<$BlogRSDUrl$>

föstudagur, október 29, 2004

skammir... 

Til ad byrja med aetla eg ad skamma ykkur (vini mina) fyrir ad vera ekki nogu dugleg ad senda mer e-mail!! Eg reyni ad blogga eins mikid og eg get og thid lesid thar hvad eg geri, svo thegar eg kiki a bloggin ykkar tha erudi bara haett ad blogga!! Eg veit ekkert hvad er ad gerast tharna a Islandi og i MH!!! Eg meina, ekki labbidi inn i hus nagrannans og etid allt sukkuladid hans a medann hann er ad strauja thvottinn sinn i kjallaranum an thess ad lata vita?!? Eg aetla rett ad vona ekki... En TAKK aedislega fyrir brefid Bryndis!! :) grazie mille!!!! sìsì...

en ut i annad... A thridjudaginn var afmaeli hja Donovan, ameriska straknum. Hann vard 16 ara og vid gerdum svona surprise party fyrir hann!! Thad var otrulega gaman!!! Thad er reyndar alltaf gaman thegar vid skiptinemarnir erum saman. Thau eru alveg i somu stodu og eg og eru ad ganga i gegn um thad sama osfrv. umraeduefnin voru mjog ahugaverd en eg held ad eg hafi aldrei hlegid svona mikid herna i italiu:) SVo a leidinni heim tokst mer ad hafa alvarlega umraedu vid Shuichi, strakinn fra Japan, a itolsku og ensku.. :) En hann er sko aldrei alvarlegur... Alltaf hlaegjandi og thannig.. Vid Julie erum svo ad bua til myndaalbum handa Donovan med myndunum fra Gressoney ut af thvi ad systir hans eyddi ollum myndunum ur digitalmyndavelinni hans ovart.. :( Hann verdur orugglega otrulega anaegdur, en i augnablikinu getur hann ekki sofid thvi hann er ad velta thvi fyrir ser hvad thad se sem vid erum ad gera... ;)

Allavega.. er ad fara i Religione... Katholska.. likar ekki fagid, en bekkurinn er frabaer... allavega, Arrivaderci....

EDDA

föstudagur, október 22, 2004

Engin liffraedi 

Eg a ad vera i liffraedi nuna, en thegar eg kom i stofuna var enginn i stofunni. Eg beid tha i sma stund, en enginn kom. Eg spurdi svo einn af gangavordunum en eg held ad hun hafi sagt ad hun vissi ekki hvar thau vaeru.. Allavega.. :/ Ekki mikid hefur nu gerst sidan sidast. Helstu frettir eru tho thaer ad eg mun ekki eiga afmaeli i Italiu. Hversvegna? Ju, eg er a leidinni til Madrid med skolanum! Thann 22 - 27 november. Julie aetlar lika ad fara til Madrid. I dag er hun ekki i skolanum thvi straetobilstjorarnir eru i verkfalli! Ekki tho allir thvi eg sa fullt af straetoum i morgun :/ En eg labba nefnilega bara i skolann thvi eg by i 5-15 minutna fjardlaegd fra skolanum, fer eftir thvi hve mikid eg er sein.. Eg er samt buin ad komast ad thvi ad thegar mamma vekur mig er eg yfirlega alltaf sein, en thegar eg fer alveg sjalf i skolann (sem eg hef thurft ad gera thess vikuna) kem eg alveg a rettum tima og get notid thess ad ganga, tharf ekki alltaf ad vera ad fylgjast med timanum. A morgnanna se eg svo alltaf sama folkid. Gamli kallinn sem er ad koma ur budinni, gaurinn i Shellflispeysunni, kallinn a hjolinu. Eg er lika alltaf naestum keyrd nidur af bilum, motorhjolum, vespum og biflugum (ape, litill bill sem er med threm hjolum) og straetoum og rutum!! Eg tharf nefnilega ad fara tvisvar sinnum yfir gangbraut a leid i skolann. Eg veit svo aldrei hvort bilarnir aetla ad stoppa eda ekki. Their keyra nefnilega svo hratt og stoppa svo bara a sidustu sekundunum!! I gaermorgun var eg naestum keyrd nidur af heillri rutu!! I morgun labbadi eg svo ofurvarlega yfir somu gangbraut.. Thessa helgi er eg ad fara a einhverja Inianafest i Adrate, baenum sem Julie byr i, og svo er messa og "koraefing", eg held lika ad eg se ad fara a leiklistaraefingu a eftir.. Veit thad ekki alveg.. :/ Og ja, thad eru gestir heima hja okkur. Eg hef enga hugmynd um hver thau eru, en thau eru buin ad vera herna sidan a midvikudaginn :/ Held thau heiti Davide og Elena eda Elenora.. VEit ekki alveg, kannski eg aetti ad spurja :/ HEY,ja.. Thad er strakur i 5.F sem heitir Andrea!! hìhìhì! Voda fyndid finnst mer ;) Nu a eg bara einn tima eftir. Thad er Religione con 2.G. Loro sono molto simpatice :) hehe.. eg skrifadi ovart a itolsku ;)

Allavega... Nog i bili :)

La ragazza Islandese in Italia!

EDDA OSK

mánudagur, október 18, 2004

Bestu dagar lifs mins!!! 

Allaveg her i Italiu!!! Um sidustu helgi voru AFS budir. Tha komum vid saman allir skiptinemarnir i Piemonte og Valle d'Aosta. Vid forum a stad upp i fjollunum sem ber nafnid Gressoney og vorum thar i fjora daga! Vid forum a fimmtudaginn eftir skola og komum heim i gaer. Thad var svo gaman ad eg vildi ad vid hefdum thurft ad vera tharna i allavega viku!! Mig langadi bara ekkert heim til fjolskyldunnar... :( En allavega.. Tha var einn ad sjalfbodalidunum hann Sergio, italski brodir hennar Audar, og eg a mynd thess til sonnunar ad hafa hitt hann ;) (fyrir ykkur i fjolskyldunni sem vitid ekki hver Audur er tha er thad stelpa sem var her i Italiu fyrir tvem arum) Hann tok lika vidtalid vid mig (sem var tekid vid alla skiptinemanan) svona tils ad sja hvort thad se ekki allt i lagi hja fjolskyldunni og skolanum og thess hattar... Og a medan a thvi stod hringdi Audur!!! :D Jeij!! Eg gat samt ekki mikid talad islensku thvi eg var alveg i ruglinu med oll tungumalin. Eg taladi thrju tungumal um helgina. Ensku, itolsku og donsku (vid norksu og finnsku stelpurnar og einn sjalfbodalidann sem var i DK sem skiptinemi) auk thess ad eg taladi islensku vid Audi og laera ord i Ungverksu, Japonsku og Kinversku. Svo taladi eg sma thysku og fronsku lika. :/ En allavega... Thad var OTRULEGA gaman ad hitta alla hina skiptinemana! Ekki bara Ivrealidid, heldur bara alla!! Svo kynntist eg lika Ivrea folkinu betur :) Og ja... Thad snjoadi i fjollunum!!! :D Tha er nu samt varla haegt ad kalla thetta snjo... :/ Thetta var svo pinuponsulitid! En thetta var snjor. Sumir hofdu aldrei upplifad snjo adur og hlupu um aepandi "Thad snjoar!!!" Mer og norksu stelpunum fannst thad frekar fyndid, thar sem thetta var nu ekki beint snjor! ;) Rumin sem vid svafum i voru voda fyndin! Thetta voru kojur og thaer voru voda lelegar.. Thegar folkid lagdist i thaer seig madur nidur.. Svo thegar vid satum margar upp a einni kojunni var bara svona gigur nidur!! :P Svo var ekki haegt ad setja upprettur i nedri kojunum og svo iskradi otrulega mikid i theim.. Sjalfbodalidarnir voru allir voda skemmtilegir :) Serstaklega sa sem var i DK. Svo var onnur stelpan voda yndael en hin var thad sko ekki. Hun var alltaf oskrandi a okkur og skammandi!! Okkur likadi ekkert voda vel vid hana :/ Hun var allavega ekkert skemmtileg.. :( Donovan sagdi hins vegar ad hun vaeri agaet undir fjogur augu.. Veit ekki :/ En allavega tha forum vid i fullt af leikjum. Flaekjuleikurinn var skemmtilegastur :) Thad gekk ekkert voda vel hja okkur ad losa flaekjurnar en a endanum virkadi thad :) Sidasta daginn adur en vid forum heim var svo svona leikur thar sem vid attum ad skrifa eitthvad vid oll londin. Thad sem var mest aberandi hja Islandi var "Cold" "Very cold" "Really cold".. Eg tjadi theim samt ad thad vaeri nu ekkert svo kalt a Islandi!! Thar sem eg by er kaldast -10 a veturnar.. Hef reyndar ekki hugmynd um hvart thad se alveg rett.. En sama hitastig er haegt ad finna a Nyja Sjalandi sagdi stelpan thadan. Svo voru lika ord eins og litid, fatt folk tharnar lika. Thegar eg sagdi theim svo ad a Islandi byggu u.th.b. 280.000 fengu allir sjokk!! "Vaa.. thau hljota tha ad sakna thin" ;) Hihihi.. Donovan minntist lika a hrutspungana okkar svo eg vard ad utskyra tha ;) Eg var samt alveg hissa a ad enginn skrifadi "blonds" thvi eg hef verid spurd hvort allir a Islandi seu med ljost har og bla augu :/ Suichi fra Japan teiknadi eskimoaulpu. En eg sagdi theim ad vid vaerum ekki eskimoar og byggjum ekki i snjohusum eins og sumir halda!! Stelpan fra Nyja Sjalandi vildi svo vita hvad thad vaeru margar kindur a Islandi, en eg hafdi bara enga hugmynd um thad.. :s Nuna veit eg tho ad arid 2001 voru u.th.b. 475.000 kindur a Islandi, kannski eg sendi henni e-mail :/ En ja.. um helgina atti Paolo afmaeli og i kvold er afmaeliskaffi :) aetli eg klari ekki filmuna mina tha. Eg tok samt 32 myndir um helgina af ollu folkinu :) Gaman gaman... Nu er bara venjulegur skoli. En a morgun tharf eg ad tala um "The Icelandic Education system" (hvernig sem madur segir thad a islensku) i ensku svo thad er best ad fara ad koma ser...

Ciao tutti! A presto
Edda Osk


p.s. questa fine settimana era fantastica! Ho avuto molto divertimento!! hehe.. :)

sunnudagur, október 10, 2004

HJALP!!! og lidin helgi :) 

HJALP!!! EG THARF AD HAFA ATRIDI UM ISLAND A “TALENT SHOW” UM NAESTU HELGI OG HEF ENGA HUGMYND UM HVAD THAD A AD VERA! ALLAR HUGMYNDIR VEL THEGNAR!!! TEK THAD FRAM AD EG AETLA EKKI AD SYNGJA!! GERIDI THAD, SENDIDI MER E-MAIL MED HUGMYNDUM!!! VERID SVO VAEN, ELSKU BESTU LESENDUR!!!!! MED FYRIR FRAM THOKK..

EDDA OSK I VANDRAEDUM!!!

eddaitali@hotmail.com

Audur, hvad gerdir thu? :/

En jæja.. ekki ætlar mer ad takast ad skrifa um helgina mina i Aosta. Nu segi eg bara fra thessari helgi. A fostudaginn fekk eg fulltilbuna stundatoflu. Eg er mest i 1.F (grr…) 11 timar med theim, Italska, thyska og einn truarbragdatimi. Svo er eg tvo tima med 2.G truarbragdafraedi og logfraedi (skrytin fog eg veit). Liffraedi, heimspeki og einn enskutima med 3. bekk, 6 timar a viku plus leikfimi, 2 timar a viku. Med fjorda bekk er eg 3 ensku tima a viku og fimmta bekk (jafnaldrar minir) er eg 4 tima a viku, einn truarbragdatimi og 3 listasogutimar. Fostudagurinn byrjadi ekki vel. Eg vaknadi tho snemma og vissi hvar vid attum ad vera i thysku (skiptum alltaf um stofur thvi bekknum er skipt i tvennt i thysku thvi annar hopurinn hefur fleiri tima en hinn). Thegar thanngad var komid var prof!! Eg hafdi enga hugmynd um thad, en vard ad taka profid samt, tho eg vaeri bara buin ad vera i thysku med theim i 2 vikur (og thau buin ad vera i 5 vikur) og eg hef engar bækur heldur. Hehe.. ekki snidugt. Eg er med brjaladan thysku kennara. A medan allir kennararnir hunsa mig i ollu sem tengist namsefninu nytur hun thess ad lata mig tala thysku :/ ekki svo snidugt thar sem eg skil stundum ekkert hvad eg a ad segja :/ I odrum tima var enska med 3 bekk. Thar er smai ensku kennari og eg er med i 4. bekk svo eg thurfti ekkert ad utskyra hvad eg væri ad gera herna og svona. I thessum tima voru lika thrir thjodverjar thvi thad er svona skiptiprogramm i gangi hja 4.F, thjodverjarnir koma hingad og svo fara thau til theirra, og thjodverjarnir eru i flestum bekkjunum nokkrir saman. Thad er alveg otrulegt hvad thad er mikid stuss i kringum thau “oh.. the german students!!” Allir halda lika ad eg og Julie seum thyskar en skilja samt ekki afhverju vid tolum saman a ensku. Tha halda thau ad vid seum enskar :/ En ja, tha eru allir ad tala um thysku nemendurnar, en fyrir mer eru thau nu ekkert serstok. Bædi thegar eg og Julie ætludum ad gera tilraun tils ad tala vid thau, thar sem ad vid erum nu lika utlendingar, rjuka thau bara i burtu. Eg taladi adeins vid eina stelpuna og hun var svo otrulega kold ad mer leist ekkert a hana. :/ En ja, i enskutimanum vorum vid bara ad tala um tungumnalin okkar, thysku, islensku og itolsku, mest allt for fram a itolsku en adeins ad ensku lika. Vid laerdum lika bara sidustu 10 minuturnar eda svo. Mer likar mjog vel vid thennan enskukennara. Hann er eini enskukennarinn med fullu viti i skolanum ad minu mati! En ja… Itolsku krakkarnir voru voda finir, en thysku krakkarnir voda kaldir. Eftir ensku var listasaga med 5. bekk. Thar var verid ad tala um ferd til Milano (sem eg aetla ad spurja hvort eg megi lika fara med i) og svo var fundur med “presidenza” skolastjoranum thvi thetta er sidasta arid theirra i Botta. Eg for med, skildi ekki neitt sem kallinn sagdi en thad er ekkert nytt fyrir mer… Svo var prof i liffraedi svo eg for a bokasafnid asamt Julie. Svo var Religione med 2.G. Veit ekki hvort thad se hægt ad thyda thad sem truarbragdafraedi… Hef ekki enn tha farid i svoleidis alvoru tima thvi thessi timi var frekar ovenjulegur. Eg kom inn og aetladi ad bida eftir kennaranum til ad utskyra hvad eg vaeri ad gera herna o.s.frv. en krakkarnir bentu mer a ad setjast og eg gerdi thad, svo hopudust thau i kringum mig og foru ad spurja ad ollu. I byrjun heldu thau ad eg vaeri thysk og voru ad reyna ad tala thysku vid mig, en thar sem eg kann minni thysku enn thau sagdi eg theim bara ad eg vaeri nu ekki thjodverji heldur Islendingur. A itolsku! ;) tha kom bara svona vaaa… Islanda… Svo var spurt ad fleiru og svo kom kennarinn inn og tha vildi hann bara lika fa ad vita hver eg vaeri og svona. Thannig ad spurningarnar komu ur ollum attum. Hve lengi verduru herna, hvad ertu gomul, hvar attu heima, attu heima hja italskri fjolskyldu, attu kærasta, hvad er uppahalds fotboltalidid thitt.. og fleira, thannig ad thetta endadi med thvi ad eg taladi allan timann um mig, Island og AFS. A ITOLSKU!!! Thau hrosudu mer lika fyrir thad hvad eg taladi goda itolsku midad vid 5 vikur her i Italiu ;) Svo ef eg skildi thetta rett tha var eg skemmtilegri/vingjarnlegri en thjodverjarnir ;) I endanum fekk eg svo simanumer og mer var bodid ad fara ad versla med theim og alles. Svo labbadi eg heim med nokkrum krokkum. A laugardaginn var svo fyrsta koræfingin i kirkjukornum. Eg verd nu ad segja ad thetta getur varla kallast kor. I fyrsta lagi tha eru aldurinn svona 12 – 60ogeitthvad, thad er ekki sungid eftir notum, allir fa bara textann og svo er bara ad hlusta og herma. Tha ma frekar kalla thetta hop af vinum sem finnast gaman ad syngja saman. Thad eru nefnilega allir vinir. Folkid er samt allt voda fint og vingjarnlegt. Thad bara kann ekki allt ad syngja. Stelpan sem var vid hlidina a mer var ekki ad syngja, heldur oskra, eda tha ad thad er eitthvad ad eyrunum minum. Svo var korstrjorinn ad kenna strak sem er jafngamall mer (eda einu ari yngri… eg er ekki enn buin ad komast ad retta aldrinum hans.. verd ad gera eitthvad i thvi ;) ad strjorna kornum. Eg skemmti mer konunglega a thessari aefingu. Aumingja strakurinn kunni ekkert ad stjorna og vissi ekkert hvad hann atti ad gera… Eg reyndi ad hlaeja ekki en thad var erfitt, gaf honum bara upporfandi bros. Ekki thad ad hann hafi verid svona slaemur, heldur korinn sko.. Hann stod sig vel… Mer skilst ad thessi trakur se svona uppahald hja korstjoranum. Hann er i pianotimum hja henni, mun stjorna kornum adrahvora aefingu thegar hun er i haskolanum og hann leikur adalhlutverkid i songleiknum sem var svo seinna um kvoldid a vegum kirkjunar i Calouso. Songleikurinn var mjog skemmtilegur og thetta er einmitt leiklistarhopurinn sem eg verd i i vetur J Hlakka mjog til, tho thad verdi erfitt i byrjun ad geta ekki sagt neitt… :/ Min fjolskylda var svo sidust ad fara heim thvi vid vorum oll ad hjalpast ad vid ad taka nidur leikmyndina og logdum af stad heim klukkan rumlega eitt um nott. Komum svo heim um half tvo og var sofnud um 2 leytid. Morguninn eftir messa klukkan 10:30. En eg se fram a thad ad fara ALLTAF i messu a sunnudogum ALLT arid!! :/ Eftir messuna var brudkaup og vid bidum eftir brudhjonunum og thad var fullt af folki og allir voda finir. Verd ad segja ad mer leid half utundan i doppottu pilsi og rondottum sokkabuxum.. :/ En allir eru samt voda hrifnir ad sokkabuxunum minum ;) Klukkan 3 var svo maeting i “surprise afmælid” hans Emanuels (strakurinn sem var ad læra ad stjorna kornum). Skipulagt af korstjoranum ;) En thetta var samt leiklistarhopurinn. Korstrjorinn ser sko lika um leiklistina asamt annarri konu. Thetta misheppnadist tho thvi hann sa okkur. Thad var samt agætt tharna i afmælinu. Eg skildi ekkert hvad neinn var ad segja thvi thad var vo mikid af folki og thau toludu svo hratt og oll i kapp vid hvort annad og otrulega hatt.. Undir lokinn var tho svona leikur sem eg veit ekki hvad heitir. Svipadur og mordingja leikur okkar Islendinga, bara mikid floknari. Eg er ekki enn buin ad na honum alveg, en fekk ad vera med einum straknum i lidi. Thad er samt otrulegt hvad krakkarnir kunna litla ensku. Krakkar a minum aldri og eldri eru bara ekkert god i ensku!! Gaman ad vera loksins best i ensku!!! ;) en allavega tha misheppnadist surpræsid okkar en thad var samt gaman. Svo er bara skoli a morgun. Eg veit ekki hvar bekkurinn sem eg er i i fyrsta tima er thannig ad thad er best ad mæta timanlega….

BUONA NOTTE TUTTI!!!!
A presto…

EDDA OSK

Uff… 3 bladsidur i word.. gangi ykkur vel ad komast i gegn um thetta ;)

miðvikudagur, október 06, 2004

poco posto  

hae... hef of mikid ad segja til ad skrifa thad allt a einni minutu adur en eg fer i liffraeditima.... :( Er buin ad taka FULLT af myndum.. reyni ad setja eitthvad inn fljotlega, thad helsta:

Thad var OTRULEGA gaman i Aosta,
AFS budir i Valle d'Aosta um thar naestu helgi,
mer lidur vel,
mjog gaman,
stundataflan er ad verda tilbuin!!!
Eg er farin ad tala itolskuna i einu og einu ordi.. erfitt ad utskyra :/
Ivrea er yndislegur baer!!!
CIAO


Til hamingju med afmaelid Solrun!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! BUON COMPLIANNO!!!!!!!

This page is powered by Blogger. Isn't yours?