<$BlogRSDUrl$>

mánudagur, maí 02, 2005

sidasta helgi 

Jaeja... Sidasta helgi var bara nokkud thett svo thad er um ad gera ad deila henni med ykkur... :)

A fostudaginn var skoli, eins og vanalega.. I sidasta tima var eg med truarbragda/felags/heimspeki/uppeldisfraedi afanganum med bekknum theirra Mariel, Soru, Chioru og Giuliu. Kennarinn var soldid seinn svo thad kom upp hugmyndin um ad "sleppa" ut.. Eda sem sagt skropa.. En thad er soldid flokid mal ad skropa a Italiu thvi thu tharft alltaf ad skila inn i stadinn mida ur serstakri bok undirritad af foreldrum thinum um thad hvar thu varst og afhverju.. Lika thott thu komir bara 10 min og seint i skolann og ef thu tharft ad fara fyrr ut ut skolanum. Thetta er ut af reglu. Reglan er su ad skolinn ber abyrgd a ther thar til hringir inn klukkan atta og thar til hringir ut klukkan 13:10. Ef thu skyldir verda fyrir slysi a skolatima er skolinn abyrgur. En tha kom kennarinn inn um leid og sokudolgarnir aetludu ad fara ut um dyrnar... Eftir thennan tima (thar sem reynt var ad telja kennarann a ad hleypa okkur 5 min fyrr ut, en kennarinn hlydir sko ollum reglunum i thessum skola) for eg svo a kaffihus sem er eiginlega a skolalodinni med Mariel, Silviu og Katiu og vid drukkum kaffi. Kostadi 1 evru!! A "barnum okkar" skiptinemanna kostar sko kaffi minna! Ekki veit eg hvernig thad verdur ad kom til Islands thar sem kostar svo mikid!! Eg kemst til Bennet sem er i bae fyrir utan Ivrea og aftur til baka fyrir 160 kronur sem er minna en ad eitt fargjald a Islandi! svo kostar 2,25€ ad fara til Strambino sem er i halftima fjardlaegd fra Ivrea!! ke palle.. cmq.. Stelpurnar thurftu svo ad fara i auka staerdfraedi tima svo eg for heim og bordadi. Eftir hadegi for eg svo i midbaeinn med theim aftur. A fostudagskvoldid gerdi eg eitthvad sem eg man ekki...

A laugardagsmorguninn vaknadi eg klukkan 8 tils ad fara i sturtu og hafa mig til og svo klukkan 9:30 tils ad fara med tvem (eldri) sjalfbodalidum AFS i thad sem eg helt ad vaeri skrudgardur med fullt af flottum blomum og trjam!! En thegar i gardin var komid tha vara thetta bara blomamarkadur!! Eg helt eg yrdi ekki eldri.. Vedrid var samt fint sem bjargadi morgninum alveg!! En sem sagt tha hafdi thessi markadur verid utskyrdur fyrir mer svona med fullt af blomum og trjam rosa fallegum, en ekki ad thetta vaeri svona eins og markadur... thegar vid vorum bunar ad skoda rumlega helmingin fekk eg svo hraedilegan magaverk ad eg helt eg yrdi ekki eldri... Svo loksins klukkan rumlega 1 forum vid heim.. Eftir rumlega 3 tima tharna a markadinum... Eg hitti svo Alberto thegar eg var ad fara inn sem var a vespunni sinni! Draumur i dos!! Ad sja hann lifgadi adeins upp a omurlega morguninn minn!! Thegar eg kom inn thurfti eg sko ad gubba en svo kugadist eg bara og kugadist en ekkert kom thvi thad var ekkert i mallanum minum! Eg sleppti ad borda hadegismat og for upp i rum og taldi mommu mina a ad thad vaeri allt i lagi ad taka verkjalyf tho eg vaeri ekki buin ad borda neitt i nokkra tima thvi thetta vaeri upp a lif og dauda ad tefla thessi hraedilegi magaverkur.. Eg sofnadi svo og svaf i svona halftima/einn tima. Svo klukkan ad verda 4 for eg a orintation fyrir thau sem eru ad fara med AFS a naesta ari og thetta sumar. Thegar eg koma var verid ad tala um skolann, ekkert svo skemmtilegt.. En thad vantar alveg alla skemmtilegu leikina sem vid forum i a Islandi! Eftir orentation for eg heim til Julie upp i fjollin asamt Shuichi, Donovan og Robert. Sem sagt allir nema Zoe sem sagdist ekki hafa thad gott (en eg hafdi thad abyggilega verra en hun...) Heima hja Julie fengum vid svo ad borda alvoru ekta eimabakada italska pizzu!! :)Alveg frabaer sko!! Eg og Robert toludum voda mikid saman thetta kvold og komumst ad thvi ad hann hefur sed 101 Reykjavik og sagdi ad honum hafi funndist hun alveg mjog god, betri en thessar amerisku klessur.. ;) En a ungversku tha heitir myndin "fjarstyring" :P En ja.. um 11 leytid foru svo Robert og Donovan heim thvi Don var ad fara keppa i rugby a sunnudagsmorgninum. Eg og Shu gistum heima hja Julie. Vid voktum til sjo um morguninn vid ad spjalla saman, horfa a biomyndir og japanska tonlist! um 9 vorum vid svo vakin thvi thad atti ad snaeda morgunverd.. I morgunmat bordadi eg vofflur. Vofflur med Nutella sukkuladi og vofflur med florsykri!! Ad hugsa ser! Eg for svo heim med Shu og pabba hans um 12 leytid. Vid komum vid i kirkjunni i Montalto thar sem Gabriele, brodir shu, var i serstakri messu fyrir tha sem verda 18 ara a thessu ari, en thad er rosa programm i thvi ollu her a Italiu. En eg for svo heim og snaeddi hadegisverd. Eftir hadegismat vildi eg svo fa ad baka en mamma min sagdi ad hun hefdi ekki tima til thess og thad vaeri of haettulegt fyrir mig ad gera thad ein thvi eg kynni ekki a ofninn!! Eg horfdi undarlega a hana en akvad ad rokraeda ekki thar sem ef hun heldur einhverju fram tha er best ad leyfa henni ad halda thad... Eg for svo inn i herbergid mitt og lulladi mer sma, en ekki meira en i svona halftima thar sem mamma var soldid reid yfir thvi ad vid hofdum ekki sofid mikid og eg vildi ekki syna henni ad eg vaeri ad hvila mig... Um 5 leytid hringir svo Donovan i mig og segir mer ad Anni, finnskur skiptinemi sem er i Rivoli vaeri a leid til Ivrea thannig ad eg skellti mer nidri midbae og hitti Shu, Don og Bogdan og svo kom Anni asamt systur sinni og kaerasta hennar. Vid forum svo saman i litinn bae herna rett hja Ivrea sem heitir Baio og thar var FESTA! Fullt af drukknum itolum, tonlist a hverju horni, dansandi og syngjandi folk ut a gotunum, bumbuslattur hvin um allan baeinn, sol og hiti, lifid gerist ekki ljufara.. EFtir sma rolt og raudvinsdrykkju um baeinn og sma vesen med drukknum itolum.. :S Settumst vid a gotuna og bordudum sukkuladibitakekskokur, mandarinur og drukkum kòkakòla! Thetta var yndislegt :) Vid skemmtum okkur alveg konunglega og Anni er alltaf jafn hress.. :) A endanum for eg heim og snaeddi avexti og eina mozzarella i kvoldmat (thar sem eg var bara ein) og horfdi a sykursaetan superman i Smallville sem er alltaf jafn fagur thott hann se babblandi a itolsku og for svo ad sofa um half 12, drulluthreytt! I morgun vaknadi eg svo klukkan korter i 7, halftima fyrr en venjulega thvi mamma thurfti ad fara til Milano og thad er bara eitt badherbergi i husinu og hun notar svona 3 korter thar inni a medan eg bara 10 min i mestalagi... En eg er sem sagt drullu threytt herna hangandi i skolanum klukkan half tvo og skolinn klaradist fyrir 20 min. og eg sit her enn thvi eg lofadi sjalfri mer ad klara thessa faerslu... Og i dag er eg svo ad fara i midbaein eins og vanalega.. En nuna aetla eg ad fara heim og borda eitthvad annad en pasta i hadegismat.. Kannski eg byrji ad borda Kiwi i hvert einasta mal thar sem eg er alveg ordin had theim nuna....

GANGI YKKUR OLLUM OTRULEGA VEL I (OLLUM) PROFUNUM I NAESTU VIKUM!!

Ci vediamo tra poco,
statemi bene,
vi voglio bene,
BACIONE ad ognuno,

Edda Kiwi :)

p.s. Sigurborg (og adrir kesendur lika...), eg kem heim thann 6. juli :)/:(

This page is powered by Blogger. Isn't yours?