föstudagur, október 29, 2004
skammir...
			  Til ad byrja med aetla eg ad skamma ykkur (vini mina) fyrir ad vera ekki nogu dugleg ad senda mer e-mail!! Eg reyni ad blogga eins mikid og eg get og thid lesid thar hvad eg geri, svo thegar eg kiki a bloggin ykkar tha erudi bara haett ad blogga!! Eg veit ekkert hvad er ad gerast tharna a Islandi og i MH!!! Eg meina, ekki labbidi inn i hus nagrannans og etid allt sukkuladid hans a medann hann er ad strauja thvottinn sinn i kjallaranum an thess ad lata vita?!? Eg aetla rett ad vona ekki... En TAKK aedislega fyrir brefid Bryndis!! :) grazie mille!!!! sìsì... 
en ut i annad... A thridjudaginn var afmaeli hja Donovan, ameriska straknum. Hann vard 16 ara og vid gerdum svona surprise party fyrir hann!! Thad var otrulega gaman!!! Thad er reyndar alltaf gaman thegar vid skiptinemarnir erum saman. Thau eru alveg i somu stodu og eg og eru ad ganga i gegn um thad sama osfrv. umraeduefnin voru mjog ahugaverd en eg held ad eg hafi aldrei hlegid svona mikid herna i italiu:) SVo a leidinni heim tokst mer ad hafa alvarlega umraedu vid Shuichi, strakinn fra Japan, a itolsku og ensku.. :) En hann er sko aldrei alvarlegur... Alltaf hlaegjandi og thannig.. Vid Julie erum svo ad bua til myndaalbum handa Donovan med myndunum fra Gressoney ut af thvi ad systir hans eyddi ollum myndunum ur digitalmyndavelinni hans ovart.. :( Hann verdur orugglega otrulega anaegdur, en i augnablikinu getur hann ekki sofid thvi hann er ad velta thvi fyrir ser hvad thad se sem vid erum ad gera... ;)
Allavega.. er ad fara i Religione... Katholska.. likar ekki fagid, en bekkurinn er frabaer... allavega, Arrivaderci....
EDDA
                  
			  
			
	
en ut i annad... A thridjudaginn var afmaeli hja Donovan, ameriska straknum. Hann vard 16 ara og vid gerdum svona surprise party fyrir hann!! Thad var otrulega gaman!!! Thad er reyndar alltaf gaman thegar vid skiptinemarnir erum saman. Thau eru alveg i somu stodu og eg og eru ad ganga i gegn um thad sama osfrv. umraeduefnin voru mjog ahugaverd en eg held ad eg hafi aldrei hlegid svona mikid herna i italiu:) SVo a leidinni heim tokst mer ad hafa alvarlega umraedu vid Shuichi, strakinn fra Japan, a itolsku og ensku.. :) En hann er sko aldrei alvarlegur... Alltaf hlaegjandi og thannig.. Vid Julie erum svo ad bua til myndaalbum handa Donovan med myndunum fra Gressoney ut af thvi ad systir hans eyddi ollum myndunum ur digitalmyndavelinni hans ovart.. :( Hann verdur orugglega otrulega anaegdur, en i augnablikinu getur hann ekki sofid thvi hann er ad velta thvi fyrir ser hvad thad se sem vid erum ad gera... ;)
Allavega.. er ad fara i Religione... Katholska.. likar ekki fagid, en bekkurinn er frabaer... allavega, Arrivaderci....
EDDA

 
 

