<$BlogRSDUrl$>

þriðjudagur, febrúar 22, 2005

Sikiley 

Hae hae allir!

Nuna er eg a Sikiley! Fjolskyldan min her er algjort aedi! A tvaer systur a minum aldri og einn yngri brodur! :) A sikiley er gaman, allt annar heimur verd eg samt ad segja. Her er folk mikid rolegara i tidinni og a stundvisinni, umferdina skil eg ekki neitt, enginn notar belti og thad keyra allir a midri gotunni og svo er allt svona miùeira ruglingur (casino). I dag var eg i Palermo! Thad var bara fint nema eftir hadegi byrjadi ad rigna, svo komu thrumur og svo haglel! Ja, thad var sko haglel a sikiley! I gaer var mjog gott vedur! Sol og hiti i Sciacca thar sem eg er, en svo var haglel i dag... :/ I gaer for eg i skolann. Thad var frekar leidinlegt... Eg var spurd fullt af spurningum um Island og nuna halda allir ad unglingarnir a Islandi hjalpi til vid husverkin og ad vid megum koma heim thegar vid viljum og ad i skolanum gilda engar reglur... Meira og minna satt er thad ekki? ;) Sciacca er otrulega falleg!!! Eg by samt i bae sem heitir Ribera og er svona halftima fra Sciacca i rutu allavega.. Thegar eg var ad koma fra flugvellinum sagdi fjolsk. mer ad thad taeki svona 5 min. ad fara til baejarinns en thad vard ad halftima. Midad vid thad sem eg hef sed og upplifad her hinngad til tha virdist vera meira frjalst herna. Skolinn er ekki svona strangur eins og minn skoli og utivistatiminn og reglurnar um hann eru odruvisi... En jaeja... Eg verd ad fara, eg og onnur systirinn aetlum uppi rum ad horfa a sjonvarpid..

Sjaumst seinna...

Edda :)

föstudagur, febrúar 18, 2005

hae
thid verdid ad afsaka en nuna hef eg komist oskop litid i tolvuna thvi alltaf er eg rekin i burtu thvi ad storir bekkir thurfa ad nota tolvurnar og ju eg er lika alveg voda pirrud yfir thessu!! Ke palle! Solo posso usare i computer a scuola xke non c'è a casa e non voglio andare a internet caffé xke costa e ho altre cose a fare nel pomerigio!!
Adesso Josh dall'Australia è andato via. Ieri sera abbiamo fatto una piccola festa! =) E' stata divertente :) Allora.. ora scrivo in islandese..

En allavega tha tharf eg ad vikja ur tolvuverinu og svo fer eg til Sikileyjar a sunnudaginn og verd thar alla naestu viku!! Se ykkur seinna
bless

p.s. hvernig segir madur "Come stai"/ "How are you" a islensku??

föstudagur, febrúar 11, 2005

Carnival fyrsti hluti 

Fimmtudagurinn 3. februar

Thennan fimmtudag fylltist baerinn af miklu lifi og skrautlega klaeddu folki! Jafnt storu sem smau. Mer var bodid i mat til trunadarmanns mins og eg held eg hafi tekid 3 korter i thad ad labba "laugarveginn" her sem tekur vanalega 5-10 min. Eg keypti mer lika inneign eftir ad hafa fengid miklar skammir fra Shuichi daginn adur fyrir ad geta ekki svarad smsunum hans. Einnig Julie og Josh voru ad verda threytt a thvi svo eg let verda af thvi, en annars er voda dyrt allt thetta simadot her a Italiu! En ja. I mat hja trunadarmanninum minum var lika itali ad nafni Francesca sem var a Islandi med Niccolò nanar tiltekid heima hja henni Idunni Asu sem var med mer i Graduale. Kannski eg fari ad vidurkenna ad a Islandi se allt of litid af folki eins og allir eru ad gera grin af... En yfir Carnivalid voru thrir krakkar heima hja Niccolò sem voru med honum a Islandi. Um 9 leytid for eg svo ut og hitti hina krakkana. Vid vorum um 15 manns saman og komumst aldrei neitt thvi gotur baejarins voru fullar af folki og 15 manns i hop er erfitt ad komast um i svona smabae thar sem allir thekkja alla. En buningarnir. Eg og Julie vorum vikingar, Zoe japonsk stelpa, Donovan milljonamaeringur fra Texas, Robert blanda af konu, karli og mordingjanum i Scream, Josh sturta, Shuichi dreyfdi midum um strippshow i skringilegum buningi, Elisa indiani, Dippti i skrytnum kjol, Bobdan arabi med byssu, Gabriele Gohstbuster en Sara var ekkert. Vid lobbudum svo upp og nidur laugarveginn, vorum alltaf ad tynast og thad voru teknar helling af myndum af okkur. Eg og Zoe sloumst med sverdum okkar Juliear og folk horfdi a okkur. Svo var lika sjoraeningi sem eg thekkti ekkert sem var ad hlaupa a eftir okkur og svo a endanum akvad eg ad vera stoltur vikingur og for ad slast vid hann med sverdinu minu en svo a endan hljop eg bara aftur i burtu thvi eg sa ad stelpurnar voru farnar ad fa ser Vin Brule! ;) A akvednum punkti skiptumst vid svo i margar gruppur. Eg, Zoe, Dippti og Shu forum ad dansa svo uppgotvudum eg og Shu ad Julie var ekki med okkur svo vid akvadum ad snua vid ad na i hana en tha voru hun og systir hennar horfnar en vid forum tha med Josh, Don, Soru og Robert i att ad odrum stad thar sem eg og Shu donsudum meira. A thessum punkti foru svo Robert og lika Shu og Josh thvi Shu hafdi skola daginn eftir :( Povero lui.. ;) Eg var tha bara ein med Donovan og Soru svo eg akvad ad reyna ad hringja i Zoe og Julie. Seinna hittumst vid svo eftir mikid vesen thvi Sara vildi lika hitta vinkonur sinar. Eg sagdi tha skilid vid Soru og Don og for med Julie, Zoe, Dipti, Elisu, Dipti og Irisi ad dansa a adal torginu; Piazza dì Città! Julie og Zoe foru tho i burtu tils ad finna klosett (aftur) thannig ad eg var med itolunum ad dansa og dansa og dasa i svona klukkutima. Um tvo leytid logdum vid svo af stad heim og eg for threytt en akaflega glod heim og hugsadi mer mer ad eg yrdi ad snua aftur fyrir carnivalid, en thetta var ekki einu sinni mest skemmtilegasti dagurinn af Carnivalinu!! =)

fimmtudagur, febrúar 10, 2005

Carnivalid er buid

eg er a lifi

fekk appelsinu i augad

vard utotud i appelsinum fra toppi til taar

eitt thad skemmtilegasta sem eg hef gert i lifi minu!!

blogga meira seinna


miðvikudagur, febrúar 02, 2005

Nù minnir svo òtal margt à... 

Carnivaid, hveeeeeeert sem litid er!! :)

Jaeja... Tha er eg ad halda i vikufrì =) Astaeda? Carnivalid!! JEIJ! LOKSINS!!! Folk er buid ad vera ad tala um thad sidan eg kom og hvad thad verdur gaman og thannig! =) A morgun er fimmtudagurinn feiti! Afhverju hann er feitur veit eg ekki alveg, svo er lika thridjudagurinn magri!! En sem sagr a morgunn "Giovedì grasso" klaeda sko ALLIR ibuar Ivrea og nagrennis sig upp i alskys buningum. Jafnt storir sem smair! Eg og Julie aetlum ad klaeda okkur upp sem VIKINGAR!!! =) Thad er nefnilega alltaf verid ad gera grin af okkur thegar vid segjumst vera vikingar thvi okkur (serstaklega Julie tho) er alltaf kalt!! :P hìhì.. :) En ja.. A laugardaginn var gaman. A endandum gisti Robert ekki heldur Yumna fra Sudur-Afriku og thad var voda gaman :) Vid gengum samt einum of langt i hadegismatnum thegar vid vorum ad tala um thad ad brenna bandariska fanann og aumingja Donovan var alveg midur sin.. Ekki thad ad vid erum a leidinni ad fara ad brenna fanann heldur hafdi Yumna gert thad i S-Amriku og sva var folk ad segja ad thad langadi ad brenna fanann og svona lagad. Upp fra thessu spruttu svo thvilikar umraedur hja mer og Shuichi a manudaginn um stridid i Irak. Afar ahugavert ad hlusta a thad sem hann hefur ad segja og hvernig thetta er i Japan. Eg er alveg buin ad akveda ad einn dag mun eg halda til Japan thvi Shuichi er buinn ad segja mer svo voda marga hluti um menninguna theirra sem gera mig alveg otrulega forvitna og langar ad kynnast thessu betur! Fyrir utan thad svo ad eg a heimbod heima hja honum! ;) en ja.. A manudaginn bordadi eg svo heima hja Shuichi eins og vanalega.. :P I dag er svo aftur dans svo eg mun kannski borda thar lika i dag. Fer til Strambino um 4 leytid og svo er mamma min i Milano svo eg borda kannski hja theim lika. :) En ja.. aejj... eg nenni ekki ad blogga meira svo thid verdid bara ad bida i heila viku tils ad heyra hvernig Karnivalid var... A medan skulud thid ekki brenna ameriska fanann og ekki henda appelsinum hvort i annad thvi thad tharf ad vera med atvinnuleyfi til thess ;)

p.s. fyrir karnivalid koma 3 stelpur sem voru AFSarar her i Ivrea i fyrra og thar af er ein fra ISLANDI!! Nanar tiltekid Kopavogi og heitir Sigrun! Ekki Isleifsdottir tho... Hef samt enga hugmynd um thad hver hun er..

a dopo..

EDDA :)

This page is powered by Blogger. Isn't yours?