<$BlogRSDUrl$>

föstudagur, janúar 21, 2005

Allora... 

I morgun thegar eg vaknadi barust mer til eyrna yskurhljod i vindinum sem minnti mig ohugnalega mikid a Island. Ufff hugsadi eg med sjalfri mer.. Vindur og frost, thad verdur kalt a leidinni i skolann i dag. Eftir ad hafa vellt thvi fyrir mer i nokkrar minutur um thad hvort eg aetti bara ekki ad vera heima i dag og sofa thvi mig langadi ekkert serlega ad svifta af mer heitri og notalegri saenginni.. En ad lokum steig eg undan saenginni og akvad ad tils ad lifga upp a thennan noturlega morgun ad skella mer i uppahalds gallabuxurnar minar sem komu ur straujun i gaer! :) Thegar eg kom inn i eldhusid urdu oskrin fra vindinum haerri og skelfilegri og eg akvad ad lita a hitamaelirinn sem synir hitastigid uti og vonadi innilega ad ekki vaeri meira en tvaer gradur i mìnus. Thad sem maelirinn sagdi mer hinsvegar akvad eg ad vaeri ekki rett thar sem hann synir ekkert alltaf rettan hita. Svo thegar eg var buin ad hita mjolkina mina a gasinu (thvi heima hja mer er ekki orbylgjuofn, en eg er nuna loksins losnud vid hraedsluna vid gasid!!) og borda kekskokurnar sem heira "fadmlog" og buin ad kvedja mommu helt eg af stad ut. Eg var vid ollu vidbuin. Med hufuna a hausnum (thvi undanfarid hefur verid svo kallt ad eg let undan og for ad ganga um med hufu aftur), trefilinn langa vafdan vel um halsinn og islenska vetlinga a hondunum. Thegar eg var svo buin ad hlaupa nidur stigana alla (sein eins og vanalega) og bjoda einmanna konu med hund godan dag kom eg ut. Eg labbadi a vegg! Uti var steikjandi hiti!!!! Vindurinn kaeldi mig samt nidur. Eg var samt otrulega gloda ad thad var ekki rigning med vindinum lika!! =) A hverjum morgni labba eg fram hja svona daemi sem synir dagsetningu, tima og hitastig. A hverjum morgni bid eg eftir thvi ad sja hvert hitastigid er. Hljomar kannski undarlega fyrir ykkur, en thetta er ordinn avani. Julie gerir nakvaemlega thad sama og vid erum bunar ad uppgotva ad i minum hluta i Ivrea er alltaf einni til tvem gradum heitara en hja rutu/straeto/lestarstodinni! En i morgun voru 15°C! Eg trudi varla minum eigin augum, en thar sem eg fann virkilega fyrir hitanum og vindurinn var meira ad segja volgur svo eg akvad ad trua thessu. I eldhusinu hafdi sagt 16 °C en mamma sagdi mer ad thetta vaeri svona 4 gradum haerra en thad sem er raunverulega uti, en samt 12 gradur er otrulega heitt, midad vid ad i gaermorgun var -1°C!! A sama tima og eg var i thessu "sjokki" var eg otrulega glod thvi eg var farin ad hafa verulega miklar ahyggjur af thvi ad thad mundi vera frost a Carnivalinu sem thydir frosnar appelsinur sem thydir sarsauki!!!!! hìhì... En allavega tha er eg herna a Italiu i islenskum sumarhita a morgnanna ;)

This page is powered by Blogger. Isn't yours?