<$BlogRSDUrl$>

fimmtudagur, mars 24, 2005

Internetkaffi! 

Fyrir nokkrum vikum tok eg eftir ad thad er internetkaffi nalaegt husinu minu svo eg skellti mer tils ad geta lesid mikilvaegt e-mail fra pabba og pabbi, mer list voda vel a thetta.. Prenta ut a morgun.. En eg gat ekki bedid eftir morgundeginum med thetta... Nuna eru bara 10 min eftir... best ad drifa sig...

GLEDILEGA PASKA ALLIR!!!!

sny aftur thann 4.april!!

p.s. a laugardaginn fer eg til Bologna!!! JEIJ!!

Baci!

Vi voglio bene!!!

föstudagur, mars 18, 2005

verkfall 

-i dag eru kennararnir i verkfalli i skolanum minum! En eg samviskusamur skiptinemi maetir i skolann!! Eg er svo dugleg ;) Ekki thad ad skolanum se ekki alveg nakvaemlega sama hvort eg maeti eda ekki.. bleh.. En thad eru sko ekki allir kennararnir i verkfalli svo eg er buin ad far i thyskutima og svo mun eg fara i Religione sem er sambland af mennigar/truarbragda/samfelagsfraedi.. frekar flokid en alveg agaetir timar.. Svo fer eg i bekkinn theirra Mariel, Giuliu og Dante.. :)
hey ja.. Um daginn sagdi eg vini minum honukm Dante ad eg hafdi farid til Sikileyjar i viku! Hann spurdi hvort ad thad hafi verid mjog heitt, eg jatadi thvi, en svo sagdi hann mer bara ad eg vaeri samt enn tha alltof hvit!!! Grr.. Ke palle!! En hann er samt algjort aedi hann Dante.. :)

En ja, i kvold mun eg hitta forseta AFS yfir Italiu!!! :D Hlakka soldid til :)

Eg aetla svo ad benda folki a skemmtilegt innlegg her fyrir nedan sem var ritad i gaer og svo aetla eg ad minna a GESTABOKINA!!!

Sì.. se qulacuno italiano sta leggendo.. scrivi nella GESTABOK ke voule dire Guestbook, libro delle visite?!? bù.. non so come si dice.. :P hehe

Sìjù leiter...
edda :)

fimmtudagur, mars 17, 2005

Nyjar tolvur og hvad veit folk i rauninni um Island? 

I skolanum eru komnar nyjar tolvur!!! Mikid var, segi eg nu bara... Thessar tolvur eru voda flottar og nytiskulegar... Med widows xp og flotum skja, og MSN i OLLUM tolvunum!!! En adur fyrr thurfti eg alltaf ad stelast tils ad nidurhlada MSNinu i tolvurnar... Thad var reyndar Cassandra sem byrjadi a thvi og svo tok eg vid af henni thegar hun for aftur til Astraliu.. Sem minnir mig a thad ad eg tharf ad skrifa Yumi fra S-Afriku!! I gaer for eg i hadegismat hja einni AFS konunni asamt theim Donovan (USA) og Robert (Ungverjaland). Vid thurftum ad svara fullt af svona spurningum um mismuninn a menningum okkar og itolsku menningunni.. Sumar spurningarnar voru alveg thvilikt erfidar ad svara... :/ Eins og hvad er thad sem italska mamma thin gerir en ekki alvoru mamman? og hvada hlutverk hefur mamman i thinu landi? Og fleira i tha attina.. Svo lika um skolann og tha skrifadi eg heila ritgerd! Thad var spurt hvad vantadi i skolann i Italiu sem er i thinu landi og mig lòangadi ad skrifa ALLT.. en thad gekk ekki... :P En talandi um menningar tha langar mig ad deila med ykkur hvad folk heldur um Island...

Typiskar samraedur:
Itali: Fra hvada landi ert thu?
Eg: Islandi
Itali: Vààà.. Islandi... Er ekki kalt a Islandi?
Eg: Jù.. doldid..
Itali: uff.. Hvad er kalt nuna? -10, - 20?
Eg: Nei, nei... svona +5 gradur..
Itali: Vààà.. Eg helt ad thad vaeri mikid kaldara en thetta!!

Svo thegar folkid veit ekki neitt um Island og spyr mig mjog faranlega spurninga fara samraedurnar a thennan veg:

Itali: Fra hvada landi ert thu?
Eg: Islandi
Itali: Vààà.. Islandi... Er ekki rosalega kalt a Islandi?
Eg: Ju, frekar... Eg by i snjohusi og fotin min eru gerd ur selsskinni. A Islandi eru heldur ekki til bilar thannig ad vid ferdumst um a hundasledum svo allir a Islandi eiga sledahunda, eg a svona 20 og svo a eg lika isbirni og morgaesir fyrir gaeludyr.
Itali: [glapir a mig med storum augum]
Eg: [brosi blidlega a moti og blikka blau augunum]

A Sikiley var eg svp spurd hvort eg hadfi badad mig i sjonum med morgaesum!!

En sidara samtalid er nu ekki svo vodalega oraunhaeft thvi besti vinur minn hann Shuichi helt i alvorunni ad a Islandi vaeru ekki til bilar og folk ferdadist um a hundasledum thvi ad thad vaeri snjor allan arsins hrings!! Svo helt hann lika ad fotin min mundu vera voda skrytin, ad eg aetti enginn tiskufot, bara svona hlyvetrar fot!! Eg man ekki alveg hvort hann helt lika ad eg bjyggi i snjohusi eda ekki... En hann helt samt lika ad thad vaeru mikid fleira folk a Islandi en 288.000... Skiptinemunum og tha helst Donovan finnst voda skemmtilegt ad strida mer a thvi hvad thad se fatt folk a Islandi og segir ad vid seum oll fraendsystkini!! Mer finnst thad nu ekkert voda gaman en hann tharf ad ganga i gegn um verri gagngryni fra okkur hinum thar sem hann er fra USA... Poverino...

En ja.. Folk heldur svo alltaf ad Island se Irland og a thad til ad leidretta mig..
Itali: Fra hvada landi ert thu?
Eg: Islandi
Itali: huh?? Ahhh... IRlandi!
Eg: Nei ISlandi!!
Itali: Islandi... hmmm...hvar er thad eiginlega...
Eg: Fyrir ofan Bretland, a milli Noregs og Graenlands...
Itali: Hmmm....Ahh... Eyjan tharna lengst upp i nodri.. Er ekki rosalega kalt thar?
Eg: ......

Svo heldur folk lika ad vid bordum BARA fisk!! Og thegar eg segji ad mer finnist fiksur vondur starir folk bara a mig.. ;P Svo segir folk ad eg liti ut fyrir ad vera finnsk! ekki veit eg afhverju... :/ En annars veit folk litid sem ekkert um Island, varla hvar thad er.. Og thad var enn verra a Sikiley!! A einum veitingastad sat eg vid hlidina a strak sem eg var ad spjalla vid og vini hans lika og their bara gatu ekki komid fyrir sig hvad Island vaeri... Spurdu svo kennarann sinn og hun var ekki einu sinni viss... Er thad nu...

fimmtudagur, mars 10, 2005

I sòl og sumaryl... 

Jaeja.. nu er bara farid ad vora her a Italiunni og mikid var!!! Folk talar sifellt um thad hvad thad var heitt her fyrir tvem arum (thegar Audur var her...) og gerir mikid mal ut ur ollum thessum kulda sem red lofum og rikjum herna fyrir viku! Nu virsdist sumarid vera ad koma og allir eru farnir ad anda lettar.. :) En thad sem eg hef verid ad bralla undanfarid.. I gaer var bìò à ensku og ég og Shuichi fòrum à rolt à "laugarveginum" og hittum Zoe lìka med honum Alessio sem er nyji "vinur" hennar... ;) Bìòid var svo bara frekar leidinlegt, myndin var hàtt i thrìr tìmar.. "The Aviator" ef eg man rett.. Eftir a for eg a pizzeria med Shuichi og mommu hans og thar var kjaftad og svo for eg bara heim... Hmm... A laugardaginn for eg a "diskotek" med nokkrum vinum minum.

aejj eg nenni ekki ad blogga meira...

eg er enntha ljoshaerd, er ekki komin med dokkt har... en er komin med topp.. thurfti ad fara ur tolvunni og nadi ekki ad skrifa ad thetta var bara "7 mars gapp" en samt eg nenni ekki ad blogga meira... sendi kannski nokkrum utvoldum einstaklingum hvad eg bralladi a diskoino, eda adalega eftir thad... ;) bless....

mánudagur, mars 07, 2005

Dokkhaert lif i sudri... 

eg for i klippingu a laugardaginn og litadi harid a mer dokkt thvi eg er ordin svo leid ad thvi ad fullt af strakum seu alltaf ad kalla a mig "hey ljoska, komdu hinngad adeins!" Nuna mun "Via Palestro" (=laugarvegur Ivrea) strakurinn lika kannski ekki thekkja mig og laetur mig tha vera.... Let lika klippa a mig topp, svona svipad og eg var med i fyrra vetur.. Allir segja ad eg liti vel ut, Shuichi segir ad eg liti ut eins og dukka...

Bless i bili
EDDA :)

fimmtudagur, mars 03, 2005

La vita è troppo bella!! Cosa farò quando devo tornare in Islanda? 

I dag blogga eg.. Hver er astaedan? ju, i dag er eg buin ad vera akkurat i 6 manudi eda halft ar i utlondum!!! :) Eg get reyndar ekki sagt ad eg se buin ad vera i halft ar i utlondum thvi Italia er ekki utlond. Her a eg heima. Eg a fjolskyldu, vini, geng i skola og og lifi lifinu her eins og ekkert se. Eg er farin ad tala annad tungumal, hugsa a odru tungumali og gera allt a thessu blessada tungumali sem flaedir ut ur mer an mikillar hugsunar a undan. Eg er ad laera thysku a itolsku og thegar eg aetti ad reyna ad hugsa a islensku sem mundi hjalpa mer meira i setningaruppbyggingum kemst ekkert annad upp i hugann a mer en italska. Eg skrifadi meira ad segja i thyskuprofi i gaer"Er hat 28 Jahre" sem thydir hann hefur 28 ar sem er bein thyding ur itolsku en hefdi att ad vera "Er ist 28 Jahre alt" hann er 28 ara, en sem betur fer rakst eg a thessa villu mina adur en eg skiladi profinu... Nuna borda eg pasta a hverjum degi, fer hverja einustu viku a bar (eins og kaffihus a islandi) og fae mer kaffi, cappocino eda heitt sukkuladi eda eitthvad annad af thessu mikla urvali sem er i bodi og drekk a medan eg sludra og kjafta a itolsku. Tvisvar i viku fer eg i dans og einu sinni i viku eru itolsku timar thar sem eg hitti alla skiptinemavini mina!

Hvad er eg svo buin ad laera af ollu thessu saman? Ju alveg heilann helling af hlutum! Fyrir utan tungumalid er eg buin ad laera fullt um sjalfa mig. Thegar eg var ad saekja um hja AFS thurfti eg ad nefna 3 jakvaeda og 3 neikvaeda hluti um mig. Eg atti svakalega erfitt med thetta. Nuna gaeti eg nefnt 10 i hvorum flokki! Eg er buin ad kynnast otrulega mikid ad yndislegu folki herna og allir eru otrulega godir vid mig og vilja hjalpa vid ad gera thetta ar eins aedislegt fyrir mig og haegt er!!
Eg a thrjar yndislegar fjolskyldur!! Fyrst og fremst thessa a Islandi sem mer thykir oendanlega vaent um og eg a aldrei eftir ad geta thakkad ykkur fyrir ad leyfa mer ad fara sem skiptinemi thvi eg veit ad thad var erfitt fyrir ykkur!! Svo a eg fjolskyldu her i Ivrea sem er alveg frabaer lika og mer thykir mjog vaent um! Svo a eg eina a Sikiley sem mer thykir lika vaent um og vona ad eg geti hitt aftur bradum thvi eg sakna theirra alveg rosa!! :( Svo er fjolskylda trunadarmanns mins lika pinku fjolsk. min og lika fjolsk. Shuichi!! :) Allt thetta folk er buid ad vera til stadar til ad hjalpa thegar thurft hefur og eg er oendalega thakklat theim fyrir allt sem thau hafa gert! Nuna finn eg ad eg er komin med tilfinninguna ad thegar eg er heima i husinu minu i Ivrea tha er eg heima! Eg finn ad eg a HEIMA her! En hvad thydir thetta heima? Samkvaemt logum a eg heima a Islandi, en nuna a eg heima herna i Italiu.. En eg a samt lika heima a Islandi. Er haegt ad heima a tvem stodum i einu? Hugurinn verdur aetid a Islandi thar sem eg hef att heima i 18 ar en hjartad er her....

Eg er ordin ad Itala; Itala med ljost har og bla augu og skringilegt eftirnarfn!

þriðjudagur, mars 01, 2005

Thid tharna a Islandi, bloggidi meira!!!!!!!!!!!!!! Svo megidi segja mer hvad thid aetlid ad velja fyrir naestu onn th.e.a.s. thid sem verdid enntha i MH thegar eg sny aftur... :/

vi voglio bene...
Edda :)

I gaermorgun thegar eg vaknadi la hvit breida yfir ollu og enn kingdi nidur snjonum. Eg klaeddi mig vel og for i nyju peysuna mina thykku, heitu sem eg keypti a Sikiley kostadi 3 evrur (ca. 250 kr kannski) a utsolu i Terra Nuova sem er tiskubud!! Eg helt svo ut i snjoinn og lagdi af stad i skolann fotgangandi eins og vanalega. Fatt folk var a ferli, adalega bara born og unglingar a leid i skolann, fullordnafolkid akvad ad taka frekar straeto thennan morguninn. Eg naut thess ad heyra brakid i snjonum thegar eg labbadi um og eg verd ad segja ad eg komst i sma Islandsfiling vid thetta ;) Italarnir voru ekki sammala mer og nutu alls ekki ad lata snjoa a sig og toku upp regnhlifarnar sinar tils ad reyna ad fordast ad blotna. EG akvad hins vegar ad vera stoltur Islendingur og labba i skolann an regnhlifar og lata snjoinn snjoa a mig. Thad er samt alveg otrulegt hvad folk her er alltaf hraett vid ad blotna. Thurkar a ser harid alltaf eftir sturtu, meira segja var mer sagt ad thurka a mer harid thegar eg kom heim eftir djamm a laugardagskvoldi thegar rigndi og eg var an regnhlifar svo eg var med sma blautt harid. Svo notar folk regnhlifar thegar thad er pinkupinkuponsu rigning ef rignungu ma kalla og svo notar thad regnhlifarnar thegar snjoar lika.. Thegar i skolann var komid hneyksladist svo einn gangavordurinn a thvi ad eg hefdi ekki notad regnhlif og vaeri oll ut otud i snjo og thad vaeri sko best ad eg burstadi allan snjoinn af mer (inni) tils ad eg mundi nu ekki verda mikid blaut... Thegar i skolann var svo komid voru 5 manneskjur i fyrsta timanum! Smam saman tindust fleiri og fleiri inn en allir voru i thviliku sjokki yfir thessum mikla snjo og sogdu ad thad hefdi verid ofaert heiman fra ser, en snjorinn var svona 5 cm ekki mikid meira en thad... ;)

This page is powered by Blogger. Isn't yours?