<$BlogRSDUrl$>

mánudagur, maí 11, 2009

Ivrea la Bella! 

Jaeja.. Ta er eg komin til Italiu og eins og eg var buin ad lofa einhverjum ta akvad eg ad byrja ad blogga upp a nytt. Mer fanst einnig tilvalid ad blogga a gamla skiptinemablogginu minu tar sem eg er komin aftur til Ivrea.

Fyrir tau ykkar sem tekktu mig ekki fyrir 5 arum ta var eg skiptinemi a Nord-Vestur Italiu arid 2004-05 i litlum bae ad nafni Ivrea tar sem bua um 24.400 manns. Þetta er litill oskop fallegur og yndislegur baer. I midjum baenum rennur a og setur fallegan svip a baejarlifid og er tad i serstoku uppahaldi hja mer ad labba medfram anni.

Smam saman er eg byrjud ad setja mig inn i italskan lifnadarhatt. Morgunmaturinn samanstendur af heitri mjolk eda kaffi og kexkokum, i hadeginu amk tvirettad, pasta, prosciutto, ostar, salat ofl og svo annad eins i kvoldmat. Ad sitja vid matarbordid og raeda um daginn og veginn er ekkert sjalfsagdara og tegar madur stendur loksins upp og fer ad ganga fra eftir ad hafa bordad heilan helling plus svo avexti eda saetindi i eftirrett, attar madur sig a tvi ad hafa setid vid matarbordid i amk klukkutima.
Hitinn er ekki enn farin ad drepa mig og eg er adeins med eitt moskitobit, eftir ad hafa eytt sunnudeginum med Rossetti fjolskyldunni a vinekrunni teirra tar sem vid logudum haensnahusid og grilludum fiska i heilu lagi asamt graenmeti og odru medlaeti (sem eg bordadi bara af tvi ad eg gat ekki hugsad mer ad borda fiskinn tar sem hann horfdi a mig med votum augum og vesaelum svip, tratt fyrir ad vera dainn). A daginn er haegt ad fara ut a bolnum en betra er ad taka peysuna med ef solin skyldi skjotast bak vid sky. A kvoldin aftur a moti hef eg haft med mer lopapeysuna eda sumarjakkan. A daginn er yfir 25 gradur en a kvoldin um 15 og eg er ordin raud i kinnum og utitekin.

Italir hafa ekkert breyst sidan eg var her sidast.. Teir tala allir voda hatt, borda mikid og njota lifsins i litlu hlutunum. Her skiptir ekki mali hver a staersta grillid eda dyrasta jeppan.
Tad sem mer hefur alltad fundist fyndid er tad hversu opid folk er um veikindi sin her. Venjulegi samtalsopnarinn "Hvernig hefuru tad?" getur haft i for med ser heila sjukrasogu, sem inniheldur einnig veikindi vina og vandamanna. Eg hef til daemis laert ad spyrja aldrei Rossetti ommuna hvernig hun hefur tad tvi ta tarf eg ad hlusta a oll hennar veikindi!

Allt AFS folkid er oskop anaegt ad sja mig og i tessari viku verd eg sjalfbodalidi hja teim fyrir Myndasamkeppni AFS a Italiu "Italia med minum augum". Ta koma nokkrir skiptinemar fra odrum hlutum landsins sem toku tatt og haldid verdur eins konar myndanamskeid og farid med krakkana i heimsokn i skola og baeji her i kring asamt tvi ad syning verdur a myndunum teirra og veitt verda verdlaun fyrir bestu myndirnar.

I dag er eg i haskolanum i Torino og er ad fara a eftir i bio ad sja Star Trek, a itolsku!! sjaum hvernig tad fer.. Ad sitja her i haskolanum og skrifa a lyklabord med engum islenskum stofum minnir mig pinu a tad tegar eg "klippti" skolan og stalst upp i tolvuherbergi med Julie til ad blogga a tetta sama blogg...

I sambandi vid vinnu ta tarf eg ad hitta eina AFS konuna tar sem eg gaeti fengid vinnu i svona einkaklubb sem hun er i eda ad nota onnur sambond i gegnum AFS til ad fa vinnu vid adal solbadarstad baejarins, vid eitt vatnid tar rett hja.

jaeja... eg laet tetta duga i bili... :) eg vona ad eg geti komid internetinu i tolvunni minn i lag bradum til ad geta notad islenska stafi og komist a MSN! :)

Vonandi hafid tid tad gott a Islandinu og til hamingju med nyju rikisstjornina! ;)

This page is powered by Blogger. Isn't yours?