<$BlogRSDUrl$>

föstudagur, apríl 29, 2005

FRH. PARIS!! 

Okei... ef eg man rett tha klaradi eg sidasta post thegar vid komum ut ur gardinum... Adur en vid hlupum af stad tils ad verda ekki of sein tils ad na rutunni okkar fengum vid okkur ad borda. Aaetlunin var ad borda a Hakuna Matata, en thar var lokad vegna betrumbaettna.. En allavega tha skelltum vid okkur a naesta veitingastad thar sem eg bordadi chili con carne.. Eda Chili med kjoti... Thetta var nu ekkert thad gott, frekar sterkt og eg bordadi bara rett helminginn af matnum og gaf svo Shuichi afganginn... Shuichi var alveg i essinu sinu thennan daginn og byrjadi ad tala ensku.. Enskan hans er ekki upp a marga fiska en thad var thad sem let allan hopinn hlaegja... Thegar vid vorum i russibonunum byrjadi hann ad kalla a folkid sem var ad leggja af stad i bununa "You want die?" "It's dangerous!" "don't go, dangerous, dangerous..!" "You want die?" Hver einasta manneskja la i hlaturskasti enda er roddin hans frekar ha og svo oskradi hann a folkid og folkid horfdi a hann soldid rignad og vissi ekki alveg hvad thad atti ad halda.. Thetta er orugglega pottthett svona thu tharft ad vera tharna tils ad skilja hvad var svona fyndid vid thetta... ;) En allavega thegar i rutuna var haldid brotnadi hopurinn okkar upp i marga buta en a endanum komust vid oll i rutuna a rettum tima.. Sida var okkur tjad thad ad thott fyrir slaema framkomu kvoldid adur fengjum vid ad fara til PArisar um kvoldid! En fyrst forum vid heim tils ad skipta um sokka og ska thar sem ALLIR voru bunir ad vappa um med blauta faetur ALLAN daginn... :) Um 9 leytid var lagt af stad til Parisar! Vid keyrdum framhja Louvr og Sigurbogann saum vid rett glitta i, en svo um 10 leytid byrjadi effelturninnn ad lisa! Hann stafadi bjortum blokkandi hvitum stjornum og i 10 minutur! Thegar hann kom i ljos bak vid trèn heyrdist eitt stort "vààààààà" Mydavelafloss blikkudu um alla rutu og thegar rutan stadnaemdist og dyrnar voru opnadar flykktust ut yfirsig hrifnir utlendingar med myndavelarnar i hondunum og stjornur i augunum! Morgum, morgum myndum var eytt i blikkandi effel turninn! Tilfinningarnar voru einstakar, hver einasta manneskja var dolfallinn yfir fegurd turnsins! Eftir sma stund var svo haldid undir turninn. Nokkrir vildu fara upp, en enginn var timinn til thess.. Eg asamt nokkrum krokkum forum svo ad einum faeti turnins og reyndum ad snerta hann!! Eftir sma klifur og utskitnun nadist takmarkid!! Jeij! Nuna hef eg komid vid effel turninn, ekki thid!! hìhì ;)

Eftir ruman halftima var haldid upp a hotel aftur.. Okkur var sagt ad far aad sofa en eins og thif oll vitid tha getidi ekki sagt 50 krokkum a aldrinum 16-20 ara ad fara ad sofa svona einfaldlega... I herberginu mina var haldid sma party.. En allir voru voda threyttir svo um 4 leytid helt folkid i herbergin sin og mjolkin sem vid aetludum ad drekka var aldrei drukkid thvi adal mjolkurkonan var i einhverri fylu og sofnadi upp i ruminu a medan vid vorum oll ad tala.. Morguninn eftir for Zoe i sturtu eins og vanalega snemma snemma, Kari aetladi ad gera thad lika en Zoe kann ekki ad vera med odru folki i herbergi svo hun einokadi badid og eg og Kari voknudum (Zoe aetladi sko ad vekja okkur) klukkan 25 min. yfir 8 og klukkan korter i 9 attum vid ad vera bunar ad setja toskurnar okkar inn!! Ke palle.. Eg og Kari drifum okkur eins og vid gatum ad klaeda okkur, thvo okkur, pakka toskunum og reyna svo ad na einhverju i morgunmat.. Sem betur fer vorum vid svo heppnar ad hann elsku besti Donavan okkar baudst tils ad taka toskurnar okkar i rutuna svo vid hlupum i morgunmat, rendum nidur sma morgunkorni og appelsinusafa og hlupum svo ut i rutu! Vegna seinleika okkar fengum vid ekki saeti hja hinum krokkunum heldur urdum vid ad sitja med hinum nordmonnunum og theirra hop. Ekki thad ad thau seu mikid leidinleg, thau toludu bara alltaf hreint norksu og thad illa um annad folk.. Allavega tha var sma morall i okkur hinum skiptinemunum gegn theim.. I gardinum hittum vid thau einu sinni og Eirikur fra Faereyjum var ad tala vid okkur og svo kalladi Niccolai a norsku: hey, Eirikur, ert ekki ad koma? Eirikur jatar thvi og tha segir Nicolai a norsku: komdu tha enn ekki taka hina(eda hann notadi ordid "ruslid". Man ekki hvort thad var her eda i annad skipti) med ther! Og thad a norsku!! Og Kari, Julie og eg skiljum nattla norsku (eg skil svona ad mestu leyti sko) og vorum vid hlidina a Eirik! Ke palle... En allavega tha vorum eg og Kari hja ollum nordmonnunum. Eftir sma stund for eg tho og settist med hinum krokkunum :) En allavega tha var bara kjaftad og hlegid, kjaftad meira og hlegid enn tha meira a leidinni heim :)

I heildina var thetta otrulega anaegjuleg ferd og eg hefdi ekki viljad missa af henni *hòst* anna lind *hòst*!!

Skemmtilegasta momentid: Russibaninn Space Mountain
Mesta ohappid: Thegar myndavelin hennar Betu datt ofan i vatnid
Mesti ruglingurinn: thegar Paty og Beta voru ad reyna ad finna hopinn aftur
Skemmtilegasta manneskjan: Hmm... Margir.. Kari var alveg frabaer herbergisfelagi og svo kynntist eg svo morgu frabaeru folki. Beta, Titta o.fl.

jaeja.. segi thessu lokid i bili

Edda :)

This page is powered by Blogger. Isn't yours?