fimmtudagur, ágúst 19, 2004
Ísland - Ítalía, 2-0
Hæ,hæ! Nýja bloggið alveg að verða tilbúið og þetta er vígslupósturinn!!
Þessi fyrsti póstur verður um fótboltaleikinn Ísland Ítalía sem hefur varla farið framhjá neinum :) Þessi leikur var FRÁBÆR!!!!!!!!!!!!!!!!!!! ég meina það!! Ég sat niðrá hlaupabraut því hann Hjalti var svo sniðugur að redda okkur sætum þar og í þokkabót ókeypis ;) ég sat á jörðinni og það var frekar skrýtið að fylgjast með svona ekki ofan frá séð eins og maður er vanur! en þetta var samt ótrúlega gaman.. sá fullt af leikmönnum MJÖG nálægt!! Eins og þið ættuð að vita vann Ísland 2-0 (hver hefði trúað því?!?) en ég var mjög svekkt yfir því að sjá Ítalíu ekki skora! :( en stemmningin var frábær og nýtt vallarmet sett, 20.204 gestir að ég held.. :) En já.. verst líka að setja ekki nálægt einhverjum ítölum, hefði verið gaman að öskra Forza Italia með þeim ;) við Hjalti héldum nú samt með Ítalíu líka, bara svona til skiptist.. ;P Ég er samt ekki komin yfir það að Ítalía hafi tapað fyrir Íslandi, ég meina, við erum nú EKKERT góð í fótbolta, allavega ekki eins góð og Ítalía. Við þetta munum við líka væntanlega hoppa upp um nokkur sæti á styrkleikalistanum og Ítalía þá detta niður.. en allavega þá segi ég hér með að þetta blogg sé orðið vígt!
Forza Islanda!!! :D
Ciao tutti
Þessi fyrsti póstur verður um fótboltaleikinn Ísland Ítalía sem hefur varla farið framhjá neinum :) Þessi leikur var FRÁBÆR!!!!!!!!!!!!!!!!!!! ég meina það!! Ég sat niðrá hlaupabraut því hann Hjalti var svo sniðugur að redda okkur sætum þar og í þokkabót ókeypis ;) ég sat á jörðinni og það var frekar skrýtið að fylgjast með svona ekki ofan frá séð eins og maður er vanur! en þetta var samt ótrúlega gaman.. sá fullt af leikmönnum MJÖG nálægt!! Eins og þið ættuð að vita vann Ísland 2-0 (hver hefði trúað því?!?) en ég var mjög svekkt yfir því að sjá Ítalíu ekki skora! :( en stemmningin var frábær og nýtt vallarmet sett, 20.204 gestir að ég held.. :) En já.. verst líka að setja ekki nálægt einhverjum ítölum, hefði verið gaman að öskra Forza Italia með þeim ;) við Hjalti héldum nú samt með Ítalíu líka, bara svona til skiptist.. ;P Ég er samt ekki komin yfir það að Ítalía hafi tapað fyrir Íslandi, ég meina, við erum nú EKKERT góð í fótbolta, allavega ekki eins góð og Ítalía. Við þetta munum við líka væntanlega hoppa upp um nokkur sæti á styrkleikalistanum og Ítalía þá detta niður.. en allavega þá segi ég hér með að þetta blogg sé orðið vígt!
Forza Islanda!!! :D
Ciao tutti