<$BlogRSDUrl$>

fimmtudagur, mars 03, 2005

La vita è troppo bella!! Cosa farò quando devo tornare in Islanda? 

I dag blogga eg.. Hver er astaedan? ju, i dag er eg buin ad vera akkurat i 6 manudi eda halft ar i utlondum!!! :) Eg get reyndar ekki sagt ad eg se buin ad vera i halft ar i utlondum thvi Italia er ekki utlond. Her a eg heima. Eg a fjolskyldu, vini, geng i skola og og lifi lifinu her eins og ekkert se. Eg er farin ad tala annad tungumal, hugsa a odru tungumali og gera allt a thessu blessada tungumali sem flaedir ut ur mer an mikillar hugsunar a undan. Eg er ad laera thysku a itolsku og thegar eg aetti ad reyna ad hugsa a islensku sem mundi hjalpa mer meira i setningaruppbyggingum kemst ekkert annad upp i hugann a mer en italska. Eg skrifadi meira ad segja i thyskuprofi i gaer"Er hat 28 Jahre" sem thydir hann hefur 28 ar sem er bein thyding ur itolsku en hefdi att ad vera "Er ist 28 Jahre alt" hann er 28 ara, en sem betur fer rakst eg a thessa villu mina adur en eg skiladi profinu... Nuna borda eg pasta a hverjum degi, fer hverja einustu viku a bar (eins og kaffihus a islandi) og fae mer kaffi, cappocino eda heitt sukkuladi eda eitthvad annad af thessu mikla urvali sem er i bodi og drekk a medan eg sludra og kjafta a itolsku. Tvisvar i viku fer eg i dans og einu sinni i viku eru itolsku timar thar sem eg hitti alla skiptinemavini mina!

Hvad er eg svo buin ad laera af ollu thessu saman? Ju alveg heilann helling af hlutum! Fyrir utan tungumalid er eg buin ad laera fullt um sjalfa mig. Thegar eg var ad saekja um hja AFS thurfti eg ad nefna 3 jakvaeda og 3 neikvaeda hluti um mig. Eg atti svakalega erfitt med thetta. Nuna gaeti eg nefnt 10 i hvorum flokki! Eg er buin ad kynnast otrulega mikid ad yndislegu folki herna og allir eru otrulega godir vid mig og vilja hjalpa vid ad gera thetta ar eins aedislegt fyrir mig og haegt er!!
Eg a thrjar yndislegar fjolskyldur!! Fyrst og fremst thessa a Islandi sem mer thykir oendanlega vaent um og eg a aldrei eftir ad geta thakkad ykkur fyrir ad leyfa mer ad fara sem skiptinemi thvi eg veit ad thad var erfitt fyrir ykkur!! Svo a eg fjolskyldu her i Ivrea sem er alveg frabaer lika og mer thykir mjog vaent um! Svo a eg eina a Sikiley sem mer thykir lika vaent um og vona ad eg geti hitt aftur bradum thvi eg sakna theirra alveg rosa!! :( Svo er fjolskylda trunadarmanns mins lika pinku fjolsk. min og lika fjolsk. Shuichi!! :) Allt thetta folk er buid ad vera til stadar til ad hjalpa thegar thurft hefur og eg er oendalega thakklat theim fyrir allt sem thau hafa gert! Nuna finn eg ad eg er komin med tilfinninguna ad thegar eg er heima i husinu minu i Ivrea tha er eg heima! Eg finn ad eg a HEIMA her! En hvad thydir thetta heima? Samkvaemt logum a eg heima a Islandi, en nuna a eg heima herna i Italiu.. En eg a samt lika heima a Islandi. Er haegt ad heima a tvem stodum i einu? Hugurinn verdur aetid a Islandi thar sem eg hef att heima i 18 ar en hjartad er her....

Eg er ordin ad Itala; Itala med ljost har og bla augu og skringilegt eftirnarfn!

This page is powered by Blogger. Isn't yours?