þriðjudagur, febrúar 22, 2005
Sikiley
Hae hae allir!
Nuna er eg a Sikiley! Fjolskyldan min her er algjort aedi! A tvaer systur a minum aldri og einn yngri brodur! :) A sikiley er gaman, allt annar heimur verd eg samt ad segja. Her er folk mikid rolegara i tidinni og a stundvisinni, umferdina skil eg ekki neitt, enginn notar belti og thad keyra allir a midri gotunni og svo er allt svona miùeira ruglingur (casino). I dag var eg i Palermo! Thad var bara fint nema eftir hadegi byrjadi ad rigna, svo komu thrumur og svo haglel! Ja, thad var sko haglel a sikiley! I gaer var mjog gott vedur! Sol og hiti i Sciacca thar sem eg er, en svo var haglel i dag... :/ I gaer for eg i skolann. Thad var frekar leidinlegt... Eg var spurd fullt af spurningum um Island og nuna halda allir ad unglingarnir a Islandi hjalpi til vid husverkin og ad vid megum koma heim thegar vid viljum og ad i skolanum gilda engar reglur... Meira og minna satt er thad ekki? ;) Sciacca er otrulega falleg!!! Eg by samt i bae sem heitir Ribera og er svona halftima fra Sciacca i rutu allavega.. Thegar eg var ad koma fra flugvellinum sagdi fjolsk. mer ad thad taeki svona 5 min. ad fara til baejarinns en thad vard ad halftima. Midad vid thad sem eg hef sed og upplifad her hinngad til tha virdist vera meira frjalst herna. Skolinn er ekki svona strangur eins og minn skoli og utivistatiminn og reglurnar um hann eru odruvisi... En jaeja... Eg verd ad fara, eg og onnur systirinn aetlum uppi rum ad horfa a sjonvarpid..
Sjaumst seinna...
Edda :)
Nuna er eg a Sikiley! Fjolskyldan min her er algjort aedi! A tvaer systur a minum aldri og einn yngri brodur! :) A sikiley er gaman, allt annar heimur verd eg samt ad segja. Her er folk mikid rolegara i tidinni og a stundvisinni, umferdina skil eg ekki neitt, enginn notar belti og thad keyra allir a midri gotunni og svo er allt svona miùeira ruglingur (casino). I dag var eg i Palermo! Thad var bara fint nema eftir hadegi byrjadi ad rigna, svo komu thrumur og svo haglel! Ja, thad var sko haglel a sikiley! I gaer var mjog gott vedur! Sol og hiti i Sciacca thar sem eg er, en svo var haglel i dag... :/ I gaer for eg i skolann. Thad var frekar leidinlegt... Eg var spurd fullt af spurningum um Island og nuna halda allir ad unglingarnir a Islandi hjalpi til vid husverkin og ad vid megum koma heim thegar vid viljum og ad i skolanum gilda engar reglur... Meira og minna satt er thad ekki? ;) Sciacca er otrulega falleg!!! Eg by samt i bae sem heitir Ribera og er svona halftima fra Sciacca i rutu allavega.. Thegar eg var ad koma fra flugvellinum sagdi fjolsk. mer ad thad taeki svona 5 min. ad fara til baejarinns en thad vard ad halftima. Midad vid thad sem eg hef sed og upplifad her hinngad til tha virdist vera meira frjalst herna. Skolinn er ekki svona strangur eins og minn skoli og utivistatiminn og reglurnar um hann eru odruvisi... En jaeja... Eg verd ad fara, eg og onnur systirinn aetlum uppi rum ad horfa a sjonvarpid..
Sjaumst seinna...
Edda :)