<$BlogRSDUrl$>

fimmtudagur, janúar 06, 2005

Snuin aftur... 

Ciao tutti!! Come state?!? :)

GLEDILEGT NYTT AR!!!!! BUON ANNO NUOVO!!!!!!

Allora... Nuna er eg buin ad skipta um fjolskyldu! Eg hugsa ad einhverjir hafi kannski heyrt eitthvad um thetta fra foreldrum minum eda odrum en nuna faidi thetta fra mer. Adal astaedan fyrir thessu er ad fjolskyldan hafdi allt of mikid ad gera og svo kom mer og stora brodir minum ekkkkkki vel saman og eg og litli brodir minn toludum ekki mikid saman. Eina manneskjan sem mer kom vel saman vid var systir min en hun byr i Aosta svo eg sa hana svona tvisvar til thrisvar i manudi og i stutta stund i senn! Pabbinn for snemma i vinnuna og kom seint heim en var samt i hadegismatnum, en thegar hann er heima horfir hann a sjonvarpid eda les bladid. Eg taladi mest vid mommuna en thad komu hlutir sem foru i taugarnar a okkur badum. Eins og t.d. med Torino.
Thessi saga er buin ad vera i gangi lengi. I lok oktobert atti eg ad skipta um fjolskyldu. Eg var samt soldid hraedd vid thad ad skipta thvi eg vissi ekkert hvert eg mundi fara. En fjolskyldan (tha meina eg mamman) var samt buin ad akveda ad thad vaeri best ad eg mundi skipta thvi hun helt ad thau vaeru ekki retta fjolsk. fyrir mig. Svo var haldinn svona fundur med forseta AFS, mommunni, trunadarmanninum minum og konunni sem er abyrg fyrir okkur skiptinemunum herna. A thessum fundi sagdi svo mamman ad hun vildi ekki ad eg faeri fra theim! Afhverju?!? thad skil eg ekki enntha... Svo helt astandid afram eins og thad var og einn morguninn for eg i skolann an thess ad borda morgunmat og segja neitt vid mommuna og litla brodir minn. Seinna um daginn sagdist eg svo vilja fara til trunadarmanns mins i nokkra daga. Eftir nokkurn tima fekk eg thad svo. Thar var eg svo i fjora daga. Tha komst eg ad thvi ad fjolsk. hafdi allt of mikid ad gera annad. Trunadarmadurinn minn a tvo straka, Gian Lorenzo (12 ara) og Niccolò (19 ara). Niccolò var i Torino en eg og Gian Lorenzo toludum saman orugglega meira en eg hef talad vid litla brodir minn a thessum 10 vikum sem eg hafdi verid hja hinni fjolsk. En eftir thessa daga sagdi eg ad eg vildi skipta um fjolsk. Svo helgina eftir for eg til Toscana og a manudeginum til Spanar. Thegar eg kom svo heim fra Spani kom trunadarmadurinn i heimsokn og sagdi mer ad thad vaeri buid ad finna nyja fjolsk. handa mer. En thad var sma vandamal. Fjolsk. inniheldur fraskilda konu og aettleidda dottir hennar sem er fra Rumeniu. Stelpan er 11 ara og byr i Rumeniu thvi aettleidingin er ekki enn komin i gegn. Stelpan kemur til Italiu bara yfir frìin. Marily (mamman) vildi fa ad hafa nogan tima tils ad greina stelpunni fra thvi ad thad vaeri ad koma stelpa ad bua hja henni sem yrdi eins og systir stelpunnar. Hun vildi heldur ekki vekja upp vond vidbrogd hja henni. en jaeja, thess vegna atti eg ad vera hja gomlu fjolsk. fram yfir jol en atti ad eyda tima med nyju fjolsk. lika tils ad kynnast litlu stelpunni og mommunni :) Eg sagdist alveg geta verid med theim fram yfir jol enda thaetti mer betra ad vera a einu stad yfir jolinn og mer fannst ad jolin hja thessari fjolsk. vaeru svona agaetlega hugguleg midad vid thad sem thau (og tha meina eg mamman)voru buin ad segja mer fra og svo hugsadi ad eg gaeti nu alveg thraukad thetta i einn manud i vidbot enda rennur vikingablod i aedum mer. Fjolsk. (og tha meina eg mamman) jatadist lika vid thessu og allt var komid i ljufa lund. Onnur astaeda fyrir thvi ad eg aetti ad vera hja theim var ad thad var ekki um onnur hus ad velja. Italir bua mjo throngt. Trunadarm. minn sagdi lika ad ef eg mundi koma og bua hja theim mundi thad verda erfitt fyrir mig og thau thegar eg thyrfti ad fara thvi eg vaeri buin ad eyda ollu jolafrìinu med theim og vaeri ordin von thvi ad vera med theim og svo var Niccolò lika heima svo thad var minna plass. Tvem dogum eftir ad thetta allt var akvedid sagdi mamman mer ad hun vildi ekki ad eg yrdi med theim yfir jolin! Ja... A thessu augnabliki var mer nog bodid yfir ollu thessu saman og akvad ad leyfa henni ad gera thad sem hun vildi!! Lika thvi okkur hafdi lent upp a kant saman yfir thvi ad eg hefdi logid ad henni (sem eg gerdi ekki) og hun sagdi ad eg segdi hluti og svo skipti eg um skodun og segdi thad andstaeda vid thad sem eg hafdi sagt fyrst og ad hun tholir ekki folk sem gerir svona og lygur, svo thegar eg greindi fra sannleikanum sed ut fra mer vildi hun ekki trua mer. Svo segir hun eitt og meinar annad sjalf. Fyrst segir hun ad eg geti verid hja theim en svo skiptir hun um skodun! Thad sama gerdist med Torino. Fyrst sagdi hun ad ef AFS gaefi leyfi maetti eg fara og svo thegar AFS sagdi ja, sagdi hun nei! Thegar eg sagdi henni thetta sagdi hun bara ad a thessum tima hafdi eg ekki skilid itolsku!!! Bull og vitleysa!! Eg tholi ekki folk sem segir ad eg skilji ekki itolsku!!! En allavega tha var eg ordin otrulega reid ut i hana og tha var enginn eftir i fjolsk. sem mer kom vel saman vid (fyrir utan systir mina i Aosta)!! Mamman var lika ad segja hluti um fjolsk. mina a Islandi sem voru osannir og ad segja ad thessi lifsreynsla vaeri of erfid fyrir mig og fleiri hluti sem mer voru bara alls ekki ad lika vid og voru ekki rettir! Thad er nefnilega thannig ad thau halda oll alltaf ad thau viti hvad er best! og thegar stori brodir minn segir eitthvad tha er thad thannig og thvi er ekki haegt ad breyta og thetta tholdi eg ekki vid hann og thar sem mer finnst ekki gaman ad rifast vid folk tha let eg hann bara eiga sig thvi hann vildi ekki hlusta a thad sem eg hafdi ad segja!! En annad sem mer likad ekki vid thetta var ad mamman vissi ad thad vaeri ekki annad hus sem eg hefdi tils ad fara i thvi plassid er litid her i Italiu. A endanum var svo akvedid ad eg mundi vera eina viku hja thessari fjolsk. og adra hja annarri fjolsk. Fjolsk. voru thrjar. Fyrst var eg hja konunni sem er abyrg fyrir okkur AFSurunum (Daniela) og svo hja trunadarmanninum minum og svo hja forseta AFS. Daniela for med mig til Torino i einn dag sem eg mun aldrei gleyma og er mjog thakklat fyrir thvi thetta var i fyrsta sinn sem eg for thanngad (fyrir utan eitt skipti thegar eg for a skauta med AFSurum i Piemonte og tha sa eg bara lestarstodina og skautahollina og Audur eg gleymdi ad segja ther ad eg hitti Sergio thar! :) En thad var otrulega gaman i Torino!! :) Heima hja trunadarmanninum minum greindi Niccolò mer fra helstu merkilegustu stodum i Ivrea og syndi mer bok med gomlum myndum af Ivrea! Eg thekkti svona 5% hlutanna sem voru i bokinni og hafdi sed svona 2%!! Niccolò og fjolsk. skildu ekkert i thvi afhverju gamla fjolsk. min hafdi ekki synt mer neitt i Ivrea en thad er kannski gott daemi um thad hvad thau voru upptekin alltaf hreint!! Yfir jolin var eg svo med theim en seinna skrifa eg hvernig jolin voru herna.. Fyrir aramotin for eg svo til forseta AFS en hun hysir einnig Shuichi fra Japan! Yfir aramotin for eg svo med theim upp i fjollin a SKIDI!!! Eg sem sagt laerdi loksins a skidi! Hljomar soldid skringilega ad vera fra Islandi og ad laera a skidi a Italiu ;) En eg get tho sagst hafa laert a skidi i olpunum, thad hljomar agaetlega "cool" ;) En i fjollunum kynntist eg lika folki fra Sudur-Italiu og thad er sko munur a thvi og Nordurbùunum, skrifa meira um thad seinna lika... En allavega tha skemmti eg mer vid thad ad laera a skidi med Shu, og hann atti nokkur frabaer mòment... og eg lika... ;) meira um thad seinna.. A leidinni heim (vid forum sko til nord austur italiu a skidi) komum vid svo vid i FENEYJUM!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! Meira um thad seinna lika... ;)

I dag kom svo nornin, "La Buffana" hun kemur med nammi handa godu bornunum en kol handa vondu bornunum og setur thad i sokkinn thinn, en mer finnst thad nu meira fyndid heldur en ad fa kartoflu i skoinn.. hmm.. eda kannski ekki, thegar eg hugsa ut i thad tha er thad agaetlega fyndid ad fa kartoflu i skoinn ef thu ert othekkur!! hehe.. vid Islendingar erum sko fyndnir!!!! ;-p En ja, nuna a eg fullan sokk af nammi ;) En allavega....

I dag, eftir um einn klukkutima fer eg svo til nyju fjolsk. minnar!!! Thad var nefnilega thannig ad mamman og stelpan vilja ad eg eydi sma tima med theim badum tvem thvi a sunnudaginn fer stelpan til Rumeniu aftur!!! En allavega tha oska eg ykkur gledilegrar "Buffonu" og gledilegs threttanda!!! ;) Vona ad thid hafid ekki bordad allt of mikid yfir jolinn og hafid skemmt ykkur vel... bae the vei ( by the way) tha byrja eg aftur i skolanum a manudaginn!!!!!!!!!! ;)

BLESS, BLESS!!!!

CIAO A TUTTI!!!!!

EDDA OSK!!!! :)

This page is powered by Blogger. Isn't yours?