novara til haerastans sins og thurfti ad taka lestina snamma morguninn eftir.. Vid bordudum pizzu og drukkum bjor med sem er ekta italskt sko og yndislega koku bordudum vid og drukkum mikid raudvin...Svo var dansad og brallad margt og mikid.. Anni, Donovan, Giulia og co. og Enrico foru svo heim eitthvad eftir midnaetti thar sem Anni matti ekki gista heima hja Robert thvi hun hafdi sagt ad hun mundi gista heima Hja Donovan... En ja, ekki meira um partyid her...

I gaer for eg svo ad sja Juventus!!!!
Eg get svarida ad eg naut thess algjorlega i botn! Eftir ad hafa ferdast i ruman 1 og halfan tima fra midbae Torino (plus einn timi i lest fyrir mig..) an mida og vera vissar um ad thad voru engir midar eftir komumst vid tha a leikinn! Vid hittum tvo vidkunalega herramenn sem gafu okkur mida a mjog sanngjornu verdi a mjog godum stad og gafu okkur lika afslatt thar sem vid vorum svona saetar utlendingastelpur, annar theirra fygldi okkur svo ad hlidinu tils ad vid vorum vissar um ad vid kaemumst inn!! Thegar Irene fra Guatemala sem for med mer kom inn a eftir mer tokum vid thvilikt gledikast og hoppudum og skraektum af anaegju!!! LEikurinn var frabaer en thvilikur og annareins hiti!!! Abyggilega nalagt 40 gradum!! Eg var ad steikjast.. Drepast ur hita, thorsta og hungri en skemmti mer samt mjog vel eftir allt saman.. Tok fullt af myndum, en kemst ekki inn a myndasiduna mina herna svo eg get ekki sett myndirnar inn.. En eg tok lika fullt af myndum (lika thessa undafornu daga..) og er buin ad setja allt inn a geisladisk. En allavega tha er thvilikt haettulegt ad fara a leiki herna!! Folkid er alveg brjalda! klifrar upp a veggi og svo voru svona einhverskonar sprengjur i gangi lika. Thad kom svona thvilikt hraedilegt hljod fra theim og allir hrukku i kut og einn ljosmyndari slasadist og thirfti ad fara a sjukra hus thvi sprengjan lenti nalaegt ljosmyndurunum.. Og hugsidi ykkur ad thessi leikur var bara mjog rolegur!!! Svo var sungid illa um AC Milan og sagt var "eg hata liverpool" ekki veit eg afhverju... =/ svo var sungid um liti Juve og eg filadi mig i botn vid thad og leid eins og eg vaeri a KR-vellinum!! I rutuni sungu allir vid erum meistarar italiu, vid erum meistarar italiu!! Alveg frabaert... Meira um thad seinna thar sem eg tharf ad fara nuna!!

A morgun fer eg til Romar!!!!!!

Sjaumst seinna!!!


Edda :)

p.s. sono andata a vedere l'ultima partita di Juve!! E' stato meraviglioso!!!!! :) Domani vado a Roma!

ci sentiamo,

Bacio...

fimmtudagur, maí 26, 2005

àaetlun fram ad heimkomu... 

I dag: Fara i radhusid og tala um Ivrea i augum utlendings eftir ad hafa eytt timanum eftir skola i almenningsgardi ad sleikja solina i godum felagsskap vinkonu minnar og pizzu tils ad taka med ser.

A morgun: Eftir skola fara heim til trunadarmanns mins og raeda um hatid ordsins eftir thad heim til Donovans og velja myndir fyrir arbokina okkar.

Laugardagur: EFtir skola fara ad vatninu og sleikja solina enn meira og bada mig i vatninu asamt skiptinemum! Um kvoldid hef eg um margt ad velja; tiskusyningu Zoe eda afmaelisveislu Irisar. Afmaelisveisla Irisar verdur liklega fyrir valinu sem mun verda haldin heima hja Robert (hehe...) Eg mun tho liklega ekki gista thar heldur fara heim um midja nott thvi..

Sunnudagur: FOTBOLTALEIKUR MED JUVENTUS!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! Fer med Rain fra Kina og Irene fra Guatemala sem eru skiptinemar i Torino :) Mun taka lestina ein til Torino og reyna ad redda mer sjalf a staersta torg Evropu...

Manudagur: Skoli og danstimi

Thridjudagur: Pakka nidri tosku thvi daginn eftir fer eg til..

Midvikudagur - Laugardagur:
ROM!!!!!!!

Sunnudagur: Hatid ordsins og danssyning

Manudagur - Midvikudagur 8. juni: Skolinn klarast...

Fimmtudagur 9 juni - 14. juni:
fer nokkra daga til Asti, einhvern daginn til Milano og svo tharf eg ad pakka ollu dotinu minu nidur og senda til Islands og thann 14. juni tharf eg ad vera buin ad taema fataskapana og taka nidur plaggot og myndaramma.
12. juni: Kvedjuveisla
13. juni: kannski fer eg a tonleika i Valle d'Aosta

15-18 juni: Loka AFSbudir i Gressoney med ollum skiptinemum fra Piemonte og Valle d'Aosta

19 - 28 juni:
FOGGIA!!! Fer med fjolskyldu Shuichis til Foggia sem er i Puglia sem er heradid a haelnum a Italiu :) Eg fekk frettirnar i gaer og er yfir mig anaegd!!!!!! :) Mun eyda allavega fullt af tima med honum besta vini minum Shuichi thessa sidustu daga her a Italiu og med hans yndislegu fjolskyldu :)

29 juni - 3 juli:
hanga med systir minni (grr..) alla daga og grenja ut ur mer augun asamt hinum skiptinemunum..

3-5 juli:
kvedja alla itolsku vini mina og skiptinemana

5/6 juli: legg af stad til Romar og grenja enn meira i lestinni asamt ollum hinum... Gisti eina nott i Rom thar sem ekkert verdur sofid heldur bara grenjad..

6/7 juli: kem heim til Islands og hitti ykkur oll :)

Thid skulud svo buast vid thvi ad alltaf thegar eg hitti ykkur mun eg gefa ykkur koss a sitthvora kinnina og tala vid ykkur itolsku. Eg mun oft blota a itolsku og taka upp a thvi ad gefa ykkur kossa og halda i hendurnar a ykkur og vera allt of mikid ad abbast upp a einkaplassid ykkar og thid munud ekkert skilja i mer og svo skulud thid vera vidbuin thvi ad eg er ekki sama Eddan og for ut fyrir 10 manudum heldur breytt, breytt til hins betra (vona eg allavega ;) hìhì...)

Laet thetta duga i bili..

p.s. eg gleymdi ad segja ykkur ad thegar eg for til Liguria tha um kvoldid vorum eg, Julie, Robert og Donovan lengst a fotum og thegar allir hinir voru farnir ad soga tokum vid upp a thvi ad mala hvort annad. Eg maladi Robert og Julie Donovan og svo skiptum vid, strakarnir maludu okkur stelpurna.. Eins og vid Julie gerdum gaurana saeta tha gerdu their okkur eins ljotar og haegt var.... :/ a eftir ad bidja Donovan um myndirnar sem hann tok... :) en vid brolludum lika svo margt fleira saman vid 4 en bara ad mala strakana... ;) verd ad bidja Donovan um myndir... :)

mánudagur, maí 23, 2005

Allora... 

Thar sidustu viku var ljosmyndasamkepnisthatttakendum bodid til baejarsins mins. Helgina a undan forum vid skiptinemarnir til Liguria i trekking og a strondina, mer tokst ad verda raud og er komin med upp i kok af thvi thegar thad er verid ad gera grin af thvi ad eg verdi aldrei brun!! Eg er samt orugglega ordin brunni en thid mozarellurnar a Islandi midad vid thad ad eg fer ekki sund a hverjum degi tils ad reyna ad na sem mestum lit!! ;) En allavega tha tokst mer ad fa hlyrabolafar og einnig mikinifar tho ad vid vorum bara a strondinni i svona 15 minutur og i 10 min a odrum stad! En allavega odrum stadnum var ekki strond hledur bara berg og svo sjor! Eg, Donovan, Shuichi, Julie, Iris og Elisa (fostursystur) vorum svo djorf ad vid hentum okkur ut i isjokulkalt vatnid!! Eftir nokkra minutna svaml var svo haldid upppur og skellt ser i fotin semurdu oll blaut lika en solinn thurrkadi thau.. :) Svo tokum vid lest i 10 minutur og svo thurftum vid ad bida i 30 eftir naestule4st og var tha bara ekki thessi finasta strond tharna vid hlidina a lestarstodinni svo thar var skellt ser aftur! Thettaq var almennigleg strond.. Sandur og alles.. Eftir nokkra minutna umhugsun var akvedid ad skella ser aftur i sjoinn!! Vid hlupum af stad en svo var thad bara verulega vont thvi strondin var bara med fullt af steinum!! En vid bodudum okkur samt og svo var haldid heim a ny med lestinni :)

I thessari viku komu:
Bruno, Vanessa, Cristina fra Brasiliu
Bettina og Katharina fra Thyskalandi
Elcin fra Tyrklandi
Mo og Yujin fra Kina
Katie fra Califorinu
Fuko fra Japan
plus svo vid fra Ivrea, sem sagt 16 i allt...

A manudeginum hittust svo allir a lestarstodinni og thad var haldid til Gressoney thar sem vid tokum fullt af myndum asamt professionalistum i ljosmyndun!!

A thridjudeginum forum vid svo i skolann til Zoe sem er svona "Art School". Thennan dag komu lika Cristina og Bruno fra Brasiliu en thau voru ekki med okkur deginum a undan! Allan daginn vorum vid svo i skolanum og vid fengum ad lita toksur/hatta/boli og bordudum svo gifurlegan hadegismat, pizzur, italska retti og svo vid i Ivrea logdum til borsins rett fra londunum okkar. eg gerdi sko SKUFFUKOKU!!!! Ollum fannst hun otrulega god og eg var voda glod med thad thvi thad var svo mikid casino (rugl/erfitt/fara urskeidis/.... man ekki hvernig madur segir thetta a islensku *skommustulegt*) Mamma min thurfti svo ad skipta ser otrulega mikid af bakstrinum minum og vildi ekki leyfa mer ad gera thetta sjalf svo eg vard nett pirrud a henni og kokunni en svo sem betur fer var kakan god :) Svo tokum vid rutuna heim um 4 leytid og eg fylgdi nokkrum af krokkunum i midbaeinn og skildi thau svo eftir med Shuichi (frekar haettulegt sko) tils ad fara heim og gera mig til fyrir partyid um kvoldid. I leidinni kom eg svo vid i blomabud og keypti blom handa mommu minni thar sem maedrdagurinn var a sunnudeginum og svo bara tils ad blidka hana thar sem eg var frekar pirrud a henni kvoldid adur.. THegar heim kom gerdi eg svo lika kort handa henni og svo gerdi eg allt klart fyrir kvoldid og svo komu Julie og kinversku stelpurnar til min og vid forum svo ad hitta nokkra af hinum krokkunum og medal annars svindludum vid okkur i straeto thvi vid vorum frekar mikid seinar... :/ Vid logdum svo af stad heim tils eins sjalfbodalida AFS thar sem vid bordudum kvoldmat og raeddum vid ljosmyndarana um myndirnar okkar. Eftir kvoldmatinn forum vid Ivrea skiptinemar og einn itaqlskur vinur okkar asamt Katie, Bruno og Bettinu heim til Roberts og thar var haldin "festa" :)

Midvikudagsmorguninn forum vid svo i Kastala baejarins hans Roberts (thannig ad partyid var sko med mikinn tilgang..) en baerinn er svona 30/40 minutur i burtu fra Ivrea. Kastalinn var voda flottur og gardurinn enn flottari :) Eftir thetta heldum vid aftur til Ivrea og bordudum hadegismat i einum almenningsgardinum thar sem madur ser yfir fallegu ana i baenum okkar, i miklum hita og forum i solbad :) Thegar budirnar foru ad opna aftur heldum vid i midbaeinn og thad var kikt i budir og thess hattar. Klukkan ad verda 5 var svo verdlaunaafhendingin i radhusinu og thar a eftir sma snarl thar sem myndirnar sem toku thatt i myndasamkeppninni voru til synis.

Fimmtudagurinn var svo allur i Torino!! Eg for i bud Juventus og fullt fullt af odrum budum thar sem eg var buin ad sja Kvikmyndasafnid og var ekki i studi tils ad labba um alla borgina tils ad skoda kirkjur.. MEd okkur voru lika stelpurnar fra Aosta og nokkrir fra Torino :)

Fostudagsmorguninn forum vid svo i skola Donovans og Roberts og toludum oll i eina kennslustund um reynslu okkar her og svo forum vid a markadinn.. Eftir hadegi voru svo allir heima tils ad undirbua thjadarrett fyrir samkepnina um kvoldid i kvoldmat hja einum AFSara! :) Eg bjo til ponnukokur sem voktu godar undirtektir, enda er ekki algengt ad borda crepe (italska ordid fyrir ponnukokurnar) med sultu og rjoma!! Thetta kvold var svo thad sidasta oll saman og allir med gratstafina i kverkunum enda urdum vid oll mjog godir vinir adeins i thessari einu viku!!

LAugardagsmorguninn vaknadi eg svo klukkan 7 tils ad fara a lestarstodina tils ad hitta krakkana tils ad borda saman morgunverd med theim sem voru herna enn tha. Vid forum svo a sma rolt i midbaenum og nutum thess ad vera saman sidustu minuturnar enda munum vid kannski ekkert sjast aftur, kannski i Rom ef vid erum heppin en allir nattla voru ad segja ollum hinum ad kom til sins lands og ad their mundu hysa alla og fara med a fallegustu stadi landsins, en thetta var lika svoleidis a fostudagskvoldid!! En eg a god heimbod i Brsiliu (;)...) japan, Kina og Tyrklandi :)

Thessi vika var einstaklega frabaer og skemmtileg!! Eg verd svo ad baeta thvi inn ad hinir skiptinemarnir voru alltaf ad tala um hvad vid, gruppan i Ivrea vaerum frabaer!! Morgum langar ad koma hinngad aftur tils ad hitta okkur, og svo munu lika nokkrir krakkar fra Bolognia sem voru med okkur i PAris koma og heimsaekja okkur her i Ivrea og vid virdumst vera dad og dyrkud um alla Italiu enda erum vid alveg frabaer hopur og eg a eftir ad sakna theirra otrulega mikid thegar eg fer heim til Islands!!!!!!!!!!
Skolinn buinn.. sjaumst seinna... :)

p.s. mun eg kom heim thann 6 eda thann 7. juli??

föstudagur, maí 20, 2005

myndir 

buin ad setja inn allar myndirnar fra sidustu viku!!!

helv. eurovision!!!!!!!!!!!!

fimmtudagur, maí 19, 2005

Ciao tutti!! 

NYJAR MYNDIR!!!!!!

Ho messo nuove foto dalla settimana di concorso fotografico!!! Andate a vedere!!
Non ci sono tante ma ci sono qualcune.. e poi non sono molto brava con tutta questa technologia e non ho capito molto bene come funzione questo album... ma funzionerà!!

Potete anche mettere comment sulle foto!! :)

http://eddaitali.myphotoalbum.com/

Baci a tutti,

Edda :)

þriðjudagur, maí 17, 2005

aetti madur ad fa ser gat i nefid?
ekki tho svona hring eins og naut heldur svona:

.

mánudagur, maí 16, 2005

Myndir fra "Le 5 terre" 

Um tharsidustu helgi for eg asamt AFS til Liguria thar sem er ad finna thjodgard "le 5 terre" sem eru baejir sem madur labbar a milli her er ad finna myndirnar sem voru teknar...

Blogga meira um sidustu viku og hlegar thvi nuna hef eg ekki tima... Set lika kannski inn myndir fra sidustu viku sem eg tok a digital myndavelina ef thu pabbi sendir mer lykilordid og notendanafnid... !!!!

Sjaumst sidar..

Edda :)

föstudagur, maí 06, 2005

thad er ekki von a neinu bloggi eda e-mailum fyrr en eftir naestu viku thvi eg mun ekki vera i skolanum alla naestu viku og eg lofa ad setja inn blogg af naestu viku og thessari helgi thegar eg fer til "le 5 Terre" i Liguria

Bless...
Edda :)

6 italiano? 





You Know You're Italian When....


You have a nonna.

You eat Sunday dinner at 2:00

You know what a rice ball really tastes like.

Your car has a green red and a white bow with a horn attached on the mirror!

You know the words to Dominick the Donkey!

On Christmas Eve you eat only fish

Your favorite slow song: Ti Amo

"Fuhggettaboutit"

The Godfather is your role model

You love Nutella...anytime...

Your nonna's meat balls are the best

You always dress to impress

You always gotta have a clean pair of Fila's

You love Versace, Gucci, Prada, Armani, just cause there Italian.

Favorite movies: Godfather, Good Fellas, Bronx Tale, The Last Don... and you live by them.

Guys gotta respect their women...or else...

You've been hit with a wooden spoon or had a shoe thrown at you by either your mother or your nonna.

Pasta, pasta, pasta everyday.

Your father owns 5 houses, has $300,000 in the bank, but still drives a 76 Monte Carlo.

You share a bathroom with your 5 brothers, have no money, but drive a $45,000 Camaro or Firebird.

Your mechanic, plumber, electrician, accountant and travel agent are all blood relatives.

You consider dunking a cannoli in an espresso a nutritious breakfast.

Your 2 best friends are your cousin and your brother-in-law's brother-in-law.

You are a card-carrying V.I.P at more than 3 strip clubs.

At least 5 of your cousins live on your street.

All 5 of those cousins are named after your grandfather.

A high school diploma and 1 year of Nassau Community College has earned you the title of "professor" among your aunts.

You are on a first name basis with at least 8 banquet hall owners.

If someone in your family grows beyond 5'11", it is presumed his mother had an affair.

There were more than 28 people in your bridal party.

You netted more than $50,000 on your first communion.

At some point in your life, you were a D.J

30 years after immigrating, your parents still say "Pronto" when answering the phone.

You have ever been in a fight defending Sly Stallone's thespian greatness.

Somewhere on your parents' property, there is a bathtub Madonna.

You build your house with 3 materials.... brick, brick and wrought iron.

You have at least one sister that went to Beauty School.

Clothes from the Chess King will actually fit you.

It is impossible for you to talk with your hands in your pockets.

Have been to a funeral where talk of the deceased is, "He shoulda kept his big yap shut."

You have many relatives named either Joe or Mary...

You grew up in a small house, but you still had two kitchens. (One was in the basement)

Your grandfather had a fig tree

You've always wanted a red Ferrari

Connie Francis songs makes you cry

At least one person in your family does a great impression of Don Corleone

You feel strangely comfortable when you sit on plastic-covered furniture

You know all the words to "That's Amore"

You are offended when the wedding you attend serves less than 9 courses despite the fact that you don't eat half of it.

You ask "How much for cash?" when buying but will accept 'gifts' in exchange for cash when selling.

You are not materialistic but insist a $500 wedding present is nothing.

You think have a concrete backyard is nice.

You think having swans in a big fountain in the front yard next to the veggie patch is tasteful.

You actually believe everyone eats those sugared almonds in the bonboniere at your wedding.

You always have a friend who 'owes you a favor'.

You're proud to be Italian - and you pass these jokes on to all your Italian friends!





Get Your Own "You Know You're" Meme Here



More cool things for your blog at
Blogthings

fimmtudagur, maí 05, 2005

p.s. 

questa cosa qialla qua sotto (forse è scritto "Hvad er ad gerast" o "sludur" o "pid samkjaftid ekki") sono commenti!! x favore commentate (qst è un verbo?)

Myndir voule dire foto
e
Gestabòkin sotto, sotto alla sinistra è Guestbook... Anche potete scrivere lì per piacere... :)

Baci a tutti...

Edda Bedda! :)

p.s. pensate che quando torno in Islanda dovrei scrivere qua in italiano?

Italiano 

Allora... Ora scrivo un po in italiano perche so che ci sono qualcuni italiani e personi che stanno (stiano?!) leggendo che sanno (sabbiano?!) l'italiano ma non capiscano un cazzo in islandese... ;) Cmq non ho tanto da dire.. Dopo domani andrò con AFS alle 5 terre.. spero che sia bello! :) Poi la settimana prossima è sensa scuola!! Che bello!! Tutta la settimana sono in giro con Interculutura!! :) Ieri non sono andata a scuola ne anche. Sono andata con Julie, Robert, Shuichi e Donovan all teatro Giacosa d'Ivrea. Poi a casa di Daniella abbiamo mangiato pranzo.. Devo dire che è stato molto noioso :( Poi c'era corso d'italiano e poi sono andata a danza con Shu. Mamma mia.. Farò una brutta figura allo saggio (spettacolo)!! Non sono brava per niente!! :/ Anche in italiano devo miglorare.. Non so tanto bene questo condizonale e congentivo... :/ Cmq... Basta per oggi.. Devo anche scrivere in islandese, se no i miei amici si arabbiano ;)


Okei... Sma italska thvi folkid skilur ekki cazzo i islensku! ;)
En mig langar ad spurja ykkur ad einni spurningu... Hvad gerir madur thegar madur a mjog godan vin sem lidur hraedilega illa en vill aldrei tala um thad sem er ad..? Allir i kringum manneskjuna eru otrulega ahyggjufullir og vilja hjalpa en manneskjan vill ekki lata hjalpa ser en tharf svo mikid a hjalp ad halda! Alveg sama hve oft eg reyni ad tala vid hana, ad eg se tilbuin ad hjalpa henni og vilji hlusta a thad sem hun hefur ad segja og reyna ad leysa vandamalid med hennni gengur ekkert.. Eg er alltaf glod thessa dagana (nema thegar eg hugsa um thad ad eg tharf ad fara heim... ;(...) en thad ad sja thennan vin minn a hverjum einasta degi med munnvikin nidri jord og gratstafina i hverkunum tekur thvilika orku fra manni... Hvad er til rada? Eg salfraedingurinn er buin ad taka eftir ymsum einkennum sem benda til thunnglydis og allskyns ranghugmynda um sjalfa sig en viet ekki hvad eg a ad gera thvi manneskjan vill ekki tala um vandamalid... Ohh.. thetta fer svo i taugarnar a mer, thvi nuna er alveg frabaerlega aedislegt ad vera herna a Italiu.. I vetur sagdi manneskjan ad thetta vaeri bara thvi hun tholdi ekki kuldan en nuna er alltaf heitt...

HVAD ER TIL RADA??????? HJALP!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

mánudagur, maí 02, 2005

sidasta helgi 

Jaeja... Sidasta helgi var bara nokkud thett svo thad er um ad gera ad deila henni med ykkur... :)

A fostudaginn var skoli, eins og vanalega.. I sidasta tima var eg med truarbragda/felags/heimspeki/uppeldisfraedi afanganum med bekknum theirra Mariel, Soru, Chioru og Giuliu. Kennarinn var soldid seinn svo thad kom upp hugmyndin um ad "sleppa" ut.. Eda sem sagt skropa.. En thad er soldid flokid mal ad skropa a Italiu thvi thu tharft alltaf ad skila inn i stadinn mida ur serstakri bok undirritad af foreldrum thinum um thad hvar thu varst og afhverju.. Lika thott thu komir bara 10 min og seint i skolann og ef thu tharft ad fara fyrr ut ut skolanum. Thetta er ut af reglu. Reglan er su ad skolinn ber abyrgd a ther thar til hringir inn klukkan atta og thar til hringir ut klukkan 13:10. Ef thu skyldir verda fyrir slysi a skolatima er skolinn abyrgur. En tha kom kennarinn inn um leid og sokudolgarnir aetludu ad fara ut um dyrnar... Eftir thennan tima (thar sem reynt var ad telja kennarann a ad hleypa okkur 5 min fyrr ut, en kennarinn hlydir sko ollum reglunum i thessum skola) for eg svo a kaffihus sem er eiginlega a skolalodinni med Mariel, Silviu og Katiu og vid drukkum kaffi. Kostadi 1 evru!! A "barnum okkar" skiptinemanna kostar sko kaffi minna! Ekki veit eg hvernig thad verdur ad kom til Islands thar sem kostar svo mikid!! Eg kemst til Bennet sem er i bae fyrir utan Ivrea og aftur til baka fyrir 160 kronur sem er minna en ad eitt fargjald a Islandi! svo kostar 2,25€ ad fara til Strambino sem er i halftima fjardlaegd fra Ivrea!! ke palle.. cmq.. Stelpurnar thurftu svo ad fara i auka staerdfraedi tima svo eg for heim og bordadi. Eftir hadegi for eg svo i midbaeinn med theim aftur. A fostudagskvoldid gerdi eg eitthvad sem eg man ekki...

A laugardagsmorguninn vaknadi eg klukkan 8 tils ad fara i sturtu og hafa mig til og svo klukkan 9:30 tils ad fara med tvem (eldri) sjalfbodalidum AFS i thad sem eg helt ad vaeri skrudgardur med fullt af flottum blomum og trjam!! En thegar i gardin var komid tha vara thetta bara blomamarkadur!! Eg helt eg yrdi ekki eldri.. Vedrid var samt fint sem bjargadi morgninum alveg!! En sem sagt tha hafdi thessi markadur verid utskyrdur fyrir mer svona med fullt af blomum og trjam rosa fallegum, en ekki ad thetta vaeri svona eins og markadur... thegar vid vorum bunar ad skoda rumlega helmingin fekk eg svo hraedilegan magaverk ad eg helt eg yrdi ekki eldri... Svo loksins klukkan rumlega 1 forum vid heim.. Eftir rumlega 3 tima tharna a markadinum... Eg hitti svo Alberto thegar eg var ad fara inn sem var a vespunni sinni! Draumur i dos!! Ad sja hann lifgadi adeins upp a omurlega morguninn minn!! Thegar eg kom inn thurfti eg sko ad gubba en svo kugadist eg bara og kugadist en ekkert kom thvi thad var ekkert i mallanum minum! Eg sleppti ad borda hadegismat og for upp i rum og taldi mommu mina a ad thad vaeri allt i lagi ad taka verkjalyf tho eg vaeri ekki buin ad borda neitt i nokkra tima thvi thetta vaeri upp a lif og dauda ad tefla thessi hraedilegi magaverkur.. Eg sofnadi svo og svaf i svona halftima/einn tima. Svo klukkan ad verda 4 for eg a orintation fyrir thau sem eru ad fara med AFS a naesta ari og thetta sumar. Thegar eg koma var verid ad tala um skolann, ekkert svo skemmtilegt.. En thad vantar alveg alla skemmtilegu leikina sem vid forum i a Islandi! Eftir orentation for eg heim til Julie upp i fjollin asamt Shuichi, Donovan og Robert. Sem sagt allir nema Zoe sem sagdist ekki hafa thad gott (en eg hafdi thad abyggilega verra en hun...) Heima hja Julie fengum vid svo ad borda alvoru ekta eimabakada italska pizzu!! :)Alveg frabaer sko!! Eg og Robert toludum voda mikid saman thetta kvold og komumst ad thvi ad hann hefur sed 101 Reykjavik og sagdi ad honum hafi funndist hun alveg mjog god, betri en thessar amerisku klessur.. ;) En a ungversku tha heitir myndin "fjarstyring" :P En ja.. um 11 leytid foru svo Robert og Donovan heim thvi Don var ad fara keppa i rugby a sunnudagsmorgninum. Eg og Shu gistum heima hja Julie. Vid voktum til sjo um morguninn vid ad spjalla saman, horfa a biomyndir og japanska tonlist! um 9 vorum vid svo vakin thvi thad atti ad snaeda morgunverd.. I morgunmat bordadi eg vofflur. Vofflur med Nutella sukkuladi og vofflur med florsykri!! Ad hugsa ser! Eg for svo heim med Shu og pabba hans um 12 leytid. Vid komum vid i kirkjunni i Montalto thar sem Gabriele, brodir shu, var i serstakri messu fyrir tha sem verda 18 ara a thessu ari, en thad er rosa programm i thvi ollu her a Italiu. En eg for svo heim og snaeddi hadegisverd. Eftir hadegismat vildi eg svo fa ad baka en mamma min sagdi ad hun hefdi ekki tima til thess og thad vaeri of haettulegt fyrir mig ad gera thad ein thvi eg kynni ekki a ofninn!! Eg horfdi undarlega a hana en akvad ad rokraeda ekki thar sem ef hun heldur einhverju fram tha er best ad leyfa henni ad halda thad... Eg for svo inn i herbergid mitt og lulladi mer sma, en ekki meira en i svona halftima thar sem mamma var soldid reid yfir thvi ad vid hofdum ekki sofid mikid og eg vildi ekki syna henni ad eg vaeri ad hvila mig... Um 5 leytid hringir svo Donovan i mig og segir mer ad Anni, finnskur skiptinemi sem er i Rivoli vaeri a leid til Ivrea thannig ad eg skellti mer nidri midbae og hitti Shu, Don og Bogdan og svo kom Anni asamt systur sinni og kaerasta hennar. Vid forum svo saman i litinn bae herna rett hja Ivrea sem heitir Baio og thar var FESTA! Fullt af drukknum itolum, tonlist a hverju horni, dansandi og syngjandi folk ut a gotunum, bumbuslattur hvin um allan baeinn, sol og hiti, lifid gerist ekki ljufara.. EFtir sma rolt og raudvinsdrykkju um baeinn og sma vesen med drukknum itolum.. :S Settumst vid a gotuna og bordudum sukkuladibitakekskokur, mandarinur og drukkum kòkakòla! Thetta var yndislegt :) Vid skemmtum okkur alveg konunglega og Anni er alltaf jafn hress.. :) A endanum for eg heim og snaeddi avexti og eina mozzarella i kvoldmat (thar sem eg var bara ein) og horfdi a sykursaetan superman i Smallville sem er alltaf jafn fagur thott hann se babblandi a itolsku og for svo ad sofa um half 12, drulluthreytt! I morgun vaknadi eg svo klukkan korter i 7, halftima fyrr en venjulega thvi mamma thurfti ad fara til Milano og thad er bara eitt badherbergi i husinu og hun notar svona 3 korter thar inni a medan eg bara 10 min i mestalagi... En eg er sem sagt drullu threytt herna hangandi i skolanum klukkan half tvo og skolinn klaradist fyrir 20 min. og eg sit her enn thvi eg lofadi sjalfri mer ad klara thessa faerslu... Og i dag er eg svo ad fara i midbaein eins og vanalega.. En nuna aetla eg ad fara heim og borda eitthvad annad en pasta i hadegismat.. Kannski eg byrji ad borda Kiwi i hvert einasta mal thar sem eg er alveg ordin had theim nuna....

GANGI YKKUR OLLUM OTRULEGA VEL I (OLLUM) PROFUNUM I NAESTU VIKUM!!

Ci vediamo tra poco,
statemi bene,
vi voglio bene,
BACIONE ad ognuno,

Edda Kiwi :)

p.s. Sigurborg (og adrir kesendur lika...), eg kem heim thann 6. juli :)/:(

This page is powered by Blogger. Isn't yours?