mánudagur, desember 20, 2004
Sidastlidnir dagar...
Sma postur fyrir jolinn.. LEikfeimisbekkurinn minn er i spaensku svo eg hef tvofalt gat med Julie.. Nuna erum vid ad fletta upp ordum a japonsku og ungversku tils ad segja vid strakana a eftir.. ;) En svo aetlum vid ad vera duglegar og laera fyrir itolskutimann a eftir.. :) Sidasti timinn fyrir jol.. :( FRekar sorglegt, thad verdur skrytid ad hitta ekki krakkana i alveg tvaer vikur eda meira.. En mer skilst ad thad se party hja Robert um aramotin :) I dag tharf eg svo ad gefa ollum jolagjafirnar sinar lika. Er meira ad segja buin ad utbua gjof handa itolsku kennaranum :) Hun er voda naes. A fostudaginn for eg ad djamma med henni, ja med itolsku kennaranum minum ;) Hun sagdi mer ad eg vaeri ein af theim bestu ad skrifa itolsku :)Jeij!! Hun er sko frekar ung... En vid krakkarnir skemmtum okkur voda vel med henni (en laerum minna ;) En thid flest erud orugglega ad velta thvi fyrir ykkur hvort eg se ekki farin ad tala reiprennandi itolsku. Ekki alveg rett kannski. Eg skil naestum thvi allt en vantar sma upp a talid. Itolsku sagnirnar eru alveg voda floknar og erfidar og eg er aldrei viss hvenaer eg ad nota Imperfetto (svipad imperfait i fronsku) og passato prossimo (passe compose) og svo eru lika fleiri thatidir sem Niccolò var ad utskyra fyrir mer nuna um helgina en eg var voda ruglud i thvi sem hann var ad segja.. :/ Hann hefur voda gaman ad thvi ad utskyra fyrir mer itolsku en mest tho svona atridi sem skipta engu mali eda eitthvad sem er ekki notad lengur eda eitthvad sem er vitlaust.. :/ En samt voda gaman sko :P EN ja.. um helgina... A fostudaginn var "FEsta di Natale" med AFS. Jolaparty. Vid krakkarnir skrifudum grein i eitthvert af thessum gridar morgu blodum a svaedinu her um thad hvernig jolin eru i londunum okkar. I jolahatidinni thurftum vid svo ad lesa thad sem vid hofdum skrifad.. Eg greindi stollt fra jolasveinunum okkar 13 en thegar eg sagdi ad ef bornin vaeru othekk ad tha fengu thau kartoflu i skoinn!! En thetta fannst itolunum bara voda fyndid!! (ein sma modgud sko...) Thau hlogu alveg voda mikid! Svo eftir thetta sagdi eg ad eg hafdi aldrei fengid kartoflu i skoinn tha hlogu thau bara enntha meira!!!! Hef eg kannski fengid kartoflu i skoinn jolasveinn? En allavega tha skemmti eg theim voda vel.. Thau hlogu samt meira ad Shuichi, en thad hlaegja nu allir alltaf af honum ;) Thad var voda gaman i thessu partyi :) Fullt af folki og svo fengum vid jolagjof fra AFS. AFS bolur thvi vitleysingurinn hann Donovan (og Silvia itolskukennari) opnudu jolagjafirnar sinar... grrr... :( En ja.. Eftir partyid (sem var otrulega gaman fyrir utan thad ad ad Donovan og Shuichi striddu mer voda mikid ut af dalittlu sem ekki er haegt ad setja inn her ;) for eg asamt Marielle einum AFS sjalfbodalidanum og Silviu itolskukennara og manninum hennar a thennan bar rett hja. Thar var i gangi svona show sem vid forum til ad horfa a. Allt var fritt a barnum thvi thetta voru vinir theirra sem eg var med. Svo byrjadi showid. Thad var voda skrytid og voru fyrir vist italiani molto stupidi :P Svo toku their mig lika fyrir. Einn gaurinn sagdi fallega ljoskan sem situr tharna a fremsta bekk horfir a mig en skilur ekki neitt og svo taladi hann eitthvad meira vid mig lika og svo seinna kom sami gaurinn og fikktadi i harinu minu og svo gerdi einn annar lika eitthvad annad sem eg man ekki. A laugardaginn var leikrit med AFS. Fyrr um daginn for eg med Julie ad kaupa jolagjafir. Eftir leikritid (sem var nu bara mjog skemmtilegt) forum eg og Zoe ut med leiklistarpakkinu. Reyndar var tha thannig ad eg aetladi med Niccolò thvi hann baud mer med (vinir hans eru sko i leikritinu) en svo kom Zoe lika og eg var bara med henni ad kjafta og sludra thar til hun for heim med systir sinni sem var i leikritinu lika klukkan half eitt. Tha for eg til Niccolòs og var med vinum hans thanngad til vid forum heim um tvo leytid. Vid aetludum ad fara a thennan stad sem vid forum a um sidustu helgi (gleymdi ad setja thad inn her, en eg for med Niccolò a svona diskotek um tharsidustu helgi. Thad var alveg otrulega gaman!!! Svo thegar vid komum heim um half 3 vorum vid bara EKKERT threytt og vorum vakandi til ad verda 5!! Tha akvadum vid ad fara ad sofa... :) en svo hafdi hann haett vid ad fara, veit ekki alveg afhverju.. Svo lobbudum vid fra thessum bar ad posthusinu thar sem Davide, vinur Niccolòs, var med bilinn sinn og svo lobbudum vid Niccolò lengri leidina heim. Vid lobbudum med fram anni og a leidinni stoppadi hann vid hvert einasta tre tils ad utskyra fyrir mer hvad thad het og til hvers thad er notad... Veit ad hljomar ekkert skemmtilega en var voda gaman sko.. :) Svo var hann voda hissa a thvi ad eg vissi hvad prunga (plomur) vaeru.. Eg var hinsvegar lengi ad fatta hvad kirsuberin vaeru.. Sidan drifum vid okkur heim til hans thvi thad var allt of kallt tils ad vera mikid uti og eg var lika i pilsi i styttri kanntinum (skil ekki afhverju hann vildi fara lengri leidina heim...) Svo thegar vid komum heim forum vid bara beint ad sofa thvi eg vildi ekki halda honum vakandi thar sem hann var ad fara i prof i haskolanum i dag og thott mer syndist a honum ad hann vaeri alveg til i ad kjafta thar sem vid hofdum ekki talad mikid thetta kvold og eg var ekkert threytt akvad eg ad leyfa honum bara ad fara ad sofa ;) Daginn eftir laerdi hann samt voda litid.. :/ En ja.. Held ad thetta se svona u.th.b. allt sem er buid ad gersat merkilegt sidustu tvaer vikur. Hey ja, TAKK Bryndis fyrir brefid, Hjalti og Solvi fyrir pakkana og ANDREA fyrir pakkann lika :) Og lika mamma og pabbi :) I gaer tokst okkur ad na theim 19 a dagakertinu.. ;) Thad var voda spenna i fjolskyldunni um thad.. Litli brodir Niccolòs atti lika afmaeli, vard 12 ara, hann var voda anaegdur med lyklakippuna og bokamerkid fra Islandi sem eg gaf honum.. En nuna tharf eg ad fara heim... Eg vil bara oska ykkur ollum GLEDILEGRA JOLA OG FARSAELS KOMANDI ARS!!!!!!! Hafid thad sem best um jolinn :) og ekki orvaenta, jolakort og jolagjafir fra mer munu koma; a endanum... ;)
Jolakvedja,
EDDA OSK :)
Jolakvedja,
EDDA OSK :)