<$BlogRSDUrl$>

mánudagur, október 18, 2004

Bestu dagar lifs mins!!! 

Allaveg her i Italiu!!! Um sidustu helgi voru AFS budir. Tha komum vid saman allir skiptinemarnir i Piemonte og Valle d'Aosta. Vid forum a stad upp i fjollunum sem ber nafnid Gressoney og vorum thar i fjora daga! Vid forum a fimmtudaginn eftir skola og komum heim i gaer. Thad var svo gaman ad eg vildi ad vid hefdum thurft ad vera tharna i allavega viku!! Mig langadi bara ekkert heim til fjolskyldunnar... :( En allavega.. Tha var einn ad sjalfbodalidunum hann Sergio, italski brodir hennar Audar, og eg a mynd thess til sonnunar ad hafa hitt hann ;) (fyrir ykkur i fjolskyldunni sem vitid ekki hver Audur er tha er thad stelpa sem var her i Italiu fyrir tvem arum) Hann tok lika vidtalid vid mig (sem var tekid vid alla skiptinemanan) svona tils ad sja hvort thad se ekki allt i lagi hja fjolskyldunni og skolanum og thess hattar... Og a medan a thvi stod hringdi Audur!!! :D Jeij!! Eg gat samt ekki mikid talad islensku thvi eg var alveg i ruglinu med oll tungumalin. Eg taladi thrju tungumal um helgina. Ensku, itolsku og donsku (vid norksu og finnsku stelpurnar og einn sjalfbodalidann sem var i DK sem skiptinemi) auk thess ad eg taladi islensku vid Audi og laera ord i Ungverksu, Japonsku og Kinversku. Svo taladi eg sma thysku og fronsku lika. :/ En allavega... Thad var OTRULEGA gaman ad hitta alla hina skiptinemana! Ekki bara Ivrealidid, heldur bara alla!! Svo kynntist eg lika Ivrea folkinu betur :) Og ja... Thad snjoadi i fjollunum!!! :D Tha er nu samt varla haegt ad kalla thetta snjo... :/ Thetta var svo pinuponsulitid! En thetta var snjor. Sumir hofdu aldrei upplifad snjo adur og hlupu um aepandi "Thad snjoar!!!" Mer og norksu stelpunum fannst thad frekar fyndid, thar sem thetta var nu ekki beint snjor! ;) Rumin sem vid svafum i voru voda fyndin! Thetta voru kojur og thaer voru voda lelegar.. Thegar folkid lagdist i thaer seig madur nidur.. Svo thegar vid satum margar upp a einni kojunni var bara svona gigur nidur!! :P Svo var ekki haegt ad setja upprettur i nedri kojunum og svo iskradi otrulega mikid i theim.. Sjalfbodalidarnir voru allir voda skemmtilegir :) Serstaklega sa sem var i DK. Svo var onnur stelpan voda yndael en hin var thad sko ekki. Hun var alltaf oskrandi a okkur og skammandi!! Okkur likadi ekkert voda vel vid hana :/ Hun var allavega ekkert skemmtileg.. :( Donovan sagdi hins vegar ad hun vaeri agaet undir fjogur augu.. Veit ekki :/ En allavega tha forum vid i fullt af leikjum. Flaekjuleikurinn var skemmtilegastur :) Thad gekk ekkert voda vel hja okkur ad losa flaekjurnar en a endanum virkadi thad :) Sidasta daginn adur en vid forum heim var svo svona leikur thar sem vid attum ad skrifa eitthvad vid oll londin. Thad sem var mest aberandi hja Islandi var "Cold" "Very cold" "Really cold".. Eg tjadi theim samt ad thad vaeri nu ekkert svo kalt a Islandi!! Thar sem eg by er kaldast -10 a veturnar.. Hef reyndar ekki hugmynd um hvart thad se alveg rett.. En sama hitastig er haegt ad finna a Nyja Sjalandi sagdi stelpan thadan. Svo voru lika ord eins og litid, fatt folk tharnar lika. Thegar eg sagdi theim svo ad a Islandi byggu u.th.b. 280.000 fengu allir sjokk!! "Vaa.. thau hljota tha ad sakna thin" ;) Hihihi.. Donovan minntist lika a hrutspungana okkar svo eg vard ad utskyra tha ;) Eg var samt alveg hissa a ad enginn skrifadi "blonds" thvi eg hef verid spurd hvort allir a Islandi seu med ljost har og bla augu :/ Suichi fra Japan teiknadi eskimoaulpu. En eg sagdi theim ad vid vaerum ekki eskimoar og byggjum ekki i snjohusum eins og sumir halda!! Stelpan fra Nyja Sjalandi vildi svo vita hvad thad vaeru margar kindur a Islandi, en eg hafdi bara enga hugmynd um thad.. :s Nuna veit eg tho ad arid 2001 voru u.th.b. 475.000 kindur a Islandi, kannski eg sendi henni e-mail :/ En ja.. um helgina atti Paolo afmaeli og i kvold er afmaeliskaffi :) aetli eg klari ekki filmuna mina tha. Eg tok samt 32 myndir um helgina af ollu folkinu :) Gaman gaman... Nu er bara venjulegur skoli. En a morgun tharf eg ad tala um "The Icelandic Education system" (hvernig sem madur segir thad a islensku) i ensku svo thad er best ad fara ad koma ser...

Ciao tutti! A presto
Edda Osk


p.s. questa fine settimana era fantastica! Ho avuto molto divertimento!! hehe.. :)

This page is powered by Blogger. Isn't yours?