<$BlogRSDUrl$>

fimmtudagur, apríl 28, 2005

Paris 

Allora... nu aetla eg ad reyna ad skella inn allri ferdasogunni.. A fostudeginum eftir skola for eg med Mariel og annarri stelpu i bekknum hennar tils ad kaupa kebab sem eg hafdi aldrei smakkad adur.. Julie kom lika med okkur en thar sem hana langadi ekki i kebab let eg mer naegja ad smakka bara hja Mariel. Eftir thetta kvoddum vid nordurlandabuarnir italana og heldum a "barinn okkar" thar sem vid snaeddum hadegismat. EFtir thetta heldum vid a lestarstodina tils ad taka a moti nokkrum krokkum sem voru a leidinni med okkur til Parisar. Thegar allir voru komnir og allir bunir ad heilsast forum vid med krakkana i skodunarferd um Ivrea. Sumir fengu ser sma ad borda en svo var bara kjaftad og haft thad gaman. Um kvoldid for eg svo i kvoldmat hja Danielu sem hysti tvaer norskar stelpur fra Sikiley, AAste og Ragnhild og systir hennar Aaste. Eg var reyndar vodalega slopp og alveg ad sofna svo eg for bara heim eftir kvoldmatinn thar sem eg atti eftir ad pakka og var slopp og um morguninn eftir thurfti ad leggja snemma af stad... Thegar eg kom heim pakkadi eg svo i flyti, tok verkjalyf og for i rumid... Um half sjo for eg svo a faetur daginn eftir og svo kom Daniela og nadi i mig og vid heldum a markadstorgid thar sem stor tveggja haeda ruta beid okkar! LAgt var svo af stad og svo var stoppad i Montalto tils ad na i fleiri krakka. Thvi midur komst Sara italska vinkona min svo ekki med a endanum :( Sidan var haldid i attina ad Aosta thar sem vid "pikkudum upp" Kari og Paty! Thad var fagnadarfundur med mer og theim thar sem eg hef ekkert sed thar sidan i Sikiley!! Folkid var mikid a hreyfingu i rutunni enda mikid af folki og thad var sifellt verid ad stela saetunum manns... Timinn leid frekar hratt enda mikid kjaftad og helgid. Med i ferdinu voru eftirtold thjoderni:
Sjo nordmenn, Julie, Kari, Aaste, Ragnhild, Helle, Nicolai og Haavard
tveir finnar, Titta og Merita
einn faereyingur, Eirikur
fjorir amerikanar, Donovan, Daniele, Joey og ein i vidbot..
ein stelpa fra astraliu
ein stelpa fra Kanada, Bethany
Alex fra Thyskalandi,
Robert fra Ungverjalandi,
Zoe og Emily fra Hong Kong,
Shuichi og Soi fra Japan
Paty og Beta fra Paraguy
og svo eg, eini Islendingurinn!! :) vona ad eg se svo ekki ad gleyma neinum...
Fyrir utan okkur utlendingana her i Italiu voru lika fullt, fullt af itolum..
Jaeja... Um 8 leytid var komid a hotelid. Eg, Zoe og Kari vorum saman i herbergi. Herbergid var frekar litid.. og badid eins og i flugvel!!!!! Um kvoldid var svo farid i verslunarmidstod thar sem vid naeddum kvoldmat. Eftir thad var hangid uti og kjaftad og hlegid og skemmt ser konunglega! Loggan var a vappinu i kringum okkur og ad segja okkur ad fara inn en svo a endanum kom GLoria voda reid og allir foru inn i herbergin sin. Reyndar gekk um ad thad hafi verid eitthvad fylleri i gangi og ad thrir hofdu verid drukknir... Daginn eftir Sunnudaginn var Gloria frekar reid og sagdi ad i kvold thyrftum vid ad borda i gardinum og svo fengjum vid EKKI ad fara til Parisar um kvoldid, heldur vaeri farid beint a hotelid og allir ad sofa..

Thegar i gardinn var komid var GRENJANDI rigning!! Storir dropar hrundu fra himninum og eftir orfaar miutur voru allir ordnir blautir i faeturnar. I byrjun vorum eg, Zoe, Julie, Kari, Elisa, Clara, PAty og Beta saman en svo tyndumst eg, Zoe og Julie fra theim ollum. I byrjun hittum vid Pluto og Gufffa og letum taka myndir af okkur med theim :) Eftir thetta logdum vid ad stad i attina ad rosa storu husi sem okkur langadi ad sja hvad vaeri. thetta stora hus var svo einn staerdarinnar russibani !! Eftir ad stelpurnar voru bunar ad telja mig a ad thetta vaeri ekkert hraedilegt for eg med theim i rodina!! A endandum tha var thetta alveg hraedilega otrulega GAMAN!!! Thad var sko alveg myrkur og madur sa ekkert svo voru svona strjornur, svarthul og stjornuryk i kringum mann og madur vissi bara ekkert hvert madur vaeri ad fara eda hvort madur vaeri a hvolfi eda a uppleid!! En thetta var sko otrulega gaman allavega :) Eftir thennan russibana hittum vid Donovan, Robert, Shuichi, Gabriele, Bogdan, Enrico, Soi, Bethany, Daniele, Emily, Kari, Paty og Beta og allan daginn vorum vid svo med theim! Svo baettust Titta og Merita lika vid i hopinn. Semsagt allir skiptinemarnir fyrir utan 5 nordmenn, faereyinginn Eirik, stelpurnar fra Astraliu og USA og Alex. Vid skelltum okkur svo i alla russibanana og fleiri skemmtilegheit!! Svo i eitt skiptid vorum vid ad taka hopmynd hja kastalanum og tha vard Beta svo oheppin ad stafraenamyndavelin hennar hrundi ofan i vatnid sem er fyrir nedan kastalann ad slysforum! Allir voru i thviliku sjokki og Beta aetladi ad fara ad vada i vatninu thar til Donovan stodvadi hana og thau foru ad na i starfsmann gardsins og eftir stutta stund var myndavelinni nad upp ur!! Allir voru thvilikt gladir og franski gaurinn thyktist henda myndavelinni ut i vatnid aftur og allir oskrudu upp fyrir sig! En tho ad myndavelin virki ekki tha virkadi kubburinn med ollum myndunum!!!!! :D Eftir thetta forum vid svo oll i Space Mountain aftur (stori russibaninn) og svo eitthvad fleira og svo ad snaeda kvoldmat og svo var verzlad sma og svo var haldid i rutuna klukkan 8 thegar gardurinn lokadi..

FRAMHALD SEINNA!!!!

This page is powered by Blogger. Isn't yours?