<$BlogRSDUrl$>

föstudagur, apríl 29, 2005

FRH. PARIS!! 

Okei... ef eg man rett tha klaradi eg sidasta post thegar vid komum ut ur gardinum... Adur en vid hlupum af stad tils ad verda ekki of sein tils ad na rutunni okkar fengum vid okkur ad borda. Aaetlunin var ad borda a Hakuna Matata, en thar var lokad vegna betrumbaettna.. En allavega tha skelltum vid okkur a naesta veitingastad thar sem eg bordadi chili con carne.. Eda Chili med kjoti... Thetta var nu ekkert thad gott, frekar sterkt og eg bordadi bara rett helminginn af matnum og gaf svo Shuichi afganginn... Shuichi var alveg i essinu sinu thennan daginn og byrjadi ad tala ensku.. Enskan hans er ekki upp a marga fiska en thad var thad sem let allan hopinn hlaegja... Thegar vid vorum i russibonunum byrjadi hann ad kalla a folkid sem var ad leggja af stad i bununa "You want die?" "It's dangerous!" "don't go, dangerous, dangerous..!" "You want die?" Hver einasta manneskja la i hlaturskasti enda er roddin hans frekar ha og svo oskradi hann a folkid og folkid horfdi a hann soldid rignad og vissi ekki alveg hvad thad atti ad halda.. Thetta er orugglega pottthett svona thu tharft ad vera tharna tils ad skilja hvad var svona fyndid vid thetta... ;) En allavega thegar i rutuna var haldid brotnadi hopurinn okkar upp i marga buta en a endanum komust vid oll i rutuna a rettum tima.. Sida var okkur tjad thad ad thott fyrir slaema framkomu kvoldid adur fengjum vid ad fara til PArisar um kvoldid! En fyrst forum vid heim tils ad skipta um sokka og ska thar sem ALLIR voru bunir ad vappa um med blauta faetur ALLAN daginn... :) Um 9 leytid var lagt af stad til Parisar! Vid keyrdum framhja Louvr og Sigurbogann saum vid rett glitta i, en svo um 10 leytid byrjadi effelturninnn ad lisa! Hann stafadi bjortum blokkandi hvitum stjornum og i 10 minutur! Thegar hann kom i ljos bak vid trèn heyrdist eitt stort "vààààààà" Mydavelafloss blikkudu um alla rutu og thegar rutan stadnaemdist og dyrnar voru opnadar flykktust ut yfirsig hrifnir utlendingar med myndavelarnar i hondunum og stjornur i augunum! Morgum, morgum myndum var eytt i blikkandi effel turninn! Tilfinningarnar voru einstakar, hver einasta manneskja var dolfallinn yfir fegurd turnsins! Eftir sma stund var svo haldid undir turninn. Nokkrir vildu fara upp, en enginn var timinn til thess.. Eg asamt nokkrum krokkum forum svo ad einum faeti turnins og reyndum ad snerta hann!! Eftir sma klifur og utskitnun nadist takmarkid!! Jeij! Nuna hef eg komid vid effel turninn, ekki thid!! hìhì ;)

Eftir ruman halftima var haldid upp a hotel aftur.. Okkur var sagt ad far aad sofa en eins og thif oll vitid tha getidi ekki sagt 50 krokkum a aldrinum 16-20 ara ad fara ad sofa svona einfaldlega... I herberginu mina var haldid sma party.. En allir voru voda threyttir svo um 4 leytid helt folkid i herbergin sin og mjolkin sem vid aetludum ad drekka var aldrei drukkid thvi adal mjolkurkonan var i einhverri fylu og sofnadi upp i ruminu a medan vid vorum oll ad tala.. Morguninn eftir for Zoe i sturtu eins og vanalega snemma snemma, Kari aetladi ad gera thad lika en Zoe kann ekki ad vera med odru folki i herbergi svo hun einokadi badid og eg og Kari voknudum (Zoe aetladi sko ad vekja okkur) klukkan 25 min. yfir 8 og klukkan korter i 9 attum vid ad vera bunar ad setja toskurnar okkar inn!! Ke palle.. Eg og Kari drifum okkur eins og vid gatum ad klaeda okkur, thvo okkur, pakka toskunum og reyna svo ad na einhverju i morgunmat.. Sem betur fer vorum vid svo heppnar ad hann elsku besti Donavan okkar baudst tils ad taka toskurnar okkar i rutuna svo vid hlupum i morgunmat, rendum nidur sma morgunkorni og appelsinusafa og hlupum svo ut i rutu! Vegna seinleika okkar fengum vid ekki saeti hja hinum krokkunum heldur urdum vid ad sitja med hinum nordmonnunum og theirra hop. Ekki thad ad thau seu mikid leidinleg, thau toludu bara alltaf hreint norksu og thad illa um annad folk.. Allavega tha var sma morall i okkur hinum skiptinemunum gegn theim.. I gardinum hittum vid thau einu sinni og Eirikur fra Faereyjum var ad tala vid okkur og svo kalladi Niccolai a norsku: hey, Eirikur, ert ekki ad koma? Eirikur jatar thvi og tha segir Nicolai a norsku: komdu tha enn ekki taka hina(eda hann notadi ordid "ruslid". Man ekki hvort thad var her eda i annad skipti) med ther! Og thad a norsku!! Og Kari, Julie og eg skiljum nattla norsku (eg skil svona ad mestu leyti sko) og vorum vid hlidina a Eirik! Ke palle... En allavega tha vorum eg og Kari hja ollum nordmonnunum. Eftir sma stund for eg tho og settist med hinum krokkunum :) En allavega tha var bara kjaftad og hlegid, kjaftad meira og hlegid enn tha meira a leidinni heim :)

I heildina var thetta otrulega anaegjuleg ferd og eg hefdi ekki viljad missa af henni *hòst* anna lind *hòst*!!

Skemmtilegasta momentid: Russibaninn Space Mountain
Mesta ohappid: Thegar myndavelin hennar Betu datt ofan i vatnid
Mesti ruglingurinn: thegar Paty og Beta voru ad reyna ad finna hopinn aftur
Skemmtilegasta manneskjan: Hmm... Margir.. Kari var alveg frabaer herbergisfelagi og svo kynntist eg svo morgu frabaeru folki. Beta, Titta o.fl.

jaeja.. segi thessu lokid i bili

Edda :)

fimmtudagur, apríl 28, 2005

Paris 

Allora... nu aetla eg ad reyna ad skella inn allri ferdasogunni.. A fostudeginum eftir skola for eg med Mariel og annarri stelpu i bekknum hennar tils ad kaupa kebab sem eg hafdi aldrei smakkad adur.. Julie kom lika med okkur en thar sem hana langadi ekki i kebab let eg mer naegja ad smakka bara hja Mariel. Eftir thetta kvoddum vid nordurlandabuarnir italana og heldum a "barinn okkar" thar sem vid snaeddum hadegismat. EFtir thetta heldum vid a lestarstodina tils ad taka a moti nokkrum krokkum sem voru a leidinni med okkur til Parisar. Thegar allir voru komnir og allir bunir ad heilsast forum vid med krakkana i skodunarferd um Ivrea. Sumir fengu ser sma ad borda en svo var bara kjaftad og haft thad gaman. Um kvoldid for eg svo i kvoldmat hja Danielu sem hysti tvaer norskar stelpur fra Sikiley, AAste og Ragnhild og systir hennar Aaste. Eg var reyndar vodalega slopp og alveg ad sofna svo eg for bara heim eftir kvoldmatinn thar sem eg atti eftir ad pakka og var slopp og um morguninn eftir thurfti ad leggja snemma af stad... Thegar eg kom heim pakkadi eg svo i flyti, tok verkjalyf og for i rumid... Um half sjo for eg svo a faetur daginn eftir og svo kom Daniela og nadi i mig og vid heldum a markadstorgid thar sem stor tveggja haeda ruta beid okkar! LAgt var svo af stad og svo var stoppad i Montalto tils ad na i fleiri krakka. Thvi midur komst Sara italska vinkona min svo ekki med a endanum :( Sidan var haldid i attina ad Aosta thar sem vid "pikkudum upp" Kari og Paty! Thad var fagnadarfundur med mer og theim thar sem eg hef ekkert sed thar sidan i Sikiley!! Folkid var mikid a hreyfingu i rutunni enda mikid af folki og thad var sifellt verid ad stela saetunum manns... Timinn leid frekar hratt enda mikid kjaftad og helgid. Med i ferdinu voru eftirtold thjoderni:
Sjo nordmenn, Julie, Kari, Aaste, Ragnhild, Helle, Nicolai og Haavard
tveir finnar, Titta og Merita
einn faereyingur, Eirikur
fjorir amerikanar, Donovan, Daniele, Joey og ein i vidbot..
ein stelpa fra astraliu
ein stelpa fra Kanada, Bethany
Alex fra Thyskalandi,
Robert fra Ungverjalandi,
Zoe og Emily fra Hong Kong,
Shuichi og Soi fra Japan
Paty og Beta fra Paraguy
og svo eg, eini Islendingurinn!! :) vona ad eg se svo ekki ad gleyma neinum...
Fyrir utan okkur utlendingana her i Italiu voru lika fullt, fullt af itolum..
Jaeja... Um 8 leytid var komid a hotelid. Eg, Zoe og Kari vorum saman i herbergi. Herbergid var frekar litid.. og badid eins og i flugvel!!!!! Um kvoldid var svo farid i verslunarmidstod thar sem vid naeddum kvoldmat. Eftir thad var hangid uti og kjaftad og hlegid og skemmt ser konunglega! Loggan var a vappinu i kringum okkur og ad segja okkur ad fara inn en svo a endanum kom GLoria voda reid og allir foru inn i herbergin sin. Reyndar gekk um ad thad hafi verid eitthvad fylleri i gangi og ad thrir hofdu verid drukknir... Daginn eftir Sunnudaginn var Gloria frekar reid og sagdi ad i kvold thyrftum vid ad borda i gardinum og svo fengjum vid EKKI ad fara til Parisar um kvoldid, heldur vaeri farid beint a hotelid og allir ad sofa..

Thegar i gardinn var komid var GRENJANDI rigning!! Storir dropar hrundu fra himninum og eftir orfaar miutur voru allir ordnir blautir i faeturnar. I byrjun vorum eg, Zoe, Julie, Kari, Elisa, Clara, PAty og Beta saman en svo tyndumst eg, Zoe og Julie fra theim ollum. I byrjun hittum vid Pluto og Gufffa og letum taka myndir af okkur med theim :) Eftir thetta logdum vid ad stad i attina ad rosa storu husi sem okkur langadi ad sja hvad vaeri. thetta stora hus var svo einn staerdarinnar russibani !! Eftir ad stelpurnar voru bunar ad telja mig a ad thetta vaeri ekkert hraedilegt for eg med theim i rodina!! A endandum tha var thetta alveg hraedilega otrulega GAMAN!!! Thad var sko alveg myrkur og madur sa ekkert svo voru svona strjornur, svarthul og stjornuryk i kringum mann og madur vissi bara ekkert hvert madur vaeri ad fara eda hvort madur vaeri a hvolfi eda a uppleid!! En thetta var sko otrulega gaman allavega :) Eftir thennan russibana hittum vid Donovan, Robert, Shuichi, Gabriele, Bogdan, Enrico, Soi, Bethany, Daniele, Emily, Kari, Paty og Beta og allan daginn vorum vid svo med theim! Svo baettust Titta og Merita lika vid i hopinn. Semsagt allir skiptinemarnir fyrir utan 5 nordmenn, faereyinginn Eirik, stelpurnar fra Astraliu og USA og Alex. Vid skelltum okkur svo i alla russibanana og fleiri skemmtilegheit!! Svo i eitt skiptid vorum vid ad taka hopmynd hja kastalanum og tha vard Beta svo oheppin ad stafraenamyndavelin hennar hrundi ofan i vatnid sem er fyrir nedan kastalann ad slysforum! Allir voru i thviliku sjokki og Beta aetladi ad fara ad vada i vatninu thar til Donovan stodvadi hana og thau foru ad na i starfsmann gardsins og eftir stutta stund var myndavelinni nad upp ur!! Allir voru thvilikt gladir og franski gaurinn thyktist henda myndavelinni ut i vatnid aftur og allir oskrudu upp fyrir sig! En tho ad myndavelin virki ekki tha virkadi kubburinn med ollum myndunum!!!!! :D Eftir thetta forum vid svo oll i Space Mountain aftur (stori russibaninn) og svo eitthvad fleira og svo ad snaeda kvoldmat og svo var verzlad sma og svo var haldid i rutuna klukkan 8 thegar gardurinn lokadi..

FRAMHALD SEINNA!!!!

þriðjudagur, apríl 26, 2005

baetti inn link a hana Kari frabaera ferdafelagann minn i Paris og nuna er eg byrjud ad telja nidur dagana i sumarfriid... eg mun setja seinna inn post um Disney ferdalagid!! sem var alveg frabaerasta helgi/ferd/upplifun arsins!!! og hey, eg er buin ad sigrast a russibana hraedslunni minni!! :P

mánudagur, apríl 04, 2005

Ciao a tutti!! 

Hae!!!

Allora... Paskafrìid var gott og langt! ;) Bralladi margt og mikid sem kemur inn sidar thar sem eg tharf ad flyta mer nuna en eg aetladi bara ad blogga tils ad oska henni KRISTRUNU!!!!! til hamingju med 19 ara afmaelid!!!! AUGURONI eins og their segja her a Italiunni og svo aetla eg ad syngja fyrir thig lika:

Tanti auguri a te,
tanti auguri a te,
tanti auguri a Kristrun(u)
tanti auguri a te!

E poi, tanti AUGURONI a YUMNA!!!!! Penso ke sia il tuo compleanno oggi, almeno è scritto sull quello foglio d'Intercultura (xò lì il compleanno di Donny è spagliato)!! Sxo ke ti stai divertendo alla università in Sud-America!!! Stammi bene!! Ed anke tu ricevi il canzone:

Tanti auguri a te,
tanti auguri a te,
tanti auguri a Yumi
tanti auguri a te!

Okei.. En allavega tha er eg ad fara heim ad elda pasta og borda colombia (??) man ekki hvernig thad er skrifad... en er svona typiskt paskabraud svona eins og Panettone sem eg sendi ykkur tharna i Brekkutuninu.. :)

state mi bene! (si può dire così no?)

Baci e cin cin!!

This page is powered by Blogger. Isn't yours?