<$BlogRSDUrl$>

fimmtudagur, maí 26, 2005

àaetlun fram ad heimkomu... 

I dag: Fara i radhusid og tala um Ivrea i augum utlendings eftir ad hafa eytt timanum eftir skola i almenningsgardi ad sleikja solina i godum felagsskap vinkonu minnar og pizzu tils ad taka med ser.

A morgun: Eftir skola fara heim til trunadarmanns mins og raeda um hatid ordsins eftir thad heim til Donovans og velja myndir fyrir arbokina okkar.

Laugardagur: EFtir skola fara ad vatninu og sleikja solina enn meira og bada mig i vatninu asamt skiptinemum! Um kvoldid hef eg um margt ad velja; tiskusyningu Zoe eda afmaelisveislu Irisar. Afmaelisveisla Irisar verdur liklega fyrir valinu sem mun verda haldin heima hja Robert (hehe...) Eg mun tho liklega ekki gista thar heldur fara heim um midja nott thvi..

Sunnudagur: FOTBOLTALEIKUR MED JUVENTUS!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! Fer med Rain fra Kina og Irene fra Guatemala sem eru skiptinemar i Torino :) Mun taka lestina ein til Torino og reyna ad redda mer sjalf a staersta torg Evropu...

Manudagur: Skoli og danstimi

Thridjudagur: Pakka nidri tosku thvi daginn eftir fer eg til..

Midvikudagur - Laugardagur:
ROM!!!!!!!

Sunnudagur: Hatid ordsins og danssyning

Manudagur - Midvikudagur 8. juni: Skolinn klarast...

Fimmtudagur 9 juni - 14. juni:
fer nokkra daga til Asti, einhvern daginn til Milano og svo tharf eg ad pakka ollu dotinu minu nidur og senda til Islands og thann 14. juni tharf eg ad vera buin ad taema fataskapana og taka nidur plaggot og myndaramma.
12. juni: Kvedjuveisla
13. juni: kannski fer eg a tonleika i Valle d'Aosta

15-18 juni: Loka AFSbudir i Gressoney med ollum skiptinemum fra Piemonte og Valle d'Aosta

19 - 28 juni:
FOGGIA!!! Fer med fjolskyldu Shuichis til Foggia sem er i Puglia sem er heradid a haelnum a Italiu :) Eg fekk frettirnar i gaer og er yfir mig anaegd!!!!!! :) Mun eyda allavega fullt af tima med honum besta vini minum Shuichi thessa sidustu daga her a Italiu og med hans yndislegu fjolskyldu :)

29 juni - 3 juli:
hanga med systir minni (grr..) alla daga og grenja ut ur mer augun asamt hinum skiptinemunum..

3-5 juli:
kvedja alla itolsku vini mina og skiptinemana

5/6 juli: legg af stad til Romar og grenja enn meira i lestinni asamt ollum hinum... Gisti eina nott i Rom thar sem ekkert verdur sofid heldur bara grenjad..

6/7 juli: kem heim til Islands og hitti ykkur oll :)

Thid skulud svo buast vid thvi ad alltaf thegar eg hitti ykkur mun eg gefa ykkur koss a sitthvora kinnina og tala vid ykkur itolsku. Eg mun oft blota a itolsku og taka upp a thvi ad gefa ykkur kossa og halda i hendurnar a ykkur og vera allt of mikid ad abbast upp a einkaplassid ykkar og thid munud ekkert skilja i mer og svo skulud thid vera vidbuin thvi ad eg er ekki sama Eddan og for ut fyrir 10 manudum heldur breytt, breytt til hins betra (vona eg allavega ;) hìhì...)

Laet thetta duga i bili..

p.s. eg gleymdi ad segja ykkur ad thegar eg for til Liguria tha um kvoldid vorum eg, Julie, Robert og Donovan lengst a fotum og thegar allir hinir voru farnir ad soga tokum vid upp a thvi ad mala hvort annad. Eg maladi Robert og Julie Donovan og svo skiptum vid, strakarnir maludu okkur stelpurna.. Eins og vid Julie gerdum gaurana saeta tha gerdu their okkur eins ljotar og haegt var.... :/ a eftir ad bidja Donovan um myndirnar sem hann tok... :) en vid brolludum lika svo margt fleira saman vid 4 en bara ad mala strakana... ;) verd ad bidja Donovan um myndir... :)

This page is powered by Blogger. Isn't yours?