fimmtudagur, desember 09, 2004
Nu minnir svo otalmargt aa jolin...
Eda thannig.. Thad er nybuid ad hengja upp jolaljosin og enginn er snjorinn :( Eg Hafdi aldrei latid mer detta thad i hug ad eg mundi sakna snjosins, en svo er.. I januar aetlum vid skiptinemarnir ad fara til Gressoney a skidi :) Tha kemst eg i snjoin.. :) Vid erum lika buin ad skipuleggja heljarinnar snjokast (va, eg var buin ad gleyma ordinu) :) En ja.. Thott ad thad se ekkert mjog jolalegt herna er samt buid ad setja upp jolatred! Um helgina skreytti eg jolatred!! Jolatren her eru oll gerfi og svo eru bara settar jolakulur a thau. Soldid fyndid.. :) En jaeja.. tharf ad fara ad finna jolamyndir fra Islandi fyrir AFS :) I gaer kom stelpa fra Sudur-Afriku. KAnnski hitti eg hana i dag. En i kvold er eg ad fara i bio a islenska mynd a itolsku med trunadarmanninum minum :) Thad verdur ahugavert..
Thid sem erud ad vonast eftir jolagjof fra mer eigid ekki von a henni fyrr en eftir jol.. Eg hef bara allt of mikid ad gera og svo eru likar adrar astaedur sem eg utskyri seinna.. En eg aetla samt ad reyna ad senda ykkur jolakort.. :) Hverjir aetla annars ad senda mer jolagjof?!? Tils ad eg se nu ekki ad eyda pening til otharfa ;) Gangi ykkur svo vel i profunum krakkar minir!! ;)
Thid sem erud ad vonast eftir jolagjof fra mer eigid ekki von a henni fyrr en eftir jol.. Eg hef bara allt of mikid ad gera og svo eru likar adrar astaedur sem eg utskyri seinna.. En eg aetla samt ad reyna ad senda ykkur jolakort.. :) Hverjir aetla annars ad senda mer jolagjof?!? Tils ad eg se nu ekki ad eyda pening til otharfa ;) Gangi ykkur svo vel i profunum krakkar minir!! ;)