fimmtudagur, mars 17, 2005
Nyjar tolvur og hvad veit folk i rauninni um Island?
I skolanum eru komnar nyjar tolvur!!! Mikid var, segi eg nu bara... Thessar tolvur eru voda flottar og nytiskulegar... Med widows xp og flotum skja, og MSN i OLLUM tolvunum!!! En adur fyrr thurfti eg alltaf ad stelast tils ad nidurhlada MSNinu i tolvurnar... Thad var reyndar Cassandra sem byrjadi a thvi og svo tok eg vid af henni thegar hun for aftur til Astraliu.. Sem minnir mig a thad ad eg tharf ad skrifa Yumi fra S-Afriku!! I gaer for eg i hadegismat hja einni AFS konunni asamt theim Donovan (USA) og Robert (Ungverjaland). Vid thurftum ad svara fullt af svona spurningum um mismuninn a menningum okkar og itolsku menningunni.. Sumar spurningarnar voru alveg thvilikt erfidar ad svara... :/ Eins og hvad er thad sem italska mamma thin gerir en ekki alvoru mamman? og hvada hlutverk hefur mamman i thinu landi? Og fleira i tha attina.. Svo lika um skolann og tha skrifadi eg heila ritgerd! Thad var spurt hvad vantadi i skolann i Italiu sem er i thinu landi og mig lòangadi ad skrifa ALLT.. en thad gekk ekki... :P En talandi um menningar tha langar mig ad deila med ykkur hvad folk heldur um Island...
Typiskar samraedur:
Itali: Fra hvada landi ert thu?
Eg: Islandi
Itali: Vààà.. Islandi... Er ekki kalt a Islandi?
Eg: Jù.. doldid..
Itali: uff.. Hvad er kalt nuna? -10, - 20?
Eg: Nei, nei... svona +5 gradur..
Itali: Vààà.. Eg helt ad thad vaeri mikid kaldara en thetta!!
Svo thegar folkid veit ekki neitt um Island og spyr mig mjog faranlega spurninga fara samraedurnar a thennan veg:
Itali: Fra hvada landi ert thu?
Eg: Islandi
Itali: Vààà.. Islandi... Er ekki rosalega kalt a Islandi?
Eg: Ju, frekar... Eg by i snjohusi og fotin min eru gerd ur selsskinni. A Islandi eru heldur ekki til bilar thannig ad vid ferdumst um a hundasledum svo allir a Islandi eiga sledahunda, eg a svona 20 og svo a eg lika isbirni og morgaesir fyrir gaeludyr.
Itali: [glapir a mig med storum augum]
Eg: [brosi blidlega a moti og blikka blau augunum]
A Sikiley var eg svp spurd hvort eg hadfi badad mig i sjonum med morgaesum!!
En sidara samtalid er nu ekki svo vodalega oraunhaeft thvi besti vinur minn hann Shuichi helt i alvorunni ad a Islandi vaeru ekki til bilar og folk ferdadist um a hundasledum thvi ad thad vaeri snjor allan arsins hrings!! Svo helt hann lika ad fotin min mundu vera voda skrytin, ad eg aetti enginn tiskufot, bara svona hlyvetrar fot!! Eg man ekki alveg hvort hann helt lika ad eg bjyggi i snjohusi eda ekki... En hann helt samt lika ad thad vaeru mikid fleira folk a Islandi en 288.000... Skiptinemunum og tha helst Donovan finnst voda skemmtilegt ad strida mer a thvi hvad thad se fatt folk a Islandi og segir ad vid seum oll fraendsystkini!! Mer finnst thad nu ekkert voda gaman en hann tharf ad ganga i gegn um verri gagngryni fra okkur hinum thar sem hann er fra USA... Poverino...
En ja.. Folk heldur svo alltaf ad Island se Irland og a thad til ad leidretta mig..
Itali: Fra hvada landi ert thu?
Eg: Islandi
Itali: huh?? Ahhh... IRlandi!
Eg: Nei ISlandi!!
Itali: Islandi... hmmm...hvar er thad eiginlega...
Eg: Fyrir ofan Bretland, a milli Noregs og Graenlands...
Itali: Hmmm....Ahh... Eyjan tharna lengst upp i nodri.. Er ekki rosalega kalt thar?
Eg: ......
Svo heldur folk lika ad vid bordum BARA fisk!! Og thegar eg segji ad mer finnist fiksur vondur starir folk bara a mig.. ;P Svo segir folk ad eg liti ut fyrir ad vera finnsk! ekki veit eg afhverju... :/ En annars veit folk litid sem ekkert um Island, varla hvar thad er.. Og thad var enn verra a Sikiley!! A einum veitingastad sat eg vid hlidina a strak sem eg var ad spjalla vid og vini hans lika og their bara gatu ekki komid fyrir sig hvad Island vaeri... Spurdu svo kennarann sinn og hun var ekki einu sinni viss... Er thad nu...
Typiskar samraedur:
Itali: Fra hvada landi ert thu?
Eg: Islandi
Itali: Vààà.. Islandi... Er ekki kalt a Islandi?
Eg: Jù.. doldid..
Itali: uff.. Hvad er kalt nuna? -10, - 20?
Eg: Nei, nei... svona +5 gradur..
Itali: Vààà.. Eg helt ad thad vaeri mikid kaldara en thetta!!
Svo thegar folkid veit ekki neitt um Island og spyr mig mjog faranlega spurninga fara samraedurnar a thennan veg:
Itali: Fra hvada landi ert thu?
Eg: Islandi
Itali: Vààà.. Islandi... Er ekki rosalega kalt a Islandi?
Eg: Ju, frekar... Eg by i snjohusi og fotin min eru gerd ur selsskinni. A Islandi eru heldur ekki til bilar thannig ad vid ferdumst um a hundasledum svo allir a Islandi eiga sledahunda, eg a svona 20 og svo a eg lika isbirni og morgaesir fyrir gaeludyr.
Itali: [glapir a mig med storum augum]
Eg: [brosi blidlega a moti og blikka blau augunum]
A Sikiley var eg svp spurd hvort eg hadfi badad mig i sjonum med morgaesum!!
En sidara samtalid er nu ekki svo vodalega oraunhaeft thvi besti vinur minn hann Shuichi helt i alvorunni ad a Islandi vaeru ekki til bilar og folk ferdadist um a hundasledum thvi ad thad vaeri snjor allan arsins hrings!! Svo helt hann lika ad fotin min mundu vera voda skrytin, ad eg aetti enginn tiskufot, bara svona hlyvetrar fot!! Eg man ekki alveg hvort hann helt lika ad eg bjyggi i snjohusi eda ekki... En hann helt samt lika ad thad vaeru mikid fleira folk a Islandi en 288.000... Skiptinemunum og tha helst Donovan finnst voda skemmtilegt ad strida mer a thvi hvad thad se fatt folk a Islandi og segir ad vid seum oll fraendsystkini!! Mer finnst thad nu ekkert voda gaman en hann tharf ad ganga i gegn um verri gagngryni fra okkur hinum thar sem hann er fra USA... Poverino...
En ja.. Folk heldur svo alltaf ad Island se Irland og a thad til ad leidretta mig..
Itali: Fra hvada landi ert thu?
Eg: Islandi
Itali: huh?? Ahhh... IRlandi!
Eg: Nei ISlandi!!
Itali: Islandi... hmmm...hvar er thad eiginlega...
Eg: Fyrir ofan Bretland, a milli Noregs og Graenlands...
Itali: Hmmm....Ahh... Eyjan tharna lengst upp i nodri.. Er ekki rosalega kalt thar?
Eg: ......
Svo heldur folk lika ad vid bordum BARA fisk!! Og thegar eg segji ad mer finnist fiksur vondur starir folk bara a mig.. ;P Svo segir folk ad eg liti ut fyrir ad vera finnsk! ekki veit eg afhverju... :/ En annars veit folk litid sem ekkert um Island, varla hvar thad er.. Og thad var enn verra a Sikiley!! A einum veitingastad sat eg vid hlidina a strak sem eg var ad spjalla vid og vini hans lika og their bara gatu ekki komid fyrir sig hvad Island vaeri... Spurdu svo kennarann sinn og hun var ekki einu sinni viss... Er thad nu...